Kvennablaðið - 25.02.1910, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 25.02.1910, Blaðsíða 1
 Kvenuablith'ðkost- ar 1 kr. 50 au. iim- anlanils, erlendis 2 kr. [60cent vestan- hafs) l i vrðsiiiö borgisl fyrfram, en - j fyrir 15. júli. írirtmitfilitMb* Uppsögn 8kriflc£ bundin við ára- mót, ógild nema komin sé til út- get. fyrir 1. okt og kaupandi hafl borgað að fullu. 16. ár. Reykjavík, 25. febr. 1910. M 2. Th. Thorsteiiisson Ingólfslrvoli. % Allar með 2ja ara ábyrgð. Verð: 2(5, 33, 36, 39, 43, 45, 60, 65 lil kr. 95 pr. Slk. fíf' Prjónavélar beint frá verksmiðjunni í mjög stóru úrvali. Æ, Yerzlunin llytur ætíð mjög vandaða vefnaðarvöru. IS\ Við höí'um ávalt birgðir al' okkar alþekta tiðri. Verð: 65, 75, 1,00 pr. Æ: pú. Sendist um alt land. l^ Húsmæðranámsskeið. Eins og við vitum er venjulega langt á milli ráðagerðanna og l'ramkvæmdanna á voru ástkæra íslandi, þess vegna veitir ekki aí' að fara að byrja á að hugsa um og bollaleggja þær framkvæmdir, sem við álitum nauðsynlegar til að byrja á. Eng- inn neitar því að kunnátta í öllum beim- ilisslörfum sé nauðsynleg, bæði í óllum hinum margbreytilegu beimilisstörfum, og þá ekki siður í sjálfri hússljórninni og barnauppeldinu. En vísirinn að þessari kenslu hjá oss er enn þá sorglega mjór, ef hann á að geta hal't kraft til að boða eítthvað meira en þessa litlu byrjun. Eins og menn vita feldi þingið fjár- veitingu til búnaðarskóla fyrir konur í Þingeyjarsýslu, og til búnaðarnáms kvenna við Eyðaskólann. Ejárveiting Búnaðarfé- Jagsins til námsskeiða kvenna eða farand- kennslu í matreiðslu, er einnig afarlílill. þegar litið er á nauðsynina í slíkri kennslu. Hússtjórnarskólanum hér í Heykjavík man löggjafarvaldið bókstaílega aldrei eftir, síðan það skar höfuðið al' öllum vonum manna um styrk til hans, og er það þó kynlegl, þar sem ýmsir aí' löggjöfum landsins hafa étið þar tímunum saman bæði um þing- límann og oftar. Lítið er tillit löggjafar- innar til almennra þarfa sveilafólksins i þessu efni, en minna er það þó til kaup- staðanna þvi þangað veitir Búnaðarfélagið ekki fé sitt. En þótt húsverka- og malreiðslukenslan sé lílil banda nngu stúlkunum þá er þó enn þá minna um hana handa húsmæðr- unum, sem þó margar hverjar þarfnast hennar og óska eftir henni, það sýnir far- andkenslan bezl. ()g það er efiaust satt, sem stóð í aðsendri grein í Kvennablaðinu í fyrravetur eftir mann einnar al' þeim konum, sem notað höfðu kensluna á

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.