Kvennablaðið - 30.11.1903, Blaðsíða 6

Kvennablaðið - 30.11.1903, Blaðsíða 6
86 KVENNABLAÐIÐ. í það. Þetta er soðið í 5 mínútur og vel hrsert í því, tekið síðan ofan og látið kólna, en stöðugt nrært í. Þegar það er orðið hér uin bil kalt, þá er einum pela af þeyttum rjóma hrært saman við, og öllu svo hellt upp í glerskál. — Ef býtingurinn á að hvolfast úr, þá má láta einu kv. meira af hús- blasinu. Þegar hann er borinn á borð, þá er rjómafroða látin utan um hann. Etinn meðsmá- kökum. Kálfslifur. Kálfslifrin er skorin 1 sneiðar, og fínu kjötdeigi er drepið ofan á, velt svo í eggjum og steyttum tvibökum og steikt í smjöri. Svo er saxað „piekles", brúnaðir ætisveppar (champignons) látið í sósuna og örlítill keimur af sherty eða einhverju víni. mikil fyrir jólin. Hinar háttvirtu dömur ættu því að panta í tíma, það sem þeim þóknast að láta sauma. Virðingarfyllst. * H. Th. A. Thomsen. Möbeldeildin FINESTE SKANDINAVISK EXPORT KAFFE-SURROGAT. F HJORTH & Co. Kjöbenhavn. Syning á nýjustu tizku Dömu- og Barnafatn- aði er nú opnuð í hinni nýju dömufatnaðar- deild í Thomsens magasíni. í Thomsens magasíni er nú tekin til starfa. Verk- stœðið er í Kolasundi M 2, en möblurnar sýndar á bazarnum uppi yfir gömlu búðinni. Þar fást: Þar er til sýnis dömu- og barnanærfatn- aður, pils, dömukjólar, blúsur úr silki, flaueli, ull og baðmull, barnakjólar, drengjaföt. Enn- fremur dömu- og barnakápur og allskonar yfirhafnir, t. d. kvöldkápur, dömuhattat o. fl. Allskonar nýmóðins efni í kápur, blúsur, kjóla og barnaföt og allt, sem brúkað er til að prýða með dömu- og barnafatnaði. Aðsóknin hefir verið mikil þessa dag- ana, og virðast vörurnar falla vel í smekk hjá dömunum. Pantanir á saumastofunni hafa komið margar, því allir vilja láta sauma eftir nýj- ustu sýnishornum, sem er mjög ódýrt, fljótt og vel af hendi leyst. Það má búast við, að aðsóknin verði mjög Sófar, 4 sortir, chaiselong- es, 2 tegundir, stoppaðir stól- ar margar sortir, borð, borð- stofustólar, birkistólar, ruggu- stóiar 0. m. fl. Allskonar möblur eru smið- aðar eptir pöntunum, sériega odýrt, fljótt og vel. H.Th. A.Thomsen.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.