Lögberg-Heimskringla - 16.06.1960, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 16.06.1960, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1960 3 Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drlve, Orand Forks, North Dakota. StyrkiS (élagið meS því aS gerast meSUmir. Ársgjald $2.00 — Tímarlt félagsins fritt. Sendist til fjá.rmfi,laritara: MR. GUÐMANN LEVT, 186 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manltoba. SELKIRK METAL PRODUCTS Reykh&far, ðruggasta eldsvörn, og fivalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- viC, heldur hita frfi aC rjöka út meC reyknum.—SkrifiC, simiC til KELLY SVEINSSON «25 WaU St. Winnlpe* Just North of Portage Ave. SPruce 4-1034 — SPruce 4-1034 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaCur s& beztt StofnaC 1894 SPruce 4-7474 Minnist BETEL í erfðoskrám yðor G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributon of FRESH AND FROZEN FISH 1« Martha St. WHltehaU 3-0021 PARKER. TALLIN. KRIST- var læknir á Sauðárkróki og um skeið landskjörinn al- þingsmaður, kominn að ní- ræðu. Frú Laufey Vilhjálms- dóttir, ekkja eftir dr. Guð- niund Finnbogason. Mikilhæf kona og glæsileg, svo sem hún átti kyn til. Vilhjálmux* faðir hennar og Þórhallur biskup voru bræður. Sonur þeirra hjónanna, dr. Guðmundar og Laufeyjar, mun flestum Vest- ur-lslendingum kunnur, próf. Finnbogi Guðmundsson. Þá er einnig nýlátinn Eggert Gilfer, sem var kunnur maður bæði sem hljómlistar- og skákmað- ur. Á síðus|u árum hefir verið unnið nokkuð að því hér á landi að bora eftir heitu vatni, sem liggur djúpt í jörðu, og hefir víða tekizt ágætlega. í Reykjavík hefir til dæmis verið borað bæði í Laugar- dalnum og í Klambratúni uieð ágætum árangri og feng- izt hefir mikið af sjóðheitu vatni. 1 vetur hefir verið bor- að á Leirá í Leirársveit, og þar fékkst nokkuð af heitu vatni, og mun þar verða hald- ið áfram að bora. En hiti er þar minni en í Reykjavík enn sem komið er. Skógrækt er rekin á sama hátt og fyrr, undir stjórn hins ötula skógræktarstjóra, Há- konar Bjarnasonar. Barrtré, sem gróðursett eru á réttan hátt við góð skilyrði virðast aUs staðar geta þrifizt og dafnað, en miðar mjög hægt fyrstu 10—15 árin, en fara að Hún andaðist á Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver 5. janúar síðastl. Þremur dögum síðar fór útför hennar fram frá Roselawn útfararstofnun- inni að viðstöddu fjölda fólks. Frú Margrét Sigmar David- son söng einsöng, en kveðju- ^nál fluttu undirritaður og séra Halldór Kolbeins sóknar- prestur í Vestmannaeyjum, er dvaldi um þær mundir hér í borginni. En á heimili for- eldra hans starfaði Inga, þeg- ar sr. Halldór var ungur. Hún var fædd að Leiti í Dýrafjarðarþingum á Vestur- landi 21. sept. 1878, og voru foreldrar hennar Ólafur Ól- afsson og Sigríður Ingimund- ardóttir. ólafur var stýrimað- ur á fiskiskipi, en drukknaði þegar Inga var barn að aldri. Hún ólst upp á góðu heimili, þar sem henn var komið í fóstur. Þegar barnsaldrinum lauk, fór hún að vinna fyrir sér og þá hófst langur starfsdagur í trúmennsku og skyldurækni °g góðvild til allra manna. Arið 1913 flyzt hún til Ameríku til Ólafs bróður sms, er var stórbóndi og hændaleiðtogi í Saskatche- wan. Þar kynntist hún eftir- lifandi eiginmanni sínum, sækja sig úr því. Sú reynsla, sem þegar er fengin, hefir glætt trúna á skógræktina. Samhliða síðari alþingis- kosningunum í haust var tek- inn upp sá háttur að selja merki til fjáröflunar til land- helgisgæzlunnar. Fé því er safnaðist skyldi varið til kaupa á helikoptervél, sem aðstoða skyldi við landhelgis- gæzluna. Hugmyndina að þessari merkjasölu mun Lúð- vík Guðmundsson, skólastjóri Handíðaskólans í Reykjavík, hafa átt. Lúðvík var um skeið skólastjóri við Hvítárbakka- skólann í Bæjarsveit, og rak hann með prýði og skörungs- skap. Merkin voru merkt með orðunum „Friðun miða, fram- tíð lands“. Sala merkjanna gekk mjög vel; því fáir munu þeir íslendingar vera, sem ekki svellur móður, er þeir hugsa til hinna brezku víg- dreka, sem svamla hér upp við ströndina með hlaðnar fallbyssur á lofti, tilbúnar að skjóta í kaf hina litlu varð- báta íslendinga, sem eru að reyna að halda veiðiþjófum og spellvirkjum frá íslenzku landhelginni. — Hér verð ég að slá botninn í, svo hann verði ekki eftir í Borgarfirð- inum. Sérstakar kveðjur og þakk- ir vildi ég senda þeim, er hafa sent mér bréf, blöð og hlýjar kveðjur. Með beztu óskum um' gleðilegt sumar öllum Vestur-íslendingum til handa, og virðingarfyllstri kveðju. Einar Krislleifsson Ingimundi Egilssyni, en Ólaf- ur var kvæntur systur hans. Ingimundur er fæddur í Minnivogum á Vatnsleysu- strönd í Gullbringusýslu, en kom til Kanada 1885 sem ung- ur drengur með foreldrum sínum. Inga og Mundi voru gift í Winnipeg 1914 af sr. Rúnólfi heitnum Marteinssyni D.D. Þau bjuggu fyrstu búskapar- árin