Kvennablaðið - 25.02.1910, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 25.02.1910, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 15 brjósti um fátæku Herrana á Eikabæ og alla þá, sem hún hafði verndað og hjálpað. Hún var yíirgefin af öllum, en pó haíði hún vald til pess að vísa frá sér sinum einasta vini, til pess að gera hann ekki að morðingja. Hún var merkiskona, framkvæmdasöm og prekmikil. Við munum ekki bráðlega sjá henn- ar líka. Daginn eftir flutti Samzelius majór frá Eika- bæ að Vatni, sem var óðalsjörð hans; pað er nærri stóru verksmiðjunni. I erfðaskrá Altringers, sem gaf majórnum allar verksmiðjurnar, var skvrt tekið fram, að ekkert af eigum hans mætti seljast eða gefast burtu, heldur skyldi pað alt saman ganga ó- skift í arf til konu hans eða hennar erfingja eftir dauða majórsins. Pegar hann nú gat ekki eyðilagt penna viðbjóðslega arf, pá setti hann Eikabæjar-herrana til pess að stjórna pví öllu, pví hann hélt, að með pví móti gerði hann Eikabæ og hinum 6 stórbýlunum og verksmiðjunum mest tjón. Nú pegar enginn í landinu efaðist um að hinn illi Sintram væri sendimaður djöfulsins, og' pegar öll hans heit höfðu orðið svona dá- samlega uppfylt, pá voru Herrarnir alveg sann- færðir um að allur samningurinn mundi upp- fyllast. Og eins og peir voru ákvarðaðir í pví, að gera ekkert á árinu, sem væri hyggilegt, nýtilegt eða kerlingarlegt, eins sannfærðir voru peir um, að majórsfrúin væri fordæða, sem hefði ætlað að steypa peim í glötun. Ileimspekingurinn, hann Eberharð gamli föðurbróðir, skopaðist að hjátrú peirra. En fiver tók mark á skoðunum sliks sérvitrings, sem var svo trúlaus, að pótt hann lægi mitt í helvítisbálinu, og sæi alla djöflana glotta að sér, pá mundi hann pó fullyrða að peir væru ekki til, af pví pá væri hvergi að flnna; pvi Eber- harð föðurbróðir var mikill heimspekingur. Gústi Berling sagði engum skoðanir sínar á pessu máli. Víst er pað, að hann áleit sig ekki skulda majórsfrúnni neitt pakklæti fyrir pað, að hún hafði gert hann að Herra á Eika- bæ. Honum fanst dauðinn betri, en að vera sér pess meðvitandi, að sjálfsmorð Ebbu Dohna hefði verið honum að kenna. Hann hreyfði ekki hönd né fót, hvorki til að hjálpa majórs- frúnni, eða til að hefna hennar. Hann fékk sig ekki til pess. En Herrarnir voru nú komnir til mikilla valda og vegsemdar. Jólin voru fyrir dyrum með veizlum og skemtunum, og hjörtu Herranna voru full af fögnuði. En pótt eitt- hvað gengi að Gústa Berling, pá sást pað hvorki í andliti hans eða heyrðist á honum. Peir, sem skulda mér fyrir Kveiimi- bladið, að fornu og nýju, eru yinsamleg- ast heðnir að borga skuldir sínar sem fyrst. Sömuleiðis eru peir, sem skulda fyrir Fjallkonuna fram að árinu 1903, ámintir um að semja við mig sem fyrst um greiðslu slíkra skulda, ella verða þær fengnar málaflutningsmanni tilinnheimtu. Bríet Bjarnhéðinsdóltir. Nýr kaffibætir. Allar góðar konur eru beðnar að reyna hinn nýja kaffibæti, sein eg læt búa til suður í Þýzkalandi, úr hinum heilnæmustu og smekkbeztu efnum og er lögð stund á að framleiða beztu vöru, án tillits til kostnaðarins. Allir kaupmenn geta fengið kaffibætirinn hjá mér og er hann aðeins egta ef mitt nafn stendur á hverjum pakka. Húsmæður sem hafa reynt þennan ágæta kaffibætir nota aldrei annan. Biðjið ætíð um Jakobs Grunnlögssonar kaffibætir, þar sem þér verzlið og liættið ekki fyr en þér hafið fengið hann. Virðingarfyllst. *Jflliob GrUlllllÖg’SSOU.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.