Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 30.08.1897, Blaðsíða 8

Dagskrá - 30.08.1897, Blaðsíða 8
4o4 Þaksaumur. Vetrarfrakkar. Karlmannaföt. Cheviot. Buchwalds-tauin ágætu, fást hjá BIRNI KRISTJÁNSSYNI. óskar að fá herbergi, (helst ásamt Iítlu svefnherbergi), tii leigia. fa?á 1. okt.* Nýjar byrgðir af V efnaðapvörum, allskonar, Manilla, Tjðpnkaðli, Færum, Skófatnaði. BJÖRN KRISTJÁNSSON. Munið eptir að panta BARNABLAÐIÐ! Margar krónur sparaðar! Undirskrifaður selur ódýrar en allir aðrir skósmiðir á Norðurlandi eptirfylgjandi skófatnað, ásamt mörgu fleiru: Vatnsstígvjel, bússur, margar tegundir af karlmannsskóm, margar tegundir af kvennskóm rnjög vel gerðum. Barnaskó, morgnnskó, Hókaskó, aðgjörðir. Vandað efni og verk. Þetta er að eins tilraun í þá átt að bæta verð á ofanskrifuðu, og óska jeg því góðra og greiðra viðskipta við almenning, og efast jeg eigi um þau eptir þeirri umkvörtun, sem hjer hefur átt sjer stað um verð á skófatnaði. Með virðingu Jóhann Jóhannesson, Sauðárkróki. Fæði gott og ódýrt fæst hjá Birgittu Tómasdóttur, Glasgow. í góðum stað í bæjarlandinu, til eins árs eða fleiri. Góðir leigumálar. Semja má við P. Hjaltested, Reykjavík, Laugaveg 19. Kaupendur ,Dagskrár‘ í Reykjavík eru beðnir að gjöra svo vel að borga aðeins þegas? Jteim eru sendar kvittanir. Besta útlent tímarit er íslendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups er gefin út af Olaf Morii, Kristjania. Tímaritið kemur út 2svar í mánuði, 80 blaðsíður hvert hefti. Kostar, hvern ársfjórðung, 2 kr. sent til íslands. Tímaritið inniheldur glögga útdrætti úr ritgjörðum nm alls konar vísindi og listir eptir bestu tímaritum úti um heim. Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Pre n tsmiðj a Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.