Lögberg-Heimskringla - 04.03.1960, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 04.03.1960, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. MARZ 1960 5 The extension of the fishing limits to 12 miles out would remove this discrimination and enable us to do a more effective job of conserving an important natural resource. This is an entirely sensibl-e and reasonable proposition. But whether Canada can sell it to enough countries at the forthcoming conference re- mains to be seen. Winnipeg Free Press, Feb. 26, 1960 P. N. Hansen ( 1867—1946), danskur prófessor og yfir- skurðlæknir. Próf. P. N. Hansen hætti starfi fyrir aldurs sakir, og þá hafði blaðamaður viðtal við hann og spurði m. a.: — Hafið þér nokkurn tíma ságt sjúklingi sannleikann? — Já, svaraði yfirlæknirinn, ég sagði konu einu sinni, að hún gæti ekki lifað lengur, og síðan geng ég alltaf úr vegi fyrir henni, er ég sé hana á götu. LÆGST ollt órið FLUGGJÖLD TIL ÍSLANDS LÆGRI EN NOKKURT ANNAÐ AÆTLUNAR- FLUGFÉLAG Frá New York um ísland til STÓRA-BRETLANDS • HOLLANDS • NOREGS • SVÍÞJÓÐAR • DANMERKUR • ÞYZKALANDS • Með lægri fargjöldum en „Eco- nomy“ bjóða ICELANDIC AIR- LINES fyrsta flokks fyrirgreiðslu ... tvær ágætar máltíðar, að ógleymdu koníaki, allt ókeypis. Færri farþegar, meira fótrými. Stytztu áfangar yfir úthafi frá New York ... aldrei meira en 400 mílur frá flugvelli. Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum n /71 n ICCLAMDiCl AimiNES ULÁALzi 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York • Chicago • San Francisco FOR RESERVATIONS CALL OR TELEPHONE Tel. WH 2-8424 P. LAWSON TRAVEL LTD. (Arthur A. Anderson, Mgr.) Aulhorized Agents 247 NOTRE DAME AVE., WINNIPEG 2, MAN. Jóla- og áramótavísur Spurning: — „Hví yrkir þú ekki erfiljóð eftir Einar ritstjóra, sem þér var svo vel við?“ Svar: — Vil ei ausa aur né mold Yfir liðinn Braga — Þann sem unni Isafold Alla sína daga. Beztu þökk „for“ bréf og jólamiða Ber ég fram og syndum mínum gleymi — Svona vil ég „samvizkuna“ friða — Svona breyta menn í Vesturheimi. Ég hefi hugsað oft um þig Ástkæri Jónas minn — Líka um „litfríða“ konu Og litla drenginn þinn. Ótaldar kærleika kveðjur Komi til ykkar um jólin — Veit ég að vermir jafnt bæði Vor-fögur hamingju sólin. Flug-maður ætlaði að vera kominn hátt á loft — sólaruppkomu — en það fór „hinn veginn“ —-------- „Hún er komin hátt á loft — og hraðar sér — Svona fer hún æði oft — á undan mér.“ — Reiði einhver að þér skálm — Eftir hætti fornum: — Þú skalt brúka þennan hjálm — Þó ’ann sé með hornum. Hvað er að frétta, hvað er „fakt“ — Ég kýs að þegja — „Á bílnum, út á braut er sagt Sé bezt að deyja“. Ef þú getur eitthvað gert sem er til þrifa Það um vil ég þetta segja: Þá er betra’ að lifa’ en deyja. Huga-kærar þakkir þér Þessar línur rúna: — Glatt í huga gerði mér Grein þín snilli-búna! Góðvild þinni þakka ber Þú munt sjá og heyra: ■+■ Þér til handa þökkin er Þreföld eða meira. RAUDI KROSSINN GEGNIR SKYLDUM SÍNUM Jakob J. Norman Rough Sailing It looks as if the second conference on the law of the sea, to be held in Geneva next month, will have no smoother sailing than the first. At that conference Canada tried to have a resolution approved, giving a nation complete con- trol of its coastal waters to a line six miles from the shore- line, and control of fishing for an additional six miles. The present limit on both, for most countries, is three miles. The resolution received a majority of votes, but it failed to get the two-thirds hecessary for its adoption and Canada has indicated that it will put forward the resolu- tion again next month. But there remains a hard core of opposition to any ex- tension of the three-mile lim- At a conference of West European fisheries this week, ihe fishing industries of nine countries went on record as being resolved to “resist with determination” any change in existing fishery limits. The ccuntries are Belgium, the United Kingdom, Denmark, West Germany, France, The Netherlands, Portugal, Spain and Sweden. The attitude of the fisher- men of these countries is understandable. For years, in some cases, centuries, they have fished up to the three- mile limit of coastal nations and in many instances some oí the richest fisheries lie close to shore. The extension of the limit to 12 miles would deprive them of rich catches. But Canada has at least as strong a case. In an attempt to preserve our domestic fisheries, we have prohibited Canadian fishing vessels from fishing within 12 miles of the coastline. But this prohibition cannot be enforced on foreign fishing ships which can come to within three miles of our coasts. Thus Canadian fisher- men are being discriminated against and the conservation measure lacks effectiveness. Og þér líka — með fjárhagslegum styrk yðar. Það er yðar stuðningur, sem gerir Rauða Krossinum mögulegt að leysa af hendi hlutverk sitt — vera virkur og sterkur í mannúðarstarfi sínu. Með yðar styrk 1960 mun Rauði Krossinn halda áfram þjónustu sinni í þessu samfélagi, í þessu fylki og í þessu þjóðfélagi. Þegar hjálpar er þörf í fjarlægum löndum, megið þér vera viss, að Rauði Krossinn gegnir skyld- um sínum! Peningar eingöngu greiða ekki fyrir hina margvíslegu þjónustu, er Rauði Krossinn veitir. Sameinið hana við sjálfviljugan stuðning milljóna Kanadamanna og þá mun Rauði Krossinn geta framfylgt því hlutverki, sem honum er ætlað. Þér getið lagt fram yðar skerf með því að gefa örlátlega, þegar fjársöfnunarmaður Rauða Krossins ber að dyrum hjá yður. Hjálpið aftur með þvi að gefa til RAUÐA KROSSINS

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.