Lögberg-Heimskringla - 09.06.1960, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 09.06.1960, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 9. JÚNÍ 1960 7 DR. ARNI HELGASON: The Number Of lceicnders This is a census year both in the United States and in Iceland, and 1961 is a census year in Canada. The purpose, °f this writing, is not to fore- cast the results of the cen- suses, but rather to call at- tention to some facts affect- lng the Icelandic population. Population figures, as used in speeches and writings, are often out of date; the size of the small, but fast growing, Icelandic Nation is therefore often understated. On the other hand, those who discuss Iceland more from good-will than detailed knowledge have a tendency to overestimate the population. Many have difficulty in realizing how so few people can be a nation. There even appears to be a ttnsunderstanding in the mind of some Icelanders about the actual number of Icelanders ln Iceland and North America. Vital statistics have always been kept carefully in Ice- land. The first census there Was taken in 1703; this was followed by periodic census- taking until 1835; after that census was taken every fifth year until 1860, and since then every tenth year. Census WlU be taken this year, as of the first of December. In examining the popula- tion of Iceland and its growth, h is well to begin at the end °f the eighteenth century. lamine and fatalities, which reduced the population, fol- !owed the “Skaftareldar,” se- vere volcanic eruptions that broke out in 1783. After the eruptions had ^ubsided and their aftermath ad taken its toll, the popula- ticwi numbered 40,623 in 1785. ^mce then the population §rowth has been continuous, and every census has shown an increase, except the one of 1^90. During the decade of 1880-1890, the population de- creased from 72,444 to 70,927, hue largely to the migration °I 6,302 people who are re- corded to have left the coun- try. I'Tom the beginning of th Century, the population hc jncreased rapidly — 78,470 ir nabitants in 1901 — 94,690 i 1920 __ 121,474 in 1940 - ‘0,150 as of december 958; at the present, May 'c ^80, it may be estimated 1 be well over 175,000. Th P°Pulation doubled during th orty-eight year period, 191( 1958, and it has increased i the average annual rate c tw° per cent since 1940. Wit a continuous increase of tw Pei cent per year, the popi ation would double in thirtj o1Ve years. Even if this rat 0 increase were to be mair ained, Iceland would still b a small nation at the end of the century. The high rate of growth has been the result of an extreme- ly low death rate and a re- latively high birth rate. Dur- ing the five years, 1954-1958, there were annually twenty- eight births per 1,000 of popu- lation and only seven deaths. The death rate is among the lowest in any country of the world. More people of Icelandic b'irth and lineage reside in North America, Canada and the United States, than any- where else, outside of Ice- land. According to the United States Census Reports, 2,455 persons born in Iceland re- sided in forty of the forty- eight States, in 1950. The total Icelandic population is not given; but based on figures for other nationalities, it may be estimated to have been ap- proximately 8,000. The Do- minion Bureau of Statistics at Ottawa has estimated that the Fréttir fró íslandi Frá bls. 1. ekki aðrir en þeir, sem farnir eru að standa á eigin fótum eða hafa samning um kvik- myndaleik. — Þú hefir kunnað vel við dvölina þarna? — Já, alveg sérstaklega, segir Sigríður. Þetta hefir allt verið eins og einn draumur . . . Afabróðir minn, Gunnar Matthíasson, á heima í Engle- wood, og á ég þar gott athvarf. Einnig hafa Swanson hjónin, sem tóku á móti mér fyrst, verið mér sérstaklega hjálp- leg og elskuleg. Þá langar mig líka til að taka það fram, að Vestur-lslendingar eru upp til hópa dásamlegt fólk. Mbl., 20. maí 18. maí — Vaxandi ferða- mannaslraumur til