Alþýðublaðið - 29.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1921, Blaðsíða 3
ÁLÞYÐÖ&LAÐIÐ unártíma", til þess íð sýnast | „businesslike" snenn. Mér virðist þá að það hlyti nð vera dálitið meira „businessltke", ef allir „dt borgunartfma" meon hefðu útborg- anir á sama tíma, dr því að þeim finst ekki hlýða að greiða reikn- inga sina allan dagina, meðan skrifstofa þeirra er opin. Og rnér finst einnig að þeir góðu menn, sem komast af með að greiða reikninga einu sinni í viku, eða á þriggja vikna fresti, ættu að minsta kosti að auglýsa það á hurðum sinum, svo að vér rukkarar þyrftum ekki að gera þeim ónæði oftar en þörf krefði. jfón rxkkari. CrStaí simskeyti. Khöfn, 28. marz. Persar og Bássar semja. Frá Bruxelles er sfmað, að samningar hafi verið undirskrifað- ir f Moskva milli Rússa (bolsl- vfka) og Persa. Rússneskar her- sveitir hverfa burt dr Persíu. Her Wrangels tvísitrað. Símað er frá París, að Frakk- land hætti frá i. apríl að styrkja her Wrangels með fé. En fjár- styrkur til hans hefir numið 200 miljónum franka frá því herinn yfirgaf Krim. í Tyrklandi eru nú 135,000 hermenn Wrangels, og hefir Frakkland vfsað 35.000 þeirra til nokkurra slavneskra og suðuramerískra ríkja. Afgangnum verður skift niður á ýmis slav- nesk ríki. ,3torska verkamannaþingið sam- lykkir Moskra-skilyrðin með 281 atkr. gegn 25« Símað er frá "Krist}aniu, að verkamannaþing Nerðmanna hafi samþykt að ganga (fyrir fult og alt) í þriðja alþjóðasamband verka- manna (Moskvainternationale) með 281 atkv. gegn 25. Milmir kom f gær frá Eng- landi. Mun hann fara á saltfiskirí bcáðlega. Auglýsing um hámarksverð á sykri. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt lögum nr. 10, 8. septbr. 191$ og nr. 7, 8. febr. 1917 svo og reglugerð um framkvæmd á þeie lögum 28. sept. 1920, ákveðið, að hámark söluverðs í Reykjavík á sykri sknli fyrst um sinn vera þannig: f heildsölu: Steyttur sykur . . Höggvinn sykur. í smásðlu: Steyttur sykur . . Höggvinn sykur . kr. 1,40 kílóið. — J.S5 ~ — 1,60 — — 1.75 — Skrá um hámarksverð þetta, sem seljanda nefndra vara er skylt að hafa auðsýnilega á sölustaðnum, samkvæmt 5. gr. framannefndrar reglugerðar, fæst i skrifstofu lögreglustjóra. Þetta birtist hér með til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum sero hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavfk, 28. marz 1921. Jón Hermannsson. Um ðagiitn og vegtan. Togararnir í Hafnarfirði eru farnir á veiðar, eins og allir tog- ararnir héðan. Hafa hásetar borið fullkomlega sigur dr býtum í þessum viðskiftum, og er það eingöngu að þakka hinni ágætu samheldni þeirra í Sjómanna- félaginu. Gylfl kom í nótt frá Englandi með Jík Jóels skipstjóra Jónssonar. Samskotín til ekkju Bjarna Dagssonar: Frá ónefndri konu 10 kr., N. N. 10 kr., Magðalena 35 kr. nikynjn* lungnabölga og kvefpest gengur hér í bænum um þessar mnndir, og liggja margir þungt haldnir. Finnnr Jonsaon, póstmeistari á Isafirði, og kona hans, fóru heimleiðis á .Gullfossi" á Páska- daginn. Hvernip víð ai gjaldaf Hvers eigum við að gjaida, seœ búum við Baldursgötu, að húri skuli ekki vera fær, á kafla, neraa fuglinum ðjdgandi? Vili nd ekki veganefnd, í björtu veðri, taka sér ferð á hendur, og skoða hveratg ein af nýjustu götum bæjarins en Máske það yrði tii þess, að háa sannfærðist um það, að ekki borg- ar sig að oftra Jaín miklu (é tií gatnagerðar upp á þann, máí&r sem megnið af þessari götu ber með sér. Eg álít það misráðið að laga þetta ekki, því skemtilegasti stáðurinn í bænum er Skóíavörðu- holtið, og hingað gengur fjöjdí áf ungu fólki til að lyfta sér.upp ©g anda að sér hreinu iofti, og ér það þá leitt að vegurinn skuif ekki vera betri, heldur en er f verstu mýrunum í Fióanum. Hörður. Alþbl. er blað allrar alþýði^ Arbbl. kMtar I kr, á mántfll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.