Kvennablaðið - 24.08.1907, Blaðsíða 6

Kvennablaðið - 24.08.1907, Blaðsíða 6
62 KVENNABLAÐIÐ. Takið eftir. Við uppsöln og brjóstverlíjum hefi eg brúkað KÍNA-LÍF8-ELIXÍR frá Waldemar Petersen, og við notkun hans liafa mér batnað þessir kvillar. Paris 12. maí 1606. €. P. Perrin, stórkaupmaður. MAGAVEIKI. Eg heli langa lengi þjáðst af illkynjaðri magaveiki, svo eg gat vart notið svefns. Arangurslaust neytti eg margskonar meðala, en nú, eftir að hafa í nokkrar vikur neytt Kína-Lífs-Elixírs frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, er mér svo komið, að eg get sagt, að eg hafi fengið fulla heilsu. Mér er því sönn ánægja, að mæla með þessu ágæta meðali til allra þeirra, sem þjáðir eru. Jóbannes Sveinsson, Reykjavík. Eg liefi nálægt missiri látið sjúklinga mína endur og sinnum taka inn Kína-Lífs- Elixír hr. Waldemars Petersens, þegar eg hefi álitið það við eiga. Eghefikomist að raun um, að Elixírinn er ágætt melt- ingarlyf og séð læknandi áhrif hans á j'insa kvilla, t. d. meltingarleysi eða melt- ingarveiklun samfara velgju oguppköstum, þrautir og þyngsli fyrir hrjósti, taugaveiklun og hrjóstveiki. Lyfið er gott og eg mæli óhikað með því. Kristjanía. I)r. T. Ilodian. ALFA MARGARIKE ætti hver kaupmaður að liafa. Danska Multiplex reiöhjdliö er fegursta, og sterkasta reiðhjólið, og rennur fljótast. — Það er skrautlegt, og einkar endingargott. — Bjöllu-stöðvarnar tvöfaldar, og úr haldbezta efni. —Nikkel- lniðin liezlu tegundar. — Hringirnir frá Schjörming og Arve, eða ósviknir, ensk- ir Dunlop hringir. — Mörg meðmæli. 5 ára slci'ifleg- ábyrgö, að því er reiölijóliö snertir, neina eins árs ábyrgö á hringjnnum. Gætið þess vel, að blanda ekki danska Multiplex reiðhjólinu saman við þýzka reiðhjólið, sem samnefnt er. Fd óskað er, sendum vér lýsingu, með myndum, ókeypis, og burðargjalds- frítt. Útsölumanna er óskað i hvaða stöðu sem þeir eru. 67. kongevej. I. C. Kjöbenhnvn II. Heimtið stranglega ekta Kína-Lífs- Elixír frá Waldemar Petersen. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Yarið yður á eftirlíkingum. Kaupendur Kvbl. eru vinsamlega beðnir að muna eftir að gjald- dagi blaðsins var 1. júli.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.