íslands. Fólki finnst það óskaplegt fyrirtæki að leggja upp í Is- landsferð, einkum og sér í lagi vegna þess hve erfitt er að fá hótelrými heima, sagði Einar Helgason umboðsmað- ur Flugfélags Islands í Glas- gow ... — En við flytjum náttúruskoðendur og fjall- göngumenn í vaxandi mæli til íslands, og fyrirspurnir hafa aldrei verið fleiri en í vor. Þetta er fólk, sem ekki leggur svo mjög mikið upp úr þægi- legum gistirúmum, en hefir jafnvel tjald með sér og bjargar sér sjálft. En auðvitað er það ekki mikill hagnaður fyrir landið að fá slíka ferða- menn. Þetta fólk, sem ekki eyðir miklum gjaldeyri á ís- landi. — Þessi vaxandi straumur ber hins'vegar með sér, að áhugasamir ferðamenn á Bret- Icelandic population in Can- ada was approximately 26,000 at the end of 1958. The total Icelandic population in North America may thus be roughly placed at 35,000. During the fifty year per- iod, 1870-1920, 15,434 people are recorded to have emigrat- ed from Iceland, most of these went to Canada and the United States; since 1920 emigration has been negligi- ble. A superficial calculation indicates that the population of Iceland would have been approximately 208,000 in 1958, or 38,000 larger than it actu- ally was, if the emigration had not taken place and as- suming that the same rate of growth would have been maintained. This supports the above estimate, that the Ice- landic population in Canada and the United States is ap- proximately 35,000. It will be interesting to note what the coming United States, Ice- landic, and Canadian Census Reports reveal about the size of the Icelandic population. Wilmette, Illinois 31. maí 1960 landseyjum gefa íslandi meiri gaum en áður. Fólk er orðið þreytt á því að fara ár eftir ár til meginlandsins og vill fá einhverja skemmtilega til- breytingu, eitthvað ævintýra- legt, en almenningur er yfir- leitt fáfróður um land okkar. En ævintýraþrá Bretanna er ekki svo mikil, að þeir fari til Islands án þess. að hafa tryggt sér húsaskjól þarna norður á hjara veraldar. Morgunbl. Hver er Jesús? Frá bls. 4. var til. Þau fóru hana ekki. Þau leituðu til Drottins og mættust þar. Og vegamót smæðarinnar urðu vegamót sigursins, af því þau mættust hjá Kristi. Það skipti mestu, að þau leituðu hans, meira en lítið, hvernig hann hjálpaði þeim. Leiðin fram hjá Kristi er til og hún er eina leiðin 1 augum margra í dag. Þeir trúa því ekki, að mörkin hafi verið rofin, að neinn hafi ver- ið hér og sé hér, sem er ofan þeirra og yfirstígur þau, taka ekki til sín það mál, sem Guð talar í syni sínum, það mál, sem birtist í miskunnar- og máttarverkum hans og boðar það, að sjálfur Guð afneitar sótt og kvöl og sorg og dauða, ber þetta allt, sigrar þetta allt. Og síðan reyna menn svo sem aldrei áður að fylla með þys þá þögn, sem verður, þeg- ar lífsins guðdóms orð er þaggað og dauðinn fær að hafa síðasta orðið og píparar hlæja í nafni gáfna sinna að þeirri fásinnu, að dauðinn hafi hörfað af hólmi fyrir ein- um, sé á flótta og verði um síðir uppsvelgdur af lífinu, umbreyttur í sigur. En það hindrar ekki það, að Jesús Kristur er upprisinn frá dauð- um, lifir og ríkir að eilífu. Máttarverk hans forðum voru ljósblik úr eilífu ríki hans. Það ríki er í nánd, er að koma. Það er þar, sem hann er. Kristin kirkja er dögun þess. Þar er hann mitt á með- al, þótt svo það væru aðeins 2 eða 3, sem saman væru í hans nafni. Þar er orð hans, sem er líf, þar er klæðafaldur hans við altarisborðið. Hér er einn, sem er ofar þeirri fylk- ingu, sem vér skipum allir, spakir sem fávísir, frægir og óþekktir, kunnir og gleymd- ir, allir meistarar og allir vesalingar, einn, sem er ofar allri synd og sigrar alla synd, af því hann hefir borið hana í vorn stað og afplánað hana í Guðs heilaga augliti, einn, sem er ofar öllum hörmum og allri kröm og þó í öllum harmi og í allri kvöl, því að hann ber öll harmkvæli vor. 1 nánd hans, þótt svo væri á laun að baki hans, fær hin þögla áhyggja mál, hin byrgða kvöl útrás, lömuð von vængi, bæld og