Kvennablaðið - 25.02.1910, Blaðsíða 4

Kvennablaðið - 25.02.1910, Blaðsíða 4
12 KVENNABL AÐIÐ. Páll Melsted sagnfræðingur. Páll Melsted, hinn alkunni ritsnillingur, sagnaritari og mentavinur er látinn. Kvenna- blaöiö, sem venjulega flytur ekki dánarfregnir, telur sér skylt, að flytja konum víðsvegar um landið pessa fregn, ásamt mynd af honum pegar liann var hálfáttræður. Hann varð rúmra 97 ára; fæddur 13. nóv. 1813, og dó 9. febr. 1910. Vér viljum ekki fara að rekja æfisögu hans; pað gera stærri blöðin. En minnast viljum vér pess með hugheilu pakklæti, að pað vóru pau hjón, sem fyrst komu á fót kvennaskóla hér á landi. Og undir peirra húspaki og peirra stjórn hefir helzti kvennaskóli landsins haft aðsetur sitt um 37 ár. Þaðan hefir tjöldi kvenna hvervetna af landinu llutt með sér nýjar hugsjónir, ríkari starfslöngun og meiri skilyrði til að vinna slétt sinni og landi gagn og sóma en pær hefðu annars átt kost á. Og hversu mörgum unglingum hefir Páll Melsted ekki opnað nýjan heim með sagnaritum sínum? Pað hefir löngum verið sagt að við Islendingar værum sögufróðir, og sólgnir í sögur, sem er mjög eðlilegt um afskekta en fróðleiksgjarna pjóð, sem lítið hefir séð og heyrt annað en um sjálfa sig, og sín eigin örlög. Því var okkur unglingunum sem nýjir heimar opn- uðust fyrir augum okkar, pegar við lásum Mannkynssögu hans, á hinu snildarfagra máli. Pað var einkennilega satt sem séra Fr. Frið- riksson sagði i húskveðjunni eftir liann, að hann hefði í ritverkum sínum sérstakt lag á að ná tökum á hugum unglinganna. Sögurnar hans urðu ekki dauður bókstafur í hugum vor- um, pær hrifu oss með sér, vér lásum viðburð- ina, kyntumst mönnunum og lærðum að elska pá eða hata. Eg man vel eftir pvi, er eg í fyrsta sinni sá Mannkynssögu Páls Melsteds. Eg var pá fyrir innan fermingu, líklega á 11—12 ári. Við eldri systkinin vorum í heimsókn hjá frænd- fólki okkar, og nú átti að spila um nóttina. En pá rakst eg á fyrri hluta af Mannkynssög- nnni, og um leið voru spilin gleymd fyrir mér. Eg sat og las meðan hitt fólkið spilaði, og vissi varla i pennan heim né annan. Auðvitað hætti ég ekki daginn eftir, fyr en eg hafði lokið bókinni. En pað sem mest hreif oss unglingana með sér, pað var íslenzkan: málið og stíllinn. Gctur vel verið að okkur hafi pá ekki verið petta Ijóst, en vist er pað, að svo var pað. Petta fanst okkur engin kenslubók. Hún var eins og sög- urnar okkar, og ósjálfrátt hafði rithátturinn og inálið áhrif á hugsanir okkar og rithátt. Fall- egu orðin og léttu látlausu setningarnar festust í minni okkar, og komu aftur í ljós, pótt af veikum mætti væri, í tilraunum okkar til að rita. Mun pað ekki vera meiri ástæða en menn hafa gert sér grein fyrir, til pess, að einmitt ýmsir menn frá peim tíma, hafa pótt rita betra mál, en nú gerist alment? líríet líjariiliéðinsdóttir. Gústi Bei’ling-. Eftir Selmu Lagerlöf. (Frh.) Maður hennar snýr sér frá henni og til allra hinna, sem viðstaddir eru. Hann les í svip peirra, að peir eru henni samdóma, að peir hafa allir haldið, að hann hafi pegið auð og' allsnægtir fj'rir pögnina. »Eg vissi pað ekki«, segir hann og stappar fótunum í gólfið. »Pað er gott, að pú veizt pað pá nú«, segir hún hátt og snjalt. »Var eg ekki hálf hrædd um, að pú mundir deyja svo, að pú vissir pað ekki? Pað er gott, að pú veizt pað nú, svo að eg geti talað alt, sem mér býr í brjósti, við pig, sem verið hefir herra minn og fangavörður.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.