Kvennablaðið - 12.12.1903, Blaðsíða 5

Kvennablaðið - 12.12.1903, Blaðsíða 5
K V E N N A B L A Ð I Ð . KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA. BRÆÐURNIR CLOETTA mæla með smum vidurkendu Sjókólaðe tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, sykri og Yanille. Ennfremur KakaÓpÚlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Til neytenda hins ekta KlNA-LIFS-ELIXtRS. Með því að eg hefi komizt að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt at- hygli að því, að Elixírinn er algerlega eins og hann hefur verið, og selst sama verði og fyr, sem sé I kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Ástæð- an til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um að gefa því gætur sjálfs síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-iífs-elixír með merkjunum á miðanum : Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu Valdemar Petersen, Eriderikshavn, og '_ ' í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixfrinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafizt hærra verðs fyr- ir hann en 1 króna 50 aurar, eruð þér beðn- ir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvej 16, Köbenhavn. Valdemar Petersen. Fredenkshavn. Vottorð. Síðastliðin þrjú ár hefur kona mín þjáðst af magakvefi og taugaveiklun, og batnaði henni ekkert við margítrekaða læknishjálp; en við það að nota KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemars Petersens hefur henni stór- um batnað, og eg er sannfærður um, að henni mun albatna, ef hún hddur áfram að brúka elixírinn. Sandvík 1. marz 1903. liiríkur Ruttólfsson. kina-l.ifs-Klixiriiiii fæst hjá flestum kaup mönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-Lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir, því, að —V.— standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar I'etersen. FINESTE SKANDINAVISK EXPORT KAFFE-SURROGAT. F HJORTH & Co. Kjöbenhavn,

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.