Aftanskinið - 01.03.1906, Blaðsíða 1

Aftanskinið - 01.03.1906, Blaðsíða 1
AFTANSKINID. I. árg. j ÍSAFJÖRÐTJR, MARZ31906.1 3. M. Sokkabandiö. (Eftir Gest V_e s t í i r ð i n g.) ______ (Niðurl.) Nei, þangað gat hann ekki fengið að fara; og að senda henni bréf, það var ekki til neins, því fyrst og fremst var ómögulegt að koma því, og svo mundi það fuðra upp, áður en hún gæti lesið það. Jóni varð svo mikið um þ3tta, að hann fór að hágráta. Gamia konan reyndi að talja uai fyrir honum. Hann varð að vera glaður og þakklátur fyrir þá sælu sem honum var veitt. En Jón var alveg óhuggandi. Hann kvaðst aldrei geta glaðan dag litíð, ef hann fengi ekki ud vera návistuin við Gannu og bað fóstru sína, blessaða, að flnna upp eitt- hvert ráð. Kerling var lengi treg, en sagði þó aö lokum, að hann mætti ekki gefa upp alla von, það vteri ekki óhugsandi, að hann kynni að geta fundið eítthvert úrræði, til að bjarga Gunaa. Ef hann gæti namið hana burt ar Viti og flutt hana upp til Himnaríkis, mundí hún ekki verða rekin þaðan af'tur. Haun yrði bara að vera rólegur og hugsa sig um. Jón sparði hana þa, hvort hann gseti ekki fengið að skygnast niður til Vítis. Þetta hafði riki maöurinr. séð Abraham álengdar og La- zarus í faðmi hans. Þaö var ekki alveg ókleyft. Ed hún var hrædd um, að það yrði til þess, að pina hann enii meira. En bann lét ekki af þrábeiðni sinni, þar til hún loíaði honum, að syna honum þangað. Þau stóðu upp og gengu út úr rjóðrinu eftir örmjóuni stíg og út í skóginn. Þar komu þau að brunni no&krum og hún sagði honum, að horfa ofan í hann, þá fengi hann að sjá, hveruig Gunnu liði. En hanK yrði fyrir alla muni að !ofa sér því, að gæta sín vel, svo hann ditti ekki ofan í hann. Hún trúðihon- am þó ekki betur en svo, að hún tók báðum höndum í treyjuna hans, til að halda honum Jón Jagðist á hnén á brunnbarmínn og horfii níður. En sá sjón sem mættí honum þar! Hún var voðaleg! Brunnurinn var ákaf lega djúpur, en fyrir neðan hann tók við ógur- legt eldhaf. I þvl sveimuðu sálir hinna for- dæmdu. Hann iitaðist fljótlega uui, hvort hann sæi Gunnu hvergi, og ef'tir stundar korn kom hann auga á hana. Eftir það sá hann ekkert annað Hún békk þar í sokkabandssuör- unni á járnkrók yfir eldhaflnu og eugdist sund- ur og' saman af kvölunum. Hiin kom auga á hann og fórnaði til hans höndunum. Honum sortnaði fyrir augam afhryllingi og hann ætlaði að grípa háðum höndum fyrir andlitið. BEn í því rak hann aðra tíendina í einhverja flækju, sem var um hálsinn á honam sjálíum. Hannfór að gæta að, hvað það væri, og sá þá, að það var einmitt sokkabandið góða, sem var pottur og panna að öllum þess um ósköpam. Hann leysti það af sér, og óskaði, að það væri orðið að ómaelanlega langri taag, sem hann gætí látið síga niður til Gunnu og dregið hana á upp til sin. í fátinu reodi hann því niður i brunninn. Eu djúpið miili þeirra var svo ómælanlega langt, en sokkabandið ofur btutt. Honum sýndist sokkabandið togna æ meira og meira niður i brunninn. Gat það átt sjor stað? Jú, það var alveg areiðanlegt. Það epanst æ lengra og lengra niður, með áköfam hraða. Vonarskíma lifDaði 1 brjósti hans. Hann þorði ekki að anda, ekki hreyfa sig min8ta vitund eða hafa af því auguu. En það tognaði lika i sffellu, og á svipstundu, sem honum fanst þó óþolanlega löng, var það búið að teygja svo úr sér, að neðri endi þess náði nærri niður til Gunnu. En nú fór að vakna hjá honum ótti fyrir því, að þótt trygðabandið

x

Aftanskinið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.