kalin trú líf af lífi Guðs. Fyrir honum þarf ekki að dyljast, ekki að fela smæð sína, ekki að leyna vanda sín- um, af hvaða tagi sem hann er, ekki að hika við neina beiðni, jafnvel þótt dauðans vald sé annars vegar, aðeins ef beðið er í hans nafni, hans heilaga nafni til lofs og dýrð- ar, og í undirgefni undir hans góða vilja: Þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt. Það skiptir mestu, já, öllu, að vér leiium hans, ekki hitt, hvern- ig hann hjálpar. Hann hjálp- ar öllum, en einum svo, öðr- um á annan veg. Þar sem Jesús er, þar er enginn dauði, engin varanleg sorg, ekkert ólæknandi mein, enginn end- anlegur aðskilnaður. Að vera kristinn er ekki að koma til liðs við hann, koma með sín úrræði, sína speki, sinn mátt, og bjóða það fram. Að verða og vera kristinn er að koma til hans eins og konan og for- stöðumaðurinn í guðspjallinu, koma til þess að þiggja, til þess að láta hann gefa sér. Gefa sér, jafnvel þegar sá ástvinur er tekinn, sem stend- ur hjarta næst, gefa sér, jafn- vel þegar heilsan er frá manni tekin. Gefa sér jafnvel mest, þegar allt er misst. Sá getur engu tapað, sem á þann vin, þann Drottin. Því honum er falið allt af föður gæzkunnar, allt, líka þú, líka ég, líka sú raun, sem við kunnum að mæta, sá dauði, sem að fer. Og hvað hefir nú gerzt, meðan ég var að tala þetta? Ein hljóðlát bæn í einhverju hugskoti, ein hræring hjart- ans, sem sagði: Hér er ég, hjálpa þú mér, læknaðu mig, lýstu mér, lífgaðu mig? Þá er það hann, sem hefir talað, hann, sem þú snertir, hann, sem leggur hönd sína yfir þig. Fréllir frá Árborg . . . Frá bls. 5. ar, tekið þátt í þeim, og komu þar fram mörg börn og ungl- ingar sér til heiðurs. Loka- " samkoman var 2. júní í Ár- borgarskólanum, og kepptu þar börn frá Ashern, Teulon og Árborg Districts 4-H Clubs, og vann Ladine Rousseau frá 4-H Jolly Juniors Sewing Club, Hnausa að fá að taka þátt í samkeppninni í Winni- peg 18. og 19. júlí. Föstudaginn 27. maí var samkoma í Árborg til heiðurs Miss Sellu Johnson, yfirkenn- kennara Ardal Háskóláns. Hefir hún varið tuttugu árum af ævi sinni í þágu hans; var þetta því makleg viðurkenn- ing. Forseti fagnaðarins var Pastor J. O. Larson og fórst vel að vanda. Skemmtu þarna margir unglingar með söng og hljóðfæraslætti. Walter Nichoperchuk, formaður „Ar- dal Student Council“, talaði fyrir hönd skólans og þakkaði Miss Johnson fyrir vel unnið starf í þágu skólans og byggð- arinnar, og leyfi ég mér að taka hér upp lokaorð hans: “Miss Johnson is noted for her kindness, good sense of humour, and taking each of her pupils as an individual, only to develop them to the very best of their abilities.” Mr. Sigurður Wofnfjord, oddviti Bifröst-sveitar, var aðalræðurmaður kvöldsins og talaði möxg vel valin orð til Miss Johnson og afhenti henni the Encyclopedia Bri- tanica. Miss Johnson þakkaði þann heiður, sem henni var sýndur með þessu samkvæmi, og öll- um, sem gjört höfðu þessa kvöldstund svona ánægjulega og þakkaði sérstaklega þeim unglingum úr háskólanum, er skemmt höfðu. Voru svo að lokum raunsnarlegar veiting- ar fram bornar af meðlimum „Parent Teachers Associa- tion“. í undirbúningi er nú lýðveldishátíðarsamkoma, er deildin Esjan stendur fyrir. Er próf. Haraldur Bessason aðalræðumaður, einnig syng- ur Erlingur- Eggertsson frá Winnipeg einsöng, og eru þau Pálsons systkinin, Jóhannes og Liíja, að æfa stúlknaflokk, sem þar skemmtir; svo setjið þið 17. júní á minnið og fyllið Arborg Hall það kvöld. Hinn 31. maí heiðraði bisk- upinn yfir Islandi Árborgar- bæ með komu sinni. Prédik- aði hann í kirkju Ardals safn- aðar um kvöldið. Hefði maður mátt búast við húsfylli, þar sem messað var á íslenzku og byggðarbúar oft að kvarta og harma það að fá ekki að heyra íslenzkar prédikanir, en að- eins um 100 manns sóttu messuna. Var það ógleyman- leg stund þeim, sem þess nutu. Þökkum við séra Sigurbirni Einarssyni fyrir komuna og hans virðulegu framkomu. Mrs. Hrund Skúlason

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.