Aftanskinið - 01.02.1906, Blaðsíða 6

Aftanskinið - 01.02.1906, Blaðsíða 6
14 AFTANSKINIÐ. L, 2. bl. stórum gusum upp a bakkina til Siggu eins og hún vildi líka na í hana ; það þyrluðust stundum vatnsskvettur á hana af þvf, að vind urinn blés á móti öllum gárum á ánni. Við alt þetta varð svo draugalegt, að Siggu lá við að detta af hestinum, bæði af hræðslu og kulda, sem eðliiegt var, öll orðin vot og svo var hún illa útbúin, ofan á alt hitt. Hún gat ekkert annað en grátið, — grátið heitum bænartárum til Guðs, — að gefa það, að hiín þyrfti ekki að vera alla æíi sveitarstelpa eÍDS og hún var kölluð ð Hál3i, höíð við alt það tem verst var, tíl allra. snúninga bæði við kyr ogkindur. Hún sneri hestinum við, og ætlaði heim að Hálsi, hvað sem Þorgrímur gjörði við hana, en hitt veifið langaði hana til þess, að fara yflr ána. Hún velti þessu fyrir sér nokkrum sinnum, en rnátti þó til að ríg- haida sér i faxið á Brún, sem fetaöi sig hægt og gf;:t.iiega áíiam í náttmvrkrinu, á móti veðrJEU. — — Siggu litlu fanst e.ins og cálajQddar stingju sig í andlitið, þegar kiepjan iíijxdist af alefli á litlu og njúku tinnarnar; loks gat hún ekki haldið lengra áírnm, því hún var orðin svo þreytí að halda sér í faxið á Brúu. Þá dettur benni það ráð í hug, að. f'ara til ntts+f bæjar þó langt væii, þó var hún í efa um, að hún gæti fnndið nokk- urn bæ, en hún treysti því, að gam!i Brúnn murdi rata; hún haíði heyrt, að hm n væri svo ^óður að raia i myikii, hveit s« m maöur viidi iáta hann iara. Hún sneri honum því undan veörinu og sagði við hann: »Við skul- um halda undan heim á prestssetrið. Þar á ég góðu að rnæta.c (Framh.) Sokkabandið. (Eftir Gest Vesttirðing.) -------- (FramU.) Jón varð að hátta svo am kvöldið, að hann fékk ekki tækifæri ti! að bjóða Gunnu sinni góða nótt, og hafði hann þó gjört itrek- aðar tilraunir til að geta hitt hana eina. En fólkið var alt af að vefjast fyrir honum. Þegar hann var háttaður gat bonum ekki komið til hugar að fara að rsyua að sofa. Hann hsfði þarflegra í huga. — Hann hafði svo mikinn unað af því, að bollalea-gja fram- tíðina með sjálfum sé1-, og byggja loítkastala til að búa í þegar hann væri búinn að stað- festa ráð sitt. Lengur en tvö ár skyldi það ekki dragast að hann léti séra Svein gjöra eitt og sama úr þeim Gunnu. En þá var að hugsa um jörðina. Hannhugsaði, þaðyrðikann. ske eitthvað til með það. Hann hafði auea- stað á koti sem líkindi voru til að mundi losna áður langt liði. Svo var hann Ioks farinD að hokra með konu og — börnum. Það var nú svo sem sjálfsögð afleiðing, og hann var lengi að brjóta heiiann um, hvort hann ætti að láta konuna ráða nöfnum fyrstu krakkanna, eða hvort hacn ætti að láta þau heita foreldra nöfaum sinum. — Hann var búinn að leggja aftur augun til þess að ekk- ert skyldi glepja fyrir. — Hann fleygöi tautn- nnum fram á makkann á reiðskjóta hugsjón- anna, og lét hann hlaupa með sig eins og hann vildi. Þegar hann var búinn að iiargja þann ig og hugsa i tvo tima, var hann búinc að gjöra meiri jarðabsatur á ábyiisjörð sinni, en nokkur búfræðingur hefur gjftrt fyrir aðra, búinn að hýsa bæinn sinn ágætlega, sextán- falda kindurnar þeirra Gunnu og kúgildin, skapa kyr og hesta úr engu Og öll búsáhöld úr sama efni. En börnin þau voru orðin eitttivaö íimtán, sitt á hverja árinu, það eizta fjórtán ára, en það yn^sta í móðurlífl. Loks sofnaði hann þó. Þegar Jón vaknaði um morguninn var Gunna koarin ofan til að hita kaffið. Hann lét þ-/í ekki lengi biða, að hypja síg í fötin, til að geta flýtt sér ofan að bjéða Gunnu sinni góðan dagiun, áður en fk;iri kærau á fætur Þegar hann kom fram í göngin mætti hann henni. *Góðan dagiun, hjartað mittU sagði hann og ætlaði að faðma hana að sér, en hún vatt sér undan og sagði hvatskeytislega: »Nei, nei, það getur ekki gengið, þetta kom svo flatt upp á mig í gser, að ég var ekki búin að átta mig á því!« Um leið og hún sagði þetta skauzt hún inn í eldhúsið, áður en Jón gat fengið tæki-

x

Aftanskinið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.