Kvennablaðið - 14.04.1926, Blaðsíða 4

Kvennablaðið - 14.04.1926, Blaðsíða 4
4 KVENNABLAÐIÐ Húsmæður! Munið ávalt að biðja kaupmann yðar um Gerpúlver, Eggjapúlver, dropa og krydd alls konar frá Etnagerðinni — því þá fáið þér það bezta, sem bægt er að fá. Fæst í öllum verzlunum. Efnagerð -Reykjavíknr Sími 1755. Húsmæðnr! Biðjið eingöngn nui kryfld til böknnar frá heildverzlnn Einars Eyjólfssonar Lækjargötn G. Reykjarík. Þokuðust þær vitund frá þessum bletti væri grautnum hætta búin. Og einslöku »smekkmenn«, álitu að kon- um færi svo illa að »vasast í opinber- um málum!« En hvað sem þesskonar masi leið, leiddi tíminn í ljós, að mál var komið »hlekki að hrista«. Og eftir þóf nokk- urt er svo komið kvrnréttindamálinu, að nú hafa konui kosningarrétt og kjör- gengi, og er því lýðum ljóst hversu stór- feld breyting er þar með orðin á að- stöðu konunnar í mannfélaginu, og gefst henni þá jafnframt tækifæri til þess að hrinda öllum ámælum að fornu og nýju, og sýna í verkinu að hún verður sízt óhæíari hér eftir til þess að gegna skyldustörfum lífsins, hverju nafni sem nefnast. Vitanlega stuðlar margt að því, og oæsta óllk eru nú þroskaskí1yé?#fcvenna en áður voru. Nú hafa konui[ um all- langt skeið getað notið góðrar fræðslu á mörgum sviðum, og er nú til fulln- ustu niðurkveðinn sá gamli draugur, sem lá eins og mara á áliti almenn- ings viðvíkjandi þekkingarþörf kenna. Nú eru þeir dagar löngu undir lok liðnir, þegar stúlkan fór í felur með skriftærin sin, kálfsblóðið og fjöðurstaf- inn, og samskonar tár, sem þá féllu um æskurjóðan meyjarvanga eru nú þornuð að fullu og öllu, sem betur fer. (Frh.) Útgefandi: Kveuréttindafélag íslands. Ritstjóri: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Prentsmiðjan Gutenberg. V. B K Með síðustu skipum hafa komið töluverðflr birgðir af alls- konar vefnaðarvöru og meira kernur með næstu skipum. Verðið lækkað að mun og eldri birgðir að sama skapi. Mcðal annars hafa komið: • Cashemirsjöl, tvilit sjöl, Kápntau, Oardfnutau, Chevíot i drengjaföt og karlmannaföt, ekta indigo lituð. Tvær nýjar tegundir af frönsku Klæðl, sjerlega fallegar og randaðar. Kjólatau, Morgunk jólatau, Nærfatnaður kvenna úr allskonar efni. Kren-, barna- og karlasokkar mikið úrval. Borðdúkar, Dlranteppi, Húsgagnatau, Rekkjuvoðirnar góðu. — Feikna úrval af allskonar Fóðnrtauum, Tristtauum, Oxfords, Ljereftum, þar á meðal ekta hörljereft frá 2,20. — Ffúnel o. s. frv. Geriö svo vel að athuga verð og vörugœði. Verslunin Björn Kristjánsson. Ef yður vanhagar nm húsgögn á heimili yðar, þá komið þangað sem þér getið verið viss um að fá það, sem yður líkar bezt og er ódýrast, það er í húsgagnaverslun minni, Laugaveg 13. — — Vörur sendar út um land gegn póstkröfu. — Virðingarfyllst. KristjÉíii Siggeirsson © „Pað er gaman að eiga pening-a og kaupa vörur hjá Hannesi Jónssyni' , sagði stórbóndi einn eftir veru sina hér. Honum leist svo vel á vör- urnar og verðiö hjá mér. — Eg hefi altaf til mikið úrval af Ijómandi fallegum og ódýrum leirvörum, giervörum og postulini. Eldhúsáhöld allsk. emaljeruð og alúminium. Taurullur og tauvindur. Olíugasvélarnar frægu á 13,30 og allsk. varahlutir i þær. Barnaleikföng og smávörur allsk. Matvörur og nýlenduvörur allsk. — Sykurverðinu hjá mér er viðbrugðið og »Hannesarverð« er þjóðfrægt. Reybjavík. Hannes Jónsson. Laugaveg S5S. Box '4 5*1. Símueíni: Hannes. Sími 875, vS=

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.