Aftanskinið - 01.03.1906, Blaðsíða 3

Aftanskinið - 01.03.1906, Blaðsíða 3
I. 3, bl. AFTANSKINIÐ. 19 Hun var þó svo huguð, að hún fór að gæta að, hvort hann væri lifandi, og þegar hún sá, að svo var, leysti hún sokkabandið af hálsin- um á honum, og hljóp svo upp. til að fá hiálp aö bera hann inn. Þegar hann vaknaði við var hann meö óráði, en sofnaöi svo aftur- Gunna var inni hja honum og vakti hann með kossinum, þegar hann vaknaði af draumn. um, sem áður er frá sagt. Enginn annar, en þau tvö, fékk neitt að vita um hengingar tilraun Jóns. Pólkið hélt, að hann hefði dottið í dyrunum og meitt sig svona á því. Vorið eftir var sagan að eios A eins vitorði, því þa voru þau Jón og Gunna orðin eitt. Sokkabands spottana hnyttu þau saman og geyma þÆ. eins o? helgan dóm, þau hafa gjört ráð fyrir, að leysa þá ekki sundur fyr en þau verða að skilja að tímanlegum návistum, og láta sinn spottann í kistuna hjá hvoru þeirra. — Svo ætla þau að hnýta þá aftur saman hinum megin. Stóri maðurinn. Jósep kaupmaður var að ganga sér til skemtunar, rétt fyrir utan kaupstaðinn. Skamt þar frá voru nokkrir smásveinar að knattleik. Jósep þessi var einn af ríkustu kaupmönnum bæjarins, hano var feitnr mjög og gekk ávalt með höiuðið niður á bringu, eins o - mannygt naut. Þegar kaupmaðurinn fór fram hjá svein- unum, bar svo við, að knötturinn kom á fleygiferð i strókhatt hans, svo hann hraut til jarðar. Jósep varð reiður við og bölva,ði — eins og afinu« mennirnir — og ekki bætti það sksip hans, þegar hann heyrði, að dreng- irnir fóru aö hlæja. í sömu svipan og Jósep var að setja hattinn á sig aftur, hljóp einn sveinninn — sonur fátækrar ekkja þar úr kaupstaðnum — til, og ætlaði að ná knettinum, en í því, að hann laut niður eftir honnm, rak Jósep honum slikau löðrung, að hann íéll rið. En hann komst fljótt á fætur aftur. »Ég er ekki hræddur viO þig, þó þú sért stór og digur! Ég skal segja henni mömmu minni, að þú hafir meitt m;g, ístrumaginn þinn!« hróþaði strákur og steytti hnefann. Allur hópurinn laust upp ópum og klapp- aði saman Jófuuum: »Sko ístrumagann stóra!« »Sko fólið, sem sló hann ValdaU Nú skammaðist kaunmaðurinn sín og labb- aði sneyptur burt, en muldraði ofan í barm- inn: »Þetta getur bölvaður skríllinnU — — Mánuði síðar kom fát"?.\leg kona inn á skrifstofuna hjá Jósep kaupmanni. »Hvað viljiö þér?« »Ég ætlaði að vita, hvort þór vilduð taka mig í virmu í sumar.* »Hvað heitið þér?« »Þórunn og er Þorvaldsdóttir.« »ir>ér fáið ekki vinuu hjá mér, eða hjá . . . . Var það nokkuð annað?* »Nei.« Hún gekk sorgnædd Ut, eu stóri maður- inn hallaði sér makindalega aftur a bak og kveikti í vindli. ElNAK ÞAMBARSKELFIR. Sýnin. Það var fyrir löngu, þegar galdra og drauga- trúin var á háu stigi, að drengur var sendur íram í bæjardyr til þess, að opna iyrir hundi, er gleymzt hatði úti. Veður var kait og tunglskin öðru hvoru, er sendi geisla sína inn um allar smugur og göt sem til voru og var þess vegna hálf draugalegt; það var eins og andlit sæjust hér og hvar í göng- unum, en sem hurfu jafnskjótt af'tur, þegar ský dró fyrir tunglið. — Þegar drengurinn kom fram í bæjardyrnar og ætlaði að opna, þá sér hann m*iinsandlit á bak við sig og um leið var rifið í hurðina. Strák leizt ekki á og hljóp inn, eri datt um leið og stór meiddist. Hann sagði +'rá því, sem hann heyrði og sá. Eiinn at vinnumönn- unum fór í'ram og opnaði tyrir hundgreyinu, og sá mannsandlitið, sem var ekki aunað, en hand- klæði, er hékk á staur og tunglið hafði' skinið 4. Eiríkur víðförli.

x

Aftanskinið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.