Kvennablaðið - 30.08.1910, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 30.08.1910, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. G3 6ÚÍ$ w WK M 1 eJT® 6yLfd I w phjh MÉ f <3ÚÍS> f w w Hllf i <5^3 m m eM® syifó W 1 I eM® SÁÆ) Æ Í MlllllU AM eM® VERZLUNIN EDINBORG REYKJAVÍK Eptirtektarverð sala byrjar i „Edinborg“ þ. 15. Sept. Eins og áður hefur verið auglýst hefur verzlunin Edinborg keypt úrvalið af vefnaðar-, fata-, og skóvöru- birgðum hinnar góðkunnu H. Th. A. Thomsens verzlun- ar hér í bæ. Edinborg hefur keypt þessar vörur ódýrt og mun þess vegna selja viðskiptavinum sínum þær ódýrt. Edinborg hefur opt boðið góð kjör en í þetta sinn verða kjörin betri en nokkru sinni áður. í þetta sinn fást sannkölluð tækifæriskaup. Allir þurfa að fá sér vörur undir veturinn og nn er tækifærið til þess að íá góðar vörur fyrir óheyrilega lágt verð. Munið að útsalan byrjar 15. sept. Komið, sjáið og sannfærist.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.