Aftanskinið - 01.02.1906, Síða 4

Aftanskinið - 01.02.1906, Síða 4
12 At' 1 AlvSKINlJJ I., 1>. bl. Niöurjöfnunin. (Eftir Eirik viðfðrla.) Það var helli steypi-rigning þenna dag-. Með þvi fylgdi voöa hvassveöur. Það mátti svo að orði komast, að ekki vteri hundi át sigandi, því alt var I háa lofti sem fokið gat, og flestar skepnur, sem heima voru, hnyprnðu sig i skjóli undir hásveggjunum. Þetta var í byrjun seftember og farin að dimma nótt, svo alt hjálpaðist að: myrkrið, rigningin og hvass- viðrið, enda rann Laxá áfram bráðófœrmeð feikna miklam braða niðar, eftir sveitiuni. Neðsti bærinn i sveitinni hót á Bálsi. Þar bjó ekkill, að nafni Þorgrímur Hann var bá- höldur góður og stór-ríkur, en aðsjáll þótti nábáum hans hann vera og álitu þeir það stóran galla á honnm, þó lók orð á þvi, að þeir væru fleiri. Eitt barn átti Þorgrímur með konu sinni, er var fulltíða þegar saga þessi gjörðist, þaö var stálka er Guðráu hét. Það var ekki laust við, að ungu piltarnir í sveit- inni rendu hýrum augum niður að Hálsi til Guðránar einkadóttur hans ríka Þorgríms^ hán sem var einbirni og stóð til að eignast alt stóra báið á Háisi og jarðarskœklana uppi i sveitinni. Enginn árseddi þó að biðja hennar; þeir voru bvo hræddir um, að það mundi koma laut í bakið á þeim og hana yrðu þeir að bera alla sína æfl. Þeim fanst það engin meining, að láta fara þannig með það, sem Guö hafði skapað, því ekki mundi hann, blessaður, fara að setja spelkur við það aftur, sem hán Gunna á Hálsi bryti; svo þeir hættu alveg við, að hugsa til þess. Þorgrímur var hreppsstjóri í sinni sveit og lét mikið kveða að sér i þeirri stöðu, vildi láta alla hlíða sér og gjöra alt sem hann stakk upp á, hvort sem það var rétt eða rangt; en svcitangar h-ns vura ekki þægir, enda bæítu útsvörin ekki skap þeirra, því það mátti heita svo, að átsvar þeirra fátæku væri eins hátt, og þeirra, sem ríkir voru, og margir voru að kæra, en litið var aðgjört. Þorgrfmur var eins virðingagjarn og hann var nízkur. Svo alt hjálpaðist að til þess, að sveitarmenn fengu heldur óþokka til hans; en að þeim væri vel við hann, það gat ekki gengið. — — Dag þenna. sem hér ræðir um, þurfti Þor- grfmur að láta fara með skjöl til hreppsnef'nd- ar oddvitans, sem hann átti að hafa hjá sér þangað til að þeir jöfnuðu niður um haustið, og voru þeir vanir að gjðra það um vetur- nætur. Honum bráð-lá á, að koma bréflnu; hann varð að senda með það, en hver átti að fara? Piltaruir komu heim nm kvöldið, allir holdvotir og hálfdauðir ár kulda. »Ekki er hægt að senda þá, því á morgun eiga þeir að fara í fjallgöngurnar,« sagðí Þorgrímur við sjálfan sig, þar sem hann sat frammi i stofunni og skrifaði bréfið; »en í kvöld verð ég að láta fara, enda er ekki svo langt hérna yflr að Gili. Ég held nú annars, að stelpu skömmin háu Sigga geti farið það, hán gjörir ekki svo mikið hvort sem er, og hana má ég helzt missa til snáninga.* Svo tók hann bréfið og gekk inn. Þessi Sigga var dóttir fátækra hjóna, er voru þar í sveitinni, en höfðu flosnað upp og börnin flutt á sveitina sitt á hvern bæ, og hafði Þorgrímur tekið Siggu litlu, en ná voru for- eldrar hennar dánir og átti hún þvi lítið af vinafólki. Jú, tvo vini átti hán og var annað drengur er Steinn hét. Þau voru bæði á fjór- tánda árinu. Steinn var sonnr prestslns i sveitinni, er hót Sigurgeir, og var séra Sigurgeir nábyiis- méður Þorgrims Hann var alment kallaður Sigurgeir poki, af því, að sóknarbörnum hans hans þóttu ræðurnar ekki sem beztar og fram- burðurinn i lakara lagi. En blessaður prest urinn fann ekkert til þess; hann þóttist hafa veitt vel, þegar hann gat skammað einhvern í ræðum sinum, ef hann átti eitthvað sökótt við hann. Séra Sigurgeír var í hreppsnefnd ár það, sem saga þessi gjörðist. En f þeirri stöðu, sem hinni, var hann heldur aðgjörða litill — það er að segja til góðs. Hreppsbáum þótti hann heidur letjandi en hvetjandi til góðverk- anna, ef þeim var á annað borð hreyft. En það var alt annað fyrir séra Sigurgeir ef rætt

x

Aftanskinið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.