Kvennablaðið - 12.12.1903, Síða 4

Kvennablaðið - 12.12.1903, Síða 4
94 KVENNABLAÐIÐ. ið vel yfir; með þessu móti má geyma sitrónu- hýðið svo árum skiptir. Við ancllitshrnkkum. Fyrst skal þvo andlitið, og nudda það síðan með áburði, sem búinn er til úr einum pela af „Hyldetei og 12 gr. af Benzoa- tinktur, sem er vandlega hrært saman við 6 dropa af myrru og eina teskeið af glyzerine. Þegar hör- undið er orðið aftur þurt, þá eru þeir staðir á andlitinu, þarsem hrukkurnar eru, nuddaðir (masse- grader) með fingrunum, þannig, aðhrukkurnar eru nuddaðar fast en seint, þvert á móti því, sem þær liggja. Þetta verður að gerast 5 mínútur í í einu. .Edinborgar*-bazarinn. » 4.'................................... Til leiðbeiningar fyrir þá, sem ef til vill ekki hafa enn haft tíma til þess að líta á Bazarinn í „Edinborg", vil eg leyfa mér að nefna nokkuð af því helzta, sem þar er bæði til gagns og gamans, 8 V O 8 O m Skrifpúlt og saumakassa, marg. teg. Bréfaveski og Vindlaveski, ótal teg. Album frá 90 aur. og allt að 20 kr. Blekstativ og Toilet-stell, ýmsar teg. Ljómandi rakspeglar og myndarammar, ótal teg. Göngustafir fyrir gentlemenn og Regnhlífar f. dömur. Stundaklukkur, sem ganga endalaust. Ljómandi postulínstau, sem aldrei brotnar. Þar á meðal Skeggbollar. Blómvasar óviðjafnanlegir. Silfurtau ýmislegt og fræðandi og skemmtandi bækur. Jólatréspunt af ótal sortum. Barnaleikföng fáséð, margbreytt og falleg, og enn fremur leikföng bæði fyrir fullorðna og börn t. d.: Skáktöfl, Halma, „Toof-toof“, Keiluspil, „Table Tennis" og ótal margt, sem of langt yrði upp að telja; en enginn fer ónýtisferð, sem kemur að skoða það. Ásgeir Sigurðsson.

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.