Kvennablaðið - 12.12.1903, Side 6

Kvennablaðið - 12.12.1903, Side 6
g6 kven n abla;s i;ð. Skófatnaður og viðgerðir á slitnum skófatnaði bezt og ódýrast í 4 Austurstræti 4 (Rafnshús). Sömuleiðis vindlar, margar' teg. og margt fl. gj^~ Hvergi betri kaup. Þ. Sigurðsson. Nýir kaupendur ,KVENNABLAÐSINS‘ frá nýári 1904 geta fengið tvo síðustu árg. blaðsins á 1 kr, 50 au. meðan uppl. hrekkur, og senda sér að kostn- aðarlausu með vorinu, þegar þeir senda borg- un. — Bezt væri, að senda pantanir sem fyrst, því að eins fá eintök eru til. Skrautbindi á Kvbl. og Bbl. fást hjá útg. og kosta 8o a. og I kr. Hvert bindi er á 3 árg. Kvbl. og alla 6 arg. Bbl. H. Steensen’s H.St jee MARGARINE MARGARINE ER ÆTÍÐ HIÐ BEZTA, og ætti því að vera notað á hverju heimili. Verksmiðja í Veile. Aðalbirgðir í Kaupmannahöfn. Umboðsmaður fyrir Island: LAURITS JENSEN. Reverdilsgade. Kaupmannahöfn. Fál ka-neftóbakið ER Bezta Neftóbakið. Odýrustu vefnaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjó latau , s v u ntutau , prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim, sem óskar.' Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhöðinsdóttir. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Kvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.