Aftanskinið - 01.02.1906, Qupperneq 8

Aftanskinið - 01.02.1906, Qupperneq 8
aftanbkinið. I., 2. bl. lf ■amtal. Ari: Það er merkilegt þetta vatnaleysi i þessu irostleysi. Björg: Já, það er fyrir framkvæmdaleysi og dáðleysi bæjarstjórnarinnar. A. : Það var nú meira af athugaleysi og útsjón- arleysi, að aðgjörðin i sumar skyidi ekki koma að betri notum. B. : 'Þá er líka þetta fötuieysi slðan iarið var að ieiða vatn í húsin. Það er annars iádæma hirðuleysi. A. : Það er iíka svo þægiiegt núna i þessu kven- mannsieysi þegar aliir eru i vandræðum af vinnukonuleysi. B. : Það er nú ekki kvennmansverk að sækja vatn iangar ieiðir. En hvað skai segja í þessu karimannsieysi. Maðurinn minn getur ekki iátið bátinn sinn ganga fyrir mannaieysi. A. : Svo er svo ijandi skófrekt i þessu snjóleysi, að ég get ekki komist eftir vatni tyrir skóleysi. B. : Það er nú hugsunarleysi að fara ekki heldur með skóna þina tii þess að láta gjöra við þá, það væri betra en iðjuleysi. A. : Þú getur víst ekki gefið i nefið? Ég er orðinn vitlaus f tóbaksieysi og get ekki keypt mér það fyrir peningaleysi. B. : Jú, ég fór að taka i nefið í fyrra við sjón- leysi, en samt er mér ómöguiegt að lesa í bók fyrir gleiaugnaleysi. A. : Eg veit ekki hvar það lendir þetta fiskileysi, eða öllu heldur gæftaleysi. B. : Það er nú ebki það versta. Hér er bæði vinnuleysi, og þar af leiðandi eínaleysi. A. : Það er satt. En nú má ég ekki standa hér lengur íyrir tímaleysi Ég þarf að tara að skrifa grein og koma henni í »Aítanskinið« ef þeir geta tekið hana tyrir rúmieysi. B. : Já, blessaður vertu! LAttu sjá að þú getir tekið nógu djúpt í árina fyrir hugleysi. — Þér er óhætt að segja, að ef þessu haldi áfram, só ekki annað tyrirsjáanlegt, en algjört alsleysi. G. V. Satt og logiö. Góð bæn. Það var óþurkasumar eitt, svo til vandræða hortði með nýting heyja, að sóknarmenn komu sér saman um, að biðja prest að gjöra bæn á stólnum, til að biðja um þerri. Prestur varð vel við þvl og að lokinni ræðu kyrjaði hann með ámátlegri og hárri raust eftirfarandi bæn: >Þæga veðráttu’ og þurra tíð, þjóð, send oss drottinn öllum. Heita má þetta harmastríð; heyið túnar á völlum. Engjarnar bæði’ og úthaginn allui í vatni flýtur. Nær þvi ónýtur — ónýtur, aðdráttur fólks og afli minn — ætlar að verða skít.ur — já skfturL Þegar komið var út úr kirkjunni veik með- hjálparinn sér að presti ogsagði: »Góð var bæn yðar séra Salómon, og ekki er það yðar skuld þótt Drottinn daufheyrist við henni.« J. A. Þ. Nlisskilniagur leiðréttur. Karl DOKkur var grunaður um sauðaþjó fnað og var því tekinn til ytirheyrzlu, en hann þrætti harð- lega ívrir, að hafa stolið nokkurri kind. — Smali karlsins var einnig yfirheyrður og bar það, að húsbóndi hans hetði á síðasta hausti stolið 8 kindum. Þegar karl heyrði það, sagði hann með ákafa m iklum: »Lýgur hann því helvízkur! Tólf voru þær talsins!« E. þ. Gild afsökun. Kona ein misti mann sinn, sem ekki er í frásögur lærandi. En í erfinu ettir haun drakk hún sig svo tulla, að hneyksli þótti. Presturinn sagði þá við hana: »Mikil ósköp er að vita þetta, að þór skuluð drekka yður fulla við svona tækifæri.« »0, verið þér ekki að tala um það, prestur minn«, sagði konan. »Það er ekki svo oft, sem mínir deyja « Týr. AFTÁN skinið kemur út einu sinni í mánuði (12 bl. á ári.) — Kostar i iausasölu 10 aura eintakið, en 1 kr. árgangurinn, ef hann er borgaður fyrirfram. Ut- sölumenn fá 20% í sölulaun, ef þeir selja 5 eint. minst. Algr. blaðsins er i bókaverzlun Yestra. Útgeíendur NOKKRIE UNGIR MENN. Prentsmiðja Vestra.

x

Aftanskinið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.