Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 24.10.1896, Blaðsíða 3

Dagskrá - 24.10.1896, Blaðsíða 3
III feg þekki þe.ssa leið, úr dagsins ljósi í húmið inn, með lestrardjákn og kerti og fræðigreinar. Hjer bar jeg mína synd á vöxtu’ í bæn hið fyrsta sinn og barnsskóm minum slitu þessir steinar. Hjer rituðu þeir mig án vits og máls í kristna sveit hjer man jeg trúna fyrst svo rækt við siðinn og hjeðan voru systkin mín í helgan borin reit er hönd hins vígða manns þau signdi liðin. Nú stend jeg fyrir utan þó er ekki trútt í dag að enn mig langi ei með í sálnareikið. — I einni bylgju fellur að mjer hundrað hjartna lag úr hvelfdum sal, á gamla strengi leikið. Sú vögguvísa andans lætur vært í eyra mjer, jeg veit að blítt er sofið fram við bakkann; og vökumannsins hrollur um mig heitur, kaldur fer, jeg hika ögn — sný við, og hneppi frakkann. Mín trú er ekki arfgeng sögn á allra leiðum spurð, jeg á mjer djúpan grun sem nóttin elur. I banni sauða og hirðis geng jeg brott frá hússins hurð — og hafna þeirri leið sem tjöldinn velur. G. Son og sen. Mjer hefur allt af þótt mikið til þess koma að mega heita íslenzku nafni, ogþójcgviti, að kyn vort er orðið ærið blandað um þessi þúsund ár scm landið hcfur byggst, fyllist jeg þó fögn- uði og ættarþótta þegar jeg lcs sögurnar gömlu um afreksverk, tþróttir og snjallyrði feðra minna scm einnig ljctu sjer lynda að ncfna sig sanníslenzkum nöfnum. En það liggur þó við stundum að jeg freistis og leggi öf- undarcyru vdð hinar hljómfögru dönsku cndingar á nöfnum hinna fínni Islcndinga á vorum dögum. — Höfuðin hneigja sig örlítið, augnalokin síga mjúklcga og það kcmur ánœgju- sVipur ýfir öll andlit þegar ókunnur gestur með slíku nafni er ncfndur 1 fyrsta sinni. Auðvitað gleymist nafnið fyrir mann- inum cptir nánari viðkynning, — cn nafnið er gott svo langt scm það nær. Og svo cr hægt að hafa svo margar tilbreytingar á þess- um nÓÍ'nurn; venjulegar hugmyndir manns um stafsctning, eign- arföll og samskeyting orða hljóta að víkja fyrir hinni ríkjandi tízkii í.þcssum þjóðblcndingsheitum. Viti jcg t. a. m. að ein- hver kvennmaður hcitir, segjum til dæmis Þuríður, verður mjer fyrst fyrir að halda að hún sjc »döttir« cinhvcrs.. En það getur.vcrið misskilningur. Hún cr kannskc »son« — segjum jil dæiflis Samsonson. — Og þcir scm vilja ekki hætta sjer of Iangt út í dönskuna byrja stundum mcð því að halda sjer við »son«, cignarfallslaust, og þó slíkt þyki ekki jafnfínt á karl- mannsnöfnum cins og »sen« fcr vcl á því þegar það cr skrifað, t. d. Jónson og jcg tala nú ckki um sje komrnan yfir o-inu Íelld burt. Enginn skyldi trua hvað svo almúgalcgt og óbrot- ið nafn getur orðið »fínt« þcgar það cr skrifað upp á dönsku »I’að cr hann Jonson« — »Nú, cr það hann Jonson«, ja þá er allt eins og það á að vera! En það allra — allra fínasta cr þó að heita »scn«. Vera gormæltur og heita »sen«. Hamingjan hjálpi oss! Þá fyrst koma yfirburðir dönsku endinganna fram eins og þcir leggja sig. Ekki þarf þá að vcra að fást um hneigingarnar. Þó ein- hverjum ef til vill kunni að finnast óviðfcldið að komast svo að orði: »Jeg ætla að fá henni —son það« — eða »jeg fór til hans —sons«. En cnginn getur fundið sjer til að það sje ncitt ónáttúrlegt þó maður scgi: »Jcg tók það út hjá honum —scn mínum« — þó það cf til vill sjc ckki sem allra bczt íslcnska. Já, það cr fínt að vera kvcnnmaöur og hcita »son«, fínna að vera karlmaður og vcra óbcygjanlcgur í cndanum, en fín- ast að heita »scn«, mcð tilhcyrandi. Þær stundir koma yfir mig að jcg fell fyrir hinni arfgengu aðdáun fyrir öllu dönsku, cn svo kemur það líka að mjer, að ygla brúnina og minnast þess að jcg cr Islendingur innanum alla fínu, gormæltu »senana«. H'órhtr. Vesta fór hjeðan í gær, og með henni farstjór- inn D. Thomsen, ritstj. E. Hjörleifsson o. fl. Laura fór í fyrradag og með henni sýslumaður Vestmannaeyja Magnús Jónsson, Kristján Jónasarson verslunarmaður o. fl. Laughton tjárkaupaskip Zöllners & Vídalíns kom hjer í gær. — Skiptapar og strönd tjöldamörg spyrjast frá Bretlandsströndum, eptir storminn sem geysaði í byrj- un þessa mánaðar. Dáinn voveifleg'a. Hjörtþór nokkur Illugason fannst örendur með áverka á höfði við Svínahraunsveg J5. þ. m. —• Kvittur kom upp um það að yfirvöldin mundu vera í nokkrum vafa um með hverjum hætti hann hefði skilist við samferðamenn sína o. s. frv.; en við rjettarransókn þá er haldin var út af fráfalli hans er orðið uppvíst að engin grunsemd getur hvílt á nein- um af þeim er með honum voru. — Við líkskurðinn fannst að hann hafði fengið »heilaslag« og að hann hafði haft langvarandi mænusjúkdóm, sem er algengur á drykkjumönnum. Duglegur einhleypur maöur sem vill vinna hvað sem fellur fyrir, getur fengið atvinnu nú strax. Menn snúi sjer til ritstj. þessa blaðs. Orgel nýtt mjög vandað cr til sölu fyrir hálfvirði. Ritstj. vísar á. Afbragös jörð til ábúðar nálægt Reykjavík. Ritstj. vísar á. Góöur reiðhestur óskast til leigu í vetur, hjer í bænum, gegn því að borga nokkurn hluta fóðurs og hirðingar. — Hesturinn verður að vcra fjörugur, helst vakur. - Ritstj. vísar á. Kirkjusag-a Finns óskast til kaups. Ritstj. vísar á kaupanda.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.