Kvennablaðið - 20.03.1910, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 20.03.1910, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 23 Lögfræðingurinn. Dálkur með þeirri yfirskrift verður héreftir i blað- Inu; ætlaður lögfræðislngum spurningum frá konum og srörum upp á pær. Kvennablaðið hefir fengið loforð frá góðum lögfræðingi hér i bænum að svara þessum spurningum, að svo miklu leyti, sem pað er unt á penna hátt. Spurningarnar verða sð vera skýrar. Ef ein- hverjar upplýsingar purfa með peim, pá er bezt að senda pær i lokuðu bréfi til ritstýru Kvennablaðsins. En pær verða að vera algerlega áreiðanlegar og óhlut- drægar. föt og kjóla, skyrtur, bolir, milli- pils, sokkar, hanzkar, efni í möttla, regnkápur, stigvél, skór og galocher. Enn fremur alls konar Alt sem ■ ■ Drengja- og stulkna- FÖT er vandaðast og þó ódýrast í Vefn- þurfa til aðarvörudeildinni í páskanna. svo sem: Slifsi, svuntuefni, efni í peysu- Thomsens magasíni, Niður]' öfnunarskrá Reykj avíkur, fyrir 1910, liggur almenningi til sýnis á bæjarþingstofunni næsfu 14 daga, frá kl. 12—2, Kærur yfir útsvarinu sendist niðurjöfnunarnefnd- inni innan 17. apríl næstkomandi. Lóðargjaldaskrá bæjarins liggur einnig frammi á sama stað og tíma. Borgarstjóri Reykjavíkur, 17. marz 1910. Páll Einarsson.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.