Kvennablaðið - 30.04.1910, Blaðsíða 6

Kvennablaðið - 30.04.1910, Blaðsíða 6
30 k;vennablaðið Lord Rosebery og JFVmiiz Josepli vindla að eins á ,13 a. st. Að eins þarf að reykja einn vindil til þess að fullvissast um, að gæðin eru á langt um hærra stigi en verðið. Húsmæðrunum bjóðum við hið ágæta áður á 1.00, nú á ,90. NB. Miði gefinn með hverju pundi eins og áður, líafflg-liig-g-iiiii með 15 munum í verður skreyttur fyrir hátíðina. Talsími B. Cirlei’vöi’iicleilíliii: Sökum þess að við keyptum í einu glervörur frá sama manni fyrir kr. 10000 komumst við að ágætis innkaupum. í3ess vegna bjóðum við meðan upplagið hrekkur bollapöi’ fyrir 1,00. Spegfla höfum við einnig af öllum stærðum. Fæstir munu neita sér um þann hlut, þegar hægt er að útvega sér hann frá 0,10—10,00. Talssími O. í^lsöfatiiaöaTcIeiIcliii: Spyrjið eftir P£eilf>i*igÖis^ssiii<Sii«iii, sem af læknunum eru á- litnir þægilegastir til notkunar. — I þessari deild munum við á laiig- ardaginu bjóða sérstaka vörutegund með mjög lágu verði. Talsími O. I^ataef íiacleilclin: Fyrir karlmenn; {Sílifí-ii frá —1,50, sem ónauðsynlegt er að lýsa hér — þau þurfa bara að sjást til þess að seljast. — Sillii- liúl>i;k:lií.t«.i* frá 1,50—4,50, Feröabuxur á 7,25. — Fyrirdrengi: Itiixm* frá 2,85—3.65. NB. Með s/s Sterling eigum við von á ný- móðins Karlmanns-liöttum beinl frá London og París. Næstkom- andi laugardag vonumst við eftir að geta sýnt þá. Talsími I 5. Ir^alililiiiscleilcliii; Utgerðarmenn og aðrir, sem kaupa í stórkaupum, ættu að spyrja um verð hjá okkur á kolum, salti og veiðarfærum nú um lokin. Sérstakt tillit tekið til peningaverzlunar. Kol heimflutt hvar sem er í bænum á kr. 3,15 skpd. Talsími 13. Munið símaua: A-B-C-D. Yerzlunin Edinborg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.