Alþýðublaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 1
1931 Miðvikudaginn 30. marz. 71. tölubl. Tl L þess, í eitt skifti fyrir öll, að hnekkja aívinnu- spillandi dylgjum um fjárhag Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og ásökunum i garð framkvæmdarstjóra þess við störf hans í Viðskiftanefndinni, sem bæði leynt og Ijóst hefir verið reynt að breiða út meðal almennings, utanlands og innan, undanfarandi mán- uði, þá viljum vér beiðast þess, herra ritstjóri, að þér birtið í heiðr. blaði yðar neðanskráðar yfirlýsingar. Vétur Jónsson, H. Kristinsson, formaður S. f. S. framkvæmdarstjóri S. I. S. 8 AMKYÆMT tilmælum stjórnar Sambands ísl. samvinnufélaga skulum vér taka það fram, er hér fer á eftir, að Sambandið hefir aðal peningaviðskifti sín hér á landi við oss, að vér höfum athugað reikn- inga þess fyrir árið 1920, að oss virðist hagur þess, eftir því sem ástandið hér á landi er nú, góður, og að vér berum fult traust til félagsins og stjórnenda þess. Reykjavík, 26. marz 1921. Landsbanki Islands. Magms Sigurðsson. Benedikt Sveinsson. I. Kaaber. A Ð gefnu tilefni vottast hér með, að meðnefnd- armaður vor, framkvæmdarstjóri Ilaligr. Krisíinsson, hefir aldrei við störf nefndarinnar gert minstu tilraun til að draga taum samvinnufélaga landsins umfram kaupmanna. Jafnframt skal þess getið, að nefnd félög virðast altaf hafa stilt umsóknum sinum um inn- flutningsleyfi mjög í hóf og náiega undantekningar- laust eigi farið fram á að flytja inn í landið annað en það, er teljast verður nauðsynlegur varningur. Reykjavík, 26. marz 1921. 1 viðskiftanefndínni Oddnr Hermamsson. Jes Zimsen. L. Kaaber, Hannes Thorstemson„ €ins n Marrokkol ------ (Nl.) S5m medferd á Rýzkalandif m Sarokko. Samþyktir Parlsarráðsins nm skaðabótagreiðslur Þjóðverja, erut í raun réttri endurtekning eis á meðferð Frakka á Marokko, ee undir öðrum kringumstæðvœ. Þýzkaland faefir verið dæmt til að greiða skaðabætur, sem hvorkl standa £ neimu hlutfalli við skaðs þann sem her þess varð valdaadi í stríðinu, aé skað&bætur þær, sem vér höfum þegar greitt raeð af- henðingu dýrmætustu landshluts vorra, né töku nýlendanna, né gjaldþol þjóðatinnar. Verði þess* um fjarstæðu kröfuui Bandamaœna fullnægt, verður hvert barn er fæðist í Þýzkalandi næstu 42 ár, þræll Bandamanaa, og þá fyrst og fremst Frakka. Til tryggingar því að þessum skyidum verði fullnægt, sem ekki er þó hægt að fullnægja, skal leggja sérstaka útfiutningstolla á ailar útfiuttar vörur úr Þýzkalandi, en þeir hljóta eftir eðli sínu að hindra gersamlega fjárhagslega við> reisn Þýzkalands. Bandamenn aetla að skipa sérstaka embættismenn til þess að innheimta og afhenda til sín tolla þessa og ætla að skifta um þessa embættismenn sjálfir eftir vild. Og ti! þess að varna Þýzkalandi lausnar úr þessum þræí- dómi, á að banna því að taka lán í öðrum iöndum án Ieyfis skaða- bótanefndar Bacdam».nna. Yrðu aú þessar samþyktir um skipulagssetta rúningu og eyði- Ieggingu þýzku þjóðarinnar fram- kvæmdar, yrði afleiðingin óefað óeirðir og uppreisn. En þetta hafa einvaldarnir í Paris líka séð fyrir og hafa þv£, með það fyrir aug- um, samþykt að fella úr gildi á- kvæðið £ Versalasamningnum, um 15 ára hald Rínhéraðanna, og hafa sömuleiðis við þessa endur- skoðun samninganna leyft töku aýrra þýzkra landshiuta. Og Lloyd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.