Aftanskinið - 01.03.1906, Síða 8

Aftanskinið - 01.03.1906, Síða 8
24 AFTAN8KISríÐ I., 3. bl. á bryggjusporðinum; þegar hann sá, hvað hinn ætlaði sér, vék hann sér dilitið ti! hliðar og hratt hinum um leíð, svo hann hentist út í sjóinn. Bát var undir eins skotið út til þess, að reyna að bjarga manninuni, en það var árang- urs laust. Honum skaut ekki upp aftur, en flaskan hans hossaðist á yflrborðinu, hálflfull af brennivíni. — — Seinna um daginn náðist lík manns þessa. Yigdis var nærstödd þegar komið var með það á land. Hún gekk þar að og virti það fyrir sér með angistar svip. Svo rak hún upp lágt óp og hneig niður. Ævarr. Satt og logið. Þakkaráwarp. Förumaður kom á sýslumannssetur og þáði þar ýmsar gjaflr, er hann lét mikið af; og tii að halda heiðri »írúaricnar,« sem mest á lofti, orti hann vísu þessa: »Frúur gaf mér: flotskjöldur, feitur kjötur, bógleggur, snúður-brauður, boll-kafíur, blessaður og mjól’-sopur.« G. Y. • Hundrad tutiugu og tíu!< Presturinn: »Hvað fékstu margt til hlutar núna, Skafti ininn?« Skafti vinnum.: »Eg fébk hundrað tuttugu og tíu.« Presturlnn: »Það kalia menn nú þrjátíu annars hundraðs, Skaiti minn.« Skafti: O, lygi er það! Ekki er vert að draga af því sem Guð gefur. Það var hundrað tuttugu og tíu!« G. V. >Aba sí, mí kastala!< Grobbinn karl, sem var nýfarinn að búa á jörð nálsegt kaupstað, hitti einu sinni Englending, og þrátt fyrir það, þó hann kynni ekki sem bezt ensku, vildi hann sýna honum bústað sinn, sem var þar nálægt, og segir: »Aba sí, mí kastala; mí hás, mínbæeU J. A. Þ. Hvalrekinn. Fyrir nokkrum arum skeði sá atburður, að hvali rak á Ströndum. Þangaðkomu margir menn, til þess að reyna, að fá sér h vaibita, annað hvort keyptan eða gefius. — Eiun á meðai þeirra mörgu, sem fóru, var gamail maður. En kariangmn komst ekki nema nokkuð at ieiðinui og yarð að snúa heim aftur, vegna þess, að hann datt og meiddi sig. Houum þotti saint leitt, að geta ekki fengið dáiítið aí hyalnum og biður þvi mann einu að skila tii umsjónarmannsins, á þessa leið: »Et þú hittir Hoit 1 gamia Þorleifi, (svo hét umsjonarm.j þa skiiaðu heiisun irá houum til min og segðu, að hvaiinn iangi i mig.« *E. v. >Ekki ein báran stök.< »Ekki er ein háran stök,« sagöi kariinn, »reið- hesturiun miun háisbrotnaöi i haust, kýrin drapst úr doða rétt lynr jóim og nú er konan mín iögst; það væri rétt eltir iáninu minu, aö hun fseri tii íjaudans iika.« G. V. Auglýsing. Ýmsir af kaupendum AFTAHtíKIJSSlNS, hafa mælzt tii þess, að biaðiö væri heidur geflð út i heitum, svo hægra væri að halda því saman, og síður þyrij aö skitta söguuum i mörg biöð. — Þessa ósk og bendingu þykir utgeieudunum rétt að taka tii greina, og kemur því það, sem eftiv er ai arg., pannig: að þrjú biöö verða geflu út í einu, tynr Uveru árstjórðung. — K.oma því út þ r j á r a r k i r i sama broti og nú. Næsta hefti kemur ut tynr júuíiok o. s. íiv. Sú breytiug heiur og a orðið, að nýr ábyrgð- armaðut hefur venð vaiinu, eins og biaðið ber með sér. AFTANSKIÍÍIB kemur út eiuu sinni 1 mauuði (i2 bl. á ari.) ■— Kostar í iausasöiu iu aura eiutakið, en 1 kr. árgauguiinu, ef haun er borgaður íyriríram. Ut- soiumeun tá 20% í söiulaun, et þeir seija 5 eint. miust. Aigr. biaðsins er í bókaverziuu Vestra. ____*____________________________ Útgeiendur N OKKB.IK UNGIK MENN. Abyrgðarmaöur HALLDÓfi J. ÁRNASON. Prentsmiðja Vestra.

x

Aftanskinið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.