að Mortlack í Manitoba og þar fæddust dætur þeirra þrjár. Þær eru Lára, Mrs. C. Aitkin í Coquitlam, og eiga þau tvo syni; Johanna, Mrs. W. E. Marvin í Edmonton, þau eiga þrjá syni, og Elin, Mrs. C. Moe og eiga þau 2 syni. Þær hafa verið foreldrum sín- um elskulegar dætur og drengirnir augasteinar afa og ömmu. Inga og Mundi bjuggu lengi í Brandon, en fluttust til Van- couver 1943 og áttu hér fallegt heimili í eigin húsi, þar sem allt var sópað og prýtt, úti og inni. Allir, sem Ingu kynnt- ust, minnast hennar með virðingu og þakklæti fyrir góða viðkynningu, vináttu hennar og góðvild. Það liðu aldrei svo nokkur jól eftir að við hjónin fluttumst til Van- couver, að þau hjónin gæfu ekki okkur hjónunum og börnunum okkar veglegar jólagjafir. Fyrir það stöndum við í ævarandi þakkarskuld við þau. Einnig naut kvenfé- lag safnaðarins og Islendinga- félagið góðs af góðvild þeirra og höfðingslund. Á heimili þeirra hjóna ríkti gestrisni og alúð. Þau voru samtaka í því að taka vel á móti öllum, er heimsóttu þau. Inga var fyrir- myndar húsmóðir, ástrík móð- ir og eiginkona. Á sambúð þeirra hjóna bar aldrei nokk- urn skugga. Þau voru sam- hent í öllu góðu í 45 ára sam- búð. Hún var fínleg og falleg kona, létt um allar hreyfingar og kvik í spori. Alla ævi naut hún góðrar heilsu. Það var mikil náð. Hún bar alla ævi innilega tryggð til íslands. Þau töluðu alltaf íslenzku saman hjónin. Fyrir þeim sem svo mörgum fleiri var ís- lenzkan „Ástkæra ylhýra mál- ið og allri rödd fegra“. Hún fór í heimsókn til íslands ásamt Elinu dóttur sinni árið 1949 til þess að sjá ættingja, vini og æskustöðvar. Tvær systur hennar eru á lífi, Sig- ríður í Bolungarvík og Jó- hanna Jonasson í Blaine. Inga var innilega trúuð og fól sig og sína Guðs vernd og varðveizlu, því var henni burtförin úr þessum heimi heimför til drottins dýrðar- heima. „Hafðu þökk fyrir allt og allt.“ E. S. Brynjólfsson Lutheran Women's League Mrs. A. Goodridge, the for- mer Miss Ingibjorg Bjarna- son, was re-elected as presi- dent of the Lutheran Wom- en’s League of Manitoba (Ice- landic) at the 36th annual convention held at Lundar, Man., May 27th, 28th and 29th, under the auspices of the Bjork Ladies Aid. There were forty delegates and executive attending the convention with reports being read from 21 of the societies. The Sunrise Camp board reported a successful season and look forward to another good summer. Speakers at the Convention were Sister Laufey Olson on “Missions”; Miss Mattie Hall- dorson spoke about the fif- tieth anniversary of the Bjork Ladies Aid. She began her talk by reading the minutes of the organizational meet- ing from the original minute book; Mrs. A. Goodridge pre- sented slides taken in Ice- land. A musical program was provided by local talent. Other officers elected are — past president, Mrs. Elizabeth Bjarnarson, Langruth; vice- presidents, Mrs. B. S. Benson, Winnipeg, Mrs. Dora John- son, Selkirk, Miss Mattie P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groln Exchonge Bldg. 147 Lombord Stroet Office WHItehall 2-4820 Residence GL 3-1820 Halldorson, Winnipeg; re- cording recretary, Mrs. Val- dine Scrymgeour; correspond- ing secretary, Mrs. Bery Goodman; treasurer, Mrs. Bena F r e e m a n ; assistant treasurer, Mrs. Stjana Crow. Devine service was held in the Lundar Lutheran Church, the service being conducted by Pastor Jon Bjarman, who was ably assisted by the Sun- day School choir under the leadership of Miss D. Daniel- son. JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOUCITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker. Cllve K. Tallln, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th H. Canadlan Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-3511 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managlng Director Wholesale Distributors ol Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlee: Bes.: SPruee 4-7451 SPrnce 2-3917 FRÁ VINI DE GRAVES. EGGERTSON 8t EGGERTSON Barrlstars ond Sollcltors WILFRED R. DE GRAVES, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Powar Bulldlng, Portago ot Vaughon, Wlnnlpeg 1. PHONE WH 2-314». Halldór Sigurdsson & SON LTD. Controctor & Bullder • Office and Warehoutet 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Ree. Ph. SP 2-1272 Off. SP 2-9509 • SP 2-9500 Res. SP 4-6753 Opposite Maternlty Hospltol Nell's Flower Shop 700 Notre Dame Wedding Bouquete - Cut Flowers Funeral Deslgm - Cortogei Bedding Plonta S. L. Stefanuon — JU. 6-722$ Mrs. Albort J. Johnoon ICELANDIC SPOKEN Inveslors Syndicale of Canada. Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361 W. R. MARTIN, B.A., LL.B. Barrisler and Solicitor GENERAL PRACTICE 327 Edwards Ave. THE PAS MAdison 3-3551 Dagbjört Ingvcldur Egilsson

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.