Kvennablaðið - 30.05.1918, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 30.05.1918, Blaðsíða 7
KVKNNaBLaÐIÍ* 39 þýðubarnaskólunum og tekið sé jafnan til- lit til við alla framhaldsfræðslu þeirra. Par sem hússtjórnarfræðslan er komin langt á veg, heimta konurnar að allir skólar, sem konur stunda nám við, veiti þeim á einhvern hátt meiri eða minni fræðslu í þessu aðalframtíðar starfl þeirra. Jafn vel við ýmsa háskóla hefir komið til orða, að setja upp hússtjórnarnámsskeið. Og bóklega fræðslan er alt at að taka meira og meira tillit til sérstöðu kvenna, og þessarar væntanlegu framtíðar lífsstöðu þeirra. Því er skólunum breytt eða kenslu- fyrirkomulaginu víða þannig, síðan kon- urnar fóru að hafa jafnan aðgang að þeim og piltar. Víða í löndum eru samskonar skólaeldhúss-námsskeið algeng við gagn- fræðaskóla og mentaskóla. Hér eru allir skólar með gamla laginu, sniðnir að eins fyrir karlmenn, sem ætla að stunda nám eftir gamla laginu. Nú þarf að fara að taka tillit til þess, aðkonureru einnig farnar að sækja þessa skóla, og alt skólafyrir- komulag á að sníðast eftir því. Fyrir smá- smíðar eða tré-»slöjd« piltanna ættu stúlk- urnar að fá handavinnu og matreiðslu. Skólaeldhús, eða matreiðslunámsskeið ætti að vera samfara öllum gagnfræðaskólum, handa stúlkum. Fyrri eru þeir ekki sann- kallaðir gagnfrœðaskólar fyrir þœr. Híalínskjóllinn hennar Önnu-Maríu. Eftir Önnu Wall. ------ (Frh.). Engin á öllum dansleiknum skyldi bafa feg- urri búníng. Elisabet föðursj7stir var dugleg; henni lá alt í augum uppi og hún gat alt, sem hún reyndi, og hún elskaði alla vinnu, sem hún tók fyrir,málaralistina sínamest,einkumauðvitað sínar kæru smámyndir. Fyrstu árin hafði Anna- María verið hennar fyrirmynd, til að geta mál- að eftir henni. En nú purfti hún þess ekki lengur. Nú pektu allir nafn Elisabetar föður- systur, og hún hafði meira en hún gat fullnægt af pöntunum. Pað var gaman að komast pó loksins að takmarkinu, og fá viðurkenningu fyrir list sína, eftir- að hafa stritað og barist og farið alls á mis svo lengi. Anna-María hafði líka haft sitt að striða við. Því fanst henni alt svo dýrlegt núna, eftir margra ára preytu og strit. En hvað var hún föðursystir að gera úti svona lengi, — svona óendanlega lengt? Og hvar var Tilda lika? Hve nær fékk maður mið. degismatinn, og hve nær varð byrjað á kjóln- um? — Anna-María gekk fram og aftur um gólfið. Hún gat ekki haft ró í sér til að fara að gera neitt — ekki svo mikið sem að dúka borðið, eða kveikja upp eldinn, eða præða nál. Loksins! Pað skrölti í »patent(dásnum, dyrn- ar lukusl upp og Elisabet föðursystir kom inn. Anna-Maria flaug upp á móti henni með út- breiddan faðminn. »Kadetta«dansleikur! Hugs- aðu pér, eg er boðin <á »kadetta«dansleik. Og kjóllinn minn! Við verðum að vaka alla nótt- ina — hann verður að vera tilbúinn! — Orðin ultu út úr henni hvert ofan á annað. i Elisabet hló, og dró djúpt andann. Jú, pú ert góð, við verðum líklega að reyna pað, sagði hún, en Anna-María tók eftir að rómurinn var ólíkur sjálfum sér, Eða ef til vill var pað ekki. Pað var máske petta leiðinda orð reyna. Hér var ekki að tala um að reyna. Það varð að takast. Hún fór nú í flýtishugsunum að færa Elisa- betu föðursystur úr kápunni og tylti sér á tá, til að ná hattinum líka, en gal pað ekki. Litla ungfrúin er of lág, sagði Elisabet föð- ursystir, og pað var satt. Elisabet var há og tilkomumikil. Anna-Maria var eins og ekki neitt hjá henni. Og föðursystir var falleg með ösku- bjarta, slétta, hárið sitt, dökku augun sin, litla þegjandi og ákvarðaða munninn sinn og ljúfa, mjúka hörnndsblæinn, sem fyrir nokkrum vikum var svo heilsulegur og hreinn eins og tvítugrar stúlku. Máske voru augun lítið eitt dekkri í dag en venjulega, og útlitið meira alvarlegt og inn á við. Pað getur verið. En Anna-María tók að minsta kosti ekki eftir pví. Hún heyröi nú ein- mitt sér til ánægju hringt í diskunum fram í eldhúsinu. Pá var Tilda líka kominn heim. Anna-María varð að fara fram í eldhús, til að reka líka eftir henni. En Tilda var leiðinleg. Hún sagði bara »já, já«, hvað sem Anna-Maria sagði, og purkaði sér um andlitið, annaðhvort með hendinni eða svuntunni. Hún vissi ekki hvort Tilda grét eða væri sveitt. — Hún póttist viss um að það væri sviti, af pví hún var svo feit, og hún gat oröið gröm, af pví að hún porði að áb}'rgjast að kerl- ingin skildi ekki einu sinni hvað »kadetta«- dansleikur var. Skritið hvað sumt fólk hefir litla tilSnningu fyrir pví sem er hátíð og fögn- uður hér í lífinu. Pá var föðursystir betri. Hún kunni líka að hlusta og taka eftir og vera við- kunnanleg. Anna-Maria var ópreytandi að masa

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.