Kvennablaðið - 12.12.1903, Síða 3

Kvennablaðið - 12.12.1903, Síða 3
undan fortjaldinu mjúkan, hlýjan frakka svo stilli- lega, eins og ekkert væri um að vera, leit svo í kringum sig háðslega brosandi, því hann vissi, að gát var höfð á öllum hreyfingum hans. »Það er bara fataherbergið og engar dyr á. Gerið þið svo vel að gæta að því«. — Rómur- inn var háðslega kurteis. — »Eg ætlaði bara að velja mér hlýjan frakka«. »Við höfum luktan vagn«. »Eg má þakka fyrir hugulsemina. Annars hefði eg getað keyrt herrunum í einhverjum af mfnum vögnum«. Nú var hann búinn að ná sér í mjúka, bláa slagkápu og fór í hana. Svo gekk hann að spegl- inum og lagaði hægt og gætilega á sér hárið, stakk í vasa sinn greiðu, vasaklút og ýmsu öðru smávegis. »Það er satt«, sagði hann, og gekk hratt fram að skrifborðinu. Hann vissi, að lögreglu- mennirnir voru reiðubúnir að stökkva á eftir sér og hafði gaman af þvf, en gat ekki neitað sér um, að gera þá skömmustulega. »Má eg bjóða ykkur«, sagði hann með sfnum venjulega riddaraskap, og rétti að þeim vindla- kassa, sem hann tók frá borðinu. »Eg þori að segja, að þeir eru mjög fínir«. Lögreglumennirnir hneigðu sig hikandi. »Verið þið ekki að þessu. Gerið svo vel. Einn ennþá«. — Svo fylti hann vindlaveskið sitt stakk þvf í vasa sinn og sagði: »Er það máske ekki leyfilegt ?« »Jú, fyrir alla muni«. Nú heyrðist fótatak í stiganum. Hann föln- aði lítið eitt við. — Nú var það harðasta komið. Konan hans hafði verið nýháttuð, dauðþreytt eftir áreynslu dagsins, og hafði fleygt sér f eitt- hvað, sem hún náði í, innan undir mjúkan, vfð- an morgunkjól. Þegar hún leit framan ( Andrés, þá sá hún undir eins, að nú stóð ógæfan í dyrunum, og hennar gamli ótti og kvfðbogi var orðinn að vissu. Anna, sem hafði verið hálfkvíðafull ogótta- slegin eftir samtalið við föður sinn, hafði farið upp í herbergið sitt, farið þar úr hvfta silkikjóln- um og hengt hann upp, en fleygt svo yfir sig hvftri greiðslutreyju allri skreyttri með knipling- um óg blúndum. Svo hafði hún lagst upp í legu- bekkinn og farið að hugsa um ýmislegt — gam- alt og nýtt, þangað til Andrés gerði henni bilt við með þvf, að berja að dyrum. Þær mæðgurnar hittust í andyrinu. »Hvað er þetta?« spurði Irma mann sinn, og leit fast framan í hann. »Eg verð að ferðast burtu«, sagði hann blátt áfram og óhikandi — eins og það væri það eðli- legasta af öllu. Hún hefði líka tekið það svo, ef hún hefði ekki séð þessa báða ókunnugu menn, sem stóðu þar eins og verðir. (Framh.). Fyrirmyndar gesta-húsmóðir. |g^ai:KOÐANIR um þetta atriði eru mismun- andi, og breytast eftir tfmanum. En ein- - stöku aðalkostirnir eru þó alveg óhjá- kvæmilegir, án þess að vera komnir undir undir mismunandi smekk, eða mismunandi kringum- stæðum. 4 dömur, sem sjálfar hafa að sjá um stórt heimili, hafa orðið ásáttar um þetta: Fyrirmyndar-húsmóðir verður að geta látið sérhverjum gesti líða vel hjá sér. Hún verdiijJ^ að taka eftir öllu, og láta þó sem hún sjái ekk- ert. Hún má aldrei sýnast leið eða þreytt. Hún verður að geta valið það fól|fcaman, sem hefir sömu hugðar og áhugamál. nítn verður að halda samtalinu vi^ Hún verður að sjá um, að eng- um finnist ht^^yjrða útundan. Hún skal a rétt- um tfma fá \^Kttt söngfólk eða hljóðfæraleikara til að syngja'ög spila. Hún má alls ekki hugsa um sína eigin ánægju. Hún má ekki vanrækja gesti sína, en þó ekki láta þá finna, að hún hafi mikið fyrir að skemta þeim. Hún verður að muna, að ekkert þreytir eins og það, að finna að verið sé að reyna að skemta mönnum. I einu orði að segja: Fyrirmyndarhúsmóðir verður umfram alt að vera þolinmóð. Góð ráð. Við hæsi. Hálsinn er daglega skolaður með þunnu hafraseyði. — Ung stúlka nokkur átti að bera fram kvæði 1 veizlu eftir próf, hún var bú- in að læra það, og alt var tilbúið. En nokkurum dögum fyrir hátfðina varð hún hás Nú varekki gott um ráð ! Hún hafði heyrt, að hafrasúpa hjálp- aði, reyndi það og gat lesið upp kvæðið. Sagt er líka, að rómurinn verði bæði mýkri og liðlegri eftir þetta góða ráð. Meðal við rauðum höndum. Ameriskar döm- ur af meðalstéttunum gera sjálfar flest öll heimil- isverk sfn. Þær bera glyzerin á hendurnar á sér, sem keypt er fyrir io aura og blanda það með saft úr einni sitrónu. Þessi blanda er borin á hönd urnar, þegar búið er að þvo þær að kvöldinu. Að geyma sitrónu-hýði. Hýðið af nýjum si- trónum er rifið á flnu rifjárni blandað saman við steyttan hvítasykur, látið í krukku og bund-

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.