Lögberg-Heimskringla - 21.07.1960, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 21.07.1960, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. JÚLÍ 1960 3 Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forsetl: DK. RICHARD BKCK 801 Llncoln Drive, Grand Forks, Nortb Dakota. Styrklð félagið með þvi að gerast meðlimlr. Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítl. Sendist tll ÍJármálaritara: MR. GUÐMANN LEVT, 185 Lindsay Street, Wlnnipeg 9, Manltoba. SELKIRK NETAL PRODUCTS Reykhftfar, öruggasta eldsvörn, og ftvalt hreinir. Hitaetningar- rör, ný uppfyndlng. Sparar eldi- vlð, heldur hlta frft að rjúka út með reyknum.—Skrifið, slmlð tll KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Wlnnlpe* Just North of Portage Ave. SPrnce 4-1684 — SPruce 4-1634 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkklstur og annast um Ot- farir. Allur útbflnaður s& beztt Stofnað 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, \ NOTARY PUBLIC 474 Sreln Exchonge Bldg. 147 Lombord Strmt Office WHltehall 2-482» Residence GL 3-1820 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shingles. Roof repalre, lnstall vents, alumlnum windows, doors. J. Inglmundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St. Winnlpeg 3, Man. Thorvaldson. Eggertson. Saunders & Mauro Barmfer* and Solicttor* 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bidf. Portage and Garry St. WHltehall 2-8291 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar G. F. Jonasson, Prei. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstributor* of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHltehmn 2-6021 PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOUCITOB6 Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, CUve K. Tallln, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadlan Bank of Commerci Bullding, 389 Maln Street Winnipeg 2, Man. WHltehaU 2-3561 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managlng Director Wholesale Distrlbutors of Fresh and Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Offlce: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-1911 skammti af orðinu, sem gef- ur honum að tala, hugsa og skilja hugsanir sínar. „Orðið er nærri þér í munni þínum og í hjarta þínu.“ Þeir, sem halda að efnið í hlutunum, hafi afl til að gefa mannkyninu skynsemina, og halda að þekkingin geri mannkynið gott, taka ekki til greina hið ytra og innra mannsins. Og margs konar fýsnir hafa áhrif á tilhneig- inguna, sem festa rætur í minninu og taka yfirráðin af skynseminni, og viss verk hafa sína afleiðing, sem gef- ur sín laun, og fýsnir gera mannínn að þræli. Guð gaf Adam anda skiln- ings og anda þekkingar, og Adam skildi hið náttúrulega eðli dýranna og Guð skapaði þau hvert eftir sinni tegund, og Adam gaf hverju dýri nafn. Guð hefir gefið mannkyn- inu skammt af orðinu, sem gaf manninum á fyrri dögum og gefur honum í dag mögu- leika til að læra að tala og hugsