Alþýðublaðið - 29.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1921, Blaðsíða 2
9 ALÞYÐUBLAÐÍ9 Munið eftir hlj ómleikunum á FjáUkonunni. ffisheppnai „tribol". Það var ekki óalgeagt kér á ámnum, að kaupmenn hér gáfu yiðskiftamönnum eitthvað f kaup bæti, ef þeir verzluðw til muna. Sjaldan mun þetta hafa numið icniklu verðmæti, en nóna á dýr- tfðarárunum hefir þessi siðnr vfst iagst niður að mesto lejrti. Þó Siefir nokkurs konar kaupbætir verið á boðstólum f fiestum búð- iim hér, sem sé rógnr um Lands verzlunina. Það góðgæti hefir verið óspart borið fram, og auð- vitað af einskærri umhyggju fyrir almenningshag. Búðir kaupmanna hafa þvf orðið nokkurs konar trúboðshús, þar sem alþýðu hefir verið boðuð fcrúin á föðurlega forsjón og um> hyggju kaupmanna. Þessi trúboðs- starfsemi hefir borið svo góðan ársngur, að postularnir hafa ekki látið sér nægja að prédika í hús- um inni, heldur hafa þeir einnig látið Ijós sitt skfna á strætum og gatnamótum. Ein slik prédikun var flutt hér á hafnarbakkanum f gær. Tók einn kaupmaður hér f bænum þar að sér, að fræða fólk á þvf, að hveiti það sem Lands- verzlunin fékk utan af Iandi með „Sterling', væri „margra ára gamalt úrþvætti, sem mýsnar hefðu ekki verið búuar að draga í sjóinn". Það vildi svo ilia til, að menn voru þarna viðstaddir, sem vissu að þetta hveiti kom með „Lagar- fossi" frá Amerfku f októbermán. sfðastl, þá ný vara, og einhver hin bezta tegund af hveiti, sem hingað hefir komið. Lýgin var þvf svo eftirminniiega rekin ofan f þenna kaupmann samstundis, að hann þorði ekki að halda áfram prédikuninni, en labbaði sneyptur burtu. Um þenna atburð er ekki getið hér af því, að hann sé nokkur aýlunda, heldur sem dæmi um sannleiksást kaupmanna og ein- Jægni, og umhyggju fyrir álmenn- Ingshag. — Umhyggjuna þarf nú svo sem ekki að sanna með nýj- am dæmum, hún er alkunn af jreynslunni. Ef kaupmenn hér f bæ langar j til þess að vita hver það var, sem f þetta sinn tók sér fyrir hendur að halda uppi sóma stétt- arinaar, þá er velkomið að geta nafnsins, ef þess yrði óskað. *lh Kári. Útborgunartími. •—— v Ht verk er það að vera rukkari. Það vita þeir einir sem reyns. Eg er nú einn af þeim, og hefi orðið fyrir mörgu misjöfnu, sfðan eg komst í það embætti. Það er hvorttveggja, að því fylgir bæði vandi vg vegur, og enginn kemst þann veg, nema þeir, sem hafa hendurnar fuliar af þolinmæði og munninn Iokaðan, hvað sem þeim kann að hrökkva af munni, sem peningana hafa. En vegna þess arna, mundi eg aidrei hafa stung- ið niður penna, því það er annað, enn þá verra, sem hrjáir okkur rukkarana. Það er það, sem menn alment kalla „útborgunartími", Ekki get eg sagt með vissu, hversu margir kaupsýslumeun eru hér í bæ með „útborgunartíma", en hitt veit eg, að ekki eru til þrfr kaupsýslumenn í Reykjavík, sem hafa útborgunartfma sam- tfmis. Einn borgar út kl. 9—11, annar 10—12, þriðji i*/a—3, fjórði 2V4—3 o. s. frv. Tilbreyt- ingar á útbórgunartíma eru ó- endanlegar. Sá, sem ætlaði sér að vita útborgunartfma allra manna. f Reykjavík, yrði að búa sér til einhvers konar A B C kóda, og semja svo áætlun fyrir dag- inn. Venjuiega byrja eg að rukka kl. 9 á morgnana. Til þess að vera nú viss um að fara ekki ónýtisför, yrði eg að gæta að, hverjir byrja að borga út kl, 9, og fara þangað fyrst. Mundi eg þá búast við, að geta fengið þar greiddan reikninginn, það er að segja, ef „gjaldkerinn er við“. Einu sinni kom eg tfu sinnum á „útborgunartfma" í eina skrif- stðfu, en ætfð var svarið það, að gjaldkeri kæmi mjög bráðlega. Þeim góðu mönnum varð auð- sjáanlega ekkert ilt af, að sjá mig hafa talsvert fyrir að fá reikning minn greiddan. t sfðasta sinni þenna dag kom eg á skrifstofnna 5 mínútum eftir „útborgunartíma"» Þá var gjaldkeri viðstaddur. Eg framvísaði reikningnum. Gjaldkeri sneri sér byrstur við, og spurði hvort eg vissi ekki hvenær „út- borgunartími" væri. Eg leyfðí mér að segja, að „útborgunar- tfminn* þeirra væri nærri búinn að gera mig gráhærðan, þvf f dag hefði eg komið tfu sinnum á „útborgunartfma*, en aldrei feng- ið neitt útborgað. Gjaldkerínn svaraði þvf skömmum, og eg fór út eins og eg kom. Einu sinni kom eg með reikn- ing, 2 kr. 50 au„ til einnar verzl- unar hér í bænum. Þegar eg kom að dyrunum, leit eg gaumgæfi- lega í kringum mig, til þess að sjá, hvort hvergi væri „útborg- unartfmi*. Það var hvergi, og eg gekk því öruggur inn, og rétti verzlunarstjóranum reikninginn, Hann leit á hann, og sagði svo með dálitlum þjósti: „Útborgun- artfmi er mánudaga í þriðju viku hvers mánaðar, klukkan 11—12“. Eg sagði ekki neitt, og fór út. Mánudaginn í þriðju viku mánað- arins ætlaði eg mér að ná inn þessari hálfriþriðjukrónu, en af sérstökum ástæðum kem eg þegar klukkan var 20 mínútur yfir tóif. Eg hitti sama mann aftur. Hann hristi höfuðið, eins og reikningur- inn kæmi honum ekkert við, og sagði: „Utborgunartími eftir þrjár vikur, sama dag, kl. 11—12“. Nú þótti mér heldur súrt í broti, Þetta var nú eitthvað það versta, sem eg hafði komist í. — Eitt sinn var eg iengi að stríða við cinn ,heiidsala með smáreikning. Hann borgaði út að eins 1 klst einu sinni í viku. í 5 vikur sam- fleytt var eg með reikninginn, Stundum kom eg heldur seint, og varð að bfða til næstu viku. Stundum var heildsalinn ekld kominn á fætur, og svona gekk það. Það lftur svo út sem sumir menn haldi, að það sé alveg bráðnauðsynlegt að hafa „útborg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.