Kvennablaðið - 31.07.1916, Side 8

Kvennablaðið - 31.07.1916, Side 8
56 KVENNABLAÐIÐ V erzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík, VesturgStn 4, selur allskonar VEFNAÐARVÖRUR af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæðl, enskt vaðuiál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónnærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er óska. ábyggilegar, að teljast kenslukonum skól- ans til gildis«. Höf. kannast við, að þetta sé mjög við- kvæmt mál. »Áður en eg læt í ljósi mína skoðun um það, vil eg taka það fram við lesendurna, að eg hefi enga ástæðu eða því síður tilgang, til þess að halla á annað- hvort kynið í þessu máli eða gefa því nokkurt vantrausts-»votum«. En af því ég þrátt fyrir þetta ætla að mæla með kon- unum sem kennurum við alþýðu-barna- skólana, þá vil eg taka það sérstaklega fram, að eg hefi þekt mjög marga karl- kennara, sem hafa haft alveg sérstaklega góða kensluhæfilega, eftir því, sem eg hefi bezt getað dæmt um það. (Niðurlag næst.). MT Heiðraðir kaupendur Kvenna- hlaðsins, sem eigi hafa þegar greitt andvirði þess, eru allra vinsainlcgast áinintir um, að gjalddagi blaðsins var 1. jtilí síöastliöinn. Dtsaumaverzlun (Broderiforretning) er nýsett á stofn í Bankastræti nr. 14, Reykjavík. Þar fæst alt tilheyrandi útsaumum: Útsaumuð teppi og dúkar, smáir og stórir, hentugir til brúðar- gjafa og jólagjafa o. þ. h. ÁteiUnaöir dtiilíar, ábyrjaðir og óábyrjaðir. Allskonar efni til útsauma, klæði, ullar- java, léreft og margskonar vefnaður; ullarband, silkitvinni, perlugarn, heklu- garn o. fl. Teiknað er eftir óskum á dúka, bæði eftir nýjum og gömlum fyrirmymdum. Áætlanir og leiðbeiningar látnar í té. Allar pantanir lengra að verða afgreiddar gegn póstkröfu ef vill. Útsaumabúðin, Bankastræti 14, Reykjavík. Útgefandi: J3ríet Bjárnli^ðinsclóttii*. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.