Lögberg-Heimskringla - 16.06.1960, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 16.06.1960, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1960 Úr borg og byggð íslenzk messa í Sambands- kirkjunni á Banning á sunnu- daginn, 19. júní, kl. 7 e.h. All- ir velkomnir. Kaffi í neðri sal kirkjunnar á eftir messu- gjörð. ☆ Guðþjónustu-aihöfn í sambandi við fyrir- hugaða St. Slephens kirkju Á fimmtudagskvöldið, 16. júní, kl. 7.30 e. h., verður fyrsta skóflustunga tekin á kirkjustæði því, sem St. Ste- phens söfnuður hefir valið sér fyrir kirkju sína, sem reist verður í sumar; staðurinn er á Ness avenue fyrir vestan Mount Royal Road í St. James. Auk prests safnaðar- ins, , séra Eric H. Sigmars, tekur Dr. Valdimar J. Eylands þátt í athöfninni. / * Þakkarorð Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem áttu sinn þátt í því að gera mér dvöl mína í Win- nipeg ógleymanlega. Sérstak- lega vil ég þakka þeim feðg- um Leifi Hallgrímssyni og Þorleifi Hallgrímssyni. Guð blessi ykkur öll. 8. júní 1960, Vikioría Krisíjánsdóttir, Grenimel 24, Reykjavík ☆ Betel Building Fund Mr. Björn Johnson, 395 Al- exander Avenue, Winnipeg 2, Manitoba, $200. Lutheran Ladies Aid „Baldursbrá", Baldur Mani- toba, $100. First Lutheran C h u r c h “Bible Class”, 580 Victor St., Winnipeg 10, Manitoba, $7. Mrs. Elin Sigurdson, P.O. Box 300, Gimli, Man., $200. Innilegar þakkir fyrir þess- ar góðu gjafir. Nefndin Tvennar kosningar Frá bls. 1. sætum, svo nú hafa þeir 16 þingmenn og CCF bætti við sig tveim sætum og hafa nú 38 og unnu því hreinan meiri hluta og fara með völd í fyljc- inu. Úrslit kosninganna í einu norður kjördæminu verða ekki kunn fyrr en seinna 1 þessum mánuði. Þótt Douglas stjórnin næði ekki meir en liðlega 40 pró- sent allra greiddra atkvæða, mun hún hafa í hyggju að neyta meiri hluta síns á þingi til að knýja í gegn Compul- sary Medical Insurance, í stað þess að leyfa fólkinu að greiða atkvæði um það mikil- væga mál. Sókrates sagði eitt sinn: „Ef allt okkar andstreymi væri látið í eina hrúgu sem síðan skyldi skipt þannig, að allir fengju jafnt, mundu flestir verða fegnir að fá aftur sinn fyrri skerf og hverfa á brott, möglunarlaust.“ Dánarfregnir Mrs. Sigurbjörg Johnson, 95 ára að aldri, lézt að heim- ili sínu, 513 McLean Ave., Selkirk á sunnudaginn, 5. júní. Hún hafði átt heima í Selkirk í 73 ár; mann sinn, Einar, missti hún árið 1919. Hún tók mikinn þátt í starfi lútersku kirkjunnar. Hana lifa tveir synir, John og Ar- thur; tvær dætur, Nanna og Christie. Séra Ed. Day jarð- söng. ☆ Davíð Jóhannes Guðmund- son, Árborg, Man., andaðist fimmtudaginn 9. júní, 75 ára að aldri. Hann hafði verið skattheimtumaður fyrir Ár- borg sveitina í 35 ár. Hann lifa kona hans, Sigurlaug; sjö synir, Kristján, Stefán, Valdi- mar, David, Jóhannes, Marinó og Ágúst; þrjár dætur, Mrs. Guðrún Hunt, Mrs. Lillian Kelly og Kristine; 22 barna- börn; einn bróðir, Sigurbjart- ur; þrjár systur, Mrs. Guðrún Thompson, Mrs. Kristine Bjarnason og Mrs. Steina Eyjólfson. Hinn látni var lengi í skólaráði bæjarins og meðlimur lútersku kirkjunn- ar. — Séra J. Larson flutti kveðjumál. Laugardaginn 25. júní munu börn, ættingjar og vinir hinna vinsælu og mætu hjóna, Dr. Haraldar og frú Margrétar Sigmar koma saman í Moun- ticello hotel í Long View, Wash. til að samfagna þeim í tilefni þess að þann dag eiga þau 46 ára giftingarafmæli og Dr. Haraldur um það leyti 75 ára aldurs afmæli. Ef ein- hverjir vinir þeirra héðan að austan eru þá á ferð vestur við hafið og langar til að vera viðstaddir, eru þeir beðnir að komast í samband við dóttur þeirra, Mrs. Elvin Kristjáns- son, 505 N. Pacific, Kelso, Wash. ☆ Samsætið. sem nágrannar, vinir og vandamenn þeirra Mr. og Mrs. Árni Johnson, Silver Bay, efna til í tilefni af 50 ára giftingarafmæli þeirra hjóna, verður haldið í Darwin Hall laugardaginn 2. júlí, kl. 2 e. h. (Standard Time). Sjötugasta og fimmta árs- þing lúterska kirkjufélags Is- lendinga í Vesturheimi hófst með hátíðaguðsþjónustu í Grundarkirkju í Argyle- prestakalli og fór hún alger- lega fram á íslenzku. Biskup íslands, séra Sigurbjörn Ein- arsson, prédikaði; séra Eric H. Sigmar, forseti kirkjufé- lagsins og séra Eiríkur Brynj- ólfsson þjónuðu fyrir altari; séra Ingþór Indriðason og séra Jón Bjarman lásu lexíurnar, i MESSUBOÐ Fyrsia lúierska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. Luku prófi við Man ifoba-hóskóla í vor Við erum þakklát þeim, sem sent hafa okkur nöfn ís- lenzks námsfólks, er útskrif- ast hefir í vor. Hér bætast við listann þrjú nöfn: Clara Wills Bachelor of Arts; foreldrar Kristín og Pálmi Stefanson, Steep Rock, Man. Maður hennar, Leslie, útskrifaðist samtímis í Archi- tecture. Clara hefir kennt í Winnipeg s.l. 4 ár jafnframt því sem hún hefir stundað námið í kvöld- og sumar- skólum. Þau hjónin sigla til Englands í lok ágúst og mun Clara kenna þar næsta ár. Sylvia Eihel Siorry Dip- loma in Music A.M.M. 1134 Clifton St, Winnipeg. Jafn- framt því sem Mrs. Storry hefir stundað nám sitt hefir hún kennt píanóleik og sinnt heimilisstörfum; dóttir henn- ar, Roslyn, 9 ára, fékk lof fyr- ir píanóleik í hljómleikasam- keppninni í marz. Mrs. Storry er dóttir Mr. og Mrs. Björn Guttormson, Minto Street. Helga Anderson, Diploma in Music A.M.M. (Associate in Music Manitoba). Mrs. An- derson kennir söng og píanó- leik jafnframt námi sínu. For- eldrar hennar eru Mrs. Val- gerður Baldwinson, Semple St,. Winnipeg, og Sigvaldi heitinn Baldwinson. og séra Hjalti Guðmundsson söng einsöng. Sameinaðir kór- ar j prestakallsins, prýðilega æfðir, sungu Dýrð sé Guði í hæstum hæðum, og Láttu Guðs hönd þig leiða hér. Við messulok afhenti séra Eric H. Sigmar herra Sigur- birni Einarssyni biskup fs- lands skrautritað skírteini sem heiðursverndara kirkju- félagsins. Kveðjur voru flutt- ar af ræðismanni íslands, iGretti L. Johannson; Dr. Richard Beck, forseta Þjóð- ræknisfélagsins og Birni S. Johnson, forseta prestakalls- nefndarinnar. Um kvöldið fór fram messa á ensku og prédikaði þá Dr. Franklin Clark Fry, forseti Sameinaða lúterska kirkjufé- lagsins í Norður-Ameríku og við messulok flutti kveðjur Hon. Duff Roblin forsætis- ráðherra Manitobafylkis. — Biskupinn, herra Sigurbjörn, flutti einnig kveðju á ensku og tilkynnti þá, að íslenzka ríkiskirkjan hefði stofnað kr. 50,000 sjóð í minningu afmæl- is kirkjufélagsins og skyldi vöxtum af þessum sjóði varið í þeim tilgangi að greiða að nokkru ferðakostnað í sam- bandi við heimsóknir ís- lenzkra presta til Islands eða til Vesturheims. Á mánudagskvöld var hald- in 75 ára minningarsamkoma í Brúarkirkju, þar sem aðal- ræðumaðurinn var sr. Krist- inn K. VMafsson; ræðuefni hans var: Eins og það bar mér fyrir sjónir. Var það ýtarleg ræða um sögu félagsins. Séra Harald S. Sigmar flutti ræðu um Núlíma guðfræði. Auk þess skemmti byggðarfólk með söng og hljóðfæraleik. Mrs. Norman Nelson frá Seat- tle söng einsöng. Samkomu- stjóri var Dr. Valdimar J. Ey- lands. Á 1 o k a s a m komunni á þriðjudagskvöldið í Baldur- kirkjunni flutti Dr. Frank Madsen frá Detroit, Mich. að- alræðuna; einnig talaði séra Eric H. Sigmar og einsöngva sungu þau frú Svafa Sigmar, Winnipeg og séra Hjalti Guð- mundsson frá Mountain. Sam- komustjóri var sóknarprest- urinn, Dr. Donald Olsen. Þessi sjötugasta og fimmta afmælishátíð þessa elzta fé- lags íslendinga í Vesturheimi var um allt hin virðulegasta og þátttaka frábærilega góð. í næsta blaði verður skýrt í stuttu máli frá samþykktum og gjörðum þingsins. Framkvæmdarnefnd lút- erska kirkjufélagsins fyrir næstk. ár: Forseti, séra Eric H. Sig- mar, endurkosinn, Varaforseti, séra Valdimar J. Eylands, endurkosinn, Skrifari, séra Donald Olsen, Féhirðir, Oscar Bjorklund, endurkosinn. Aðrir nefndarmenn: Séra Jack Larson, séra Norman Nelson, Mr. Ray Vopni, Mr. Halldór Bjarnason, Dr. Frank Scribbner og Mr. Árni Joseph- son. Kosnir sem erindrekar á þing U.L.C.A. í Atlanta City í október n. k. eru þeir séra Eric H. Sigmar, séra Donald Olsen, Dr. Frank Scribbner og Mr. Arni Josephson. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu að- ferðir. Engin teygjubönd eða viðj- ar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234. Preston, Ont, H ERE NOW! Toast Master MIGHTY FINE BREAD! At Your Grocers J. S. FORREST, J. WALTON, Manager Sales Mgr. Phone SUnset 3-7144 ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— Heimsins bezta munntóbak GOOD GOING June 23, 24, 2S RETURN LIMIT — 25 DAYS Return Fares From WINNIPEG In Coaches Only: To Vancouver $56.80 You save $21.50 To Victoria $56.80 You save $21.50 To Nanaimo $56.80 You save $21.50 *In Tourist Sleepers: To Vancouver $66.15 You save $21.25 To Victoria $72.10 You save $15.30 To Nanaimo $68.65 You save $18.75 *On payment of tourist bertb fare. Watch for Bargain Fares eífeclive July 21, 22, 23 Train Travel is Low-Cost Travel Fréttir frá iúferska kirkjuþirtginu

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.