Aftanskinið - 01.03.1906, Blaðsíða 6
22
AFTANSKINIÐ.
I., bl
En hvað Steina þótti gaman að hleypa
Rauð sínum eftir grundinni, heim að Giii. Það
var eiua og hún væri trégólf, svo söng og hvein
undir fótunum á Rauð, þegar hann þaut á,-
fram, og alt var á fljúgandi ferð. Hvað það
var gaman. en þó var það meira gaman, að
eiga von á því, að geta leikið sér við Siggu
þegar hann vildi og þau máttu fara út til
þess, að fá krakka af hinum bæjuuum, til að
leika sér með þeim,
0! hvað þetta alt var gaman. Að hugsa
til þess að eiga svona sólbjarta framtíð f'yrir
hönduni, það var sú mesta skemtun, seoi
Steini þekti og að sitja á bakinu á Rauð
þenna morgun.
Hann hitti Jón á Gili og fékk honum
bréfið. Þaðan reið hann yfir að Hálsi og
sagði Þorgrimi það sem fyrir hann var lagt.
í fyrstu varð Þorgrímur hljóður við frá-
sögn Steina, en sagði svo, hægt og stillilega:
»Druknaði hún i L»xá?«
»Nei,« sagði Steini; »hán kom í gærkvöldi
heim tii mín, nær dauða en lifi, og mamina
tók á móti henni. Sigga fer ekki f'rá mömmu
meðan þær lifa báðar. Þú þarft ekki að syna
þig í þvi oftar að hálf fyrirfara henni. Ég
kalla það svo, þegar þú skipar henni út í
ófsert veður undir nótt. Sigga litla, aumingj-
inn, er þó aidrei nema barn á fjórtánda ári,
en þú eJdgamall fauskur, ráðinn og roskinn.
Þá ættir þt-ss vegna ekki að skipa barni það,
:em þú sjalfur treystir þér ekki til að gjöra«.
Þetta sagði Steini, með svo miteilii áherzlu
að Þorgrímur stóð eins og hann væri dæind-
ur til dauða og horfði Diður á fætur sér.
(Framh.)
Ævintýri.
»J;5, þaö var rnentiieg ferðU sagðí Hallur
gamli„og f'ór svo, vist í hundraðasta ckiftl, að
^egja fra ævintyri eina, sem akeð hafði á fyrri
hluta ævi hans.
»Já, höíj var merkileg! Ég man það eias
«g það hefði skeð í gær.«
»Þú ættir að segja ofckur frá því, núna
í rökkrinu, afi,« saejði ÓJi litli og settist a kné
gamla mannsins.
Svo byrjaði Hailur sögu sína;
»Ég var kcminn um tvitugt, þegar sagan
gjörðist. — Kinn jafnaldri minn og vinnr, sem
Þóröur hét og var mér mjög samrýmdur, kom
til mín urc uótt eina, þegar ég var ný sofnaður,
vakti mig og bað míg að klseðast. Mér þótti
þetta kyniegt, en lét þó að ósk hans og fór
á fætur Svo fór ég út með honum. Máninn
varpaði fölvum bjarma á hjarnið, sem marraði
ucdir fæti; það var logu. Þegar við vorum
komnir skamt fta bænum, greip Þórður í mig
og hvíslaði: »Ertu vinur minn?« Ég hrökk
við, og þó mér pjrtti BpurnÍDgÍD æði kynleg
svaiaði ég hiklaust: *Já!« — »Jæja, gott er
það!« anzaði hann; »viltu þá ekfci l'ggja ofur
lítið í sölurnar til þess, að hjálpa mér, til að
. . .« Hann þagnaði. »Hvaö á ég að gjöra?«
spurði ég forvitinn. »Vertu rólegur! Viltu
sverja mér, að þegja yfir leyndarmáli þvf, sem
ég nú ætla að trúa þér fyrir?« Hann hvest
á mig augun. — »JáU — »Gott! Taktu þá
eftir: Ég hefi orðið ástí'angiou af yndislegri
meyju, sem óg þarf að finna í nótt, þvi við
erum trúlofuð, en sá er galli á gjöf Njarðar,
að hún er uppi I — tunglinu,« og hann leit
upp. Ég hristi höfuðið vantrúaður. — »Þú
þarft ekki að hiista höíuöiö, Hallur,« sagði
hann byrstur; »ég segi satt.« — »En hvernig
í ósköpunum ætlarðu að ná fundi hennar?«
hálf-hrópaði ég. — »Hafðu ekki svona hátt!«
sagöi hanc; »í þest-um hól þarna,« og hann
benti l'ram í dalinn, »býr huldumaður sem er
niér vinveittur. Hann a gamlan hrosshaus,
sem hefur þá nátturu, að honum er hægt að
riða, hvert sem vill; jafnt láð og lög sem loft.
Ég hefi hugsaö mér, að fa huldumann þenna,
sem Simon heitir, til þess, að láua :aér haus-
inn í nótt, ti) að fara á honum upp til tungls-
ins. Þú mátt brosa Ég veit íivað ég svng.
Og,« héít hann áiram, »mér þætti vænt um, ef
þa vildit koma meö mér.« — Eg var þá uug-
ur og fús til æviutýranna og þess vegna lét
ég tilleiðast, að fara með houum. Þegar hann
heyrði það, varð hann svo glaður, að hann
kysti mig. — Svo fórum við til hólsins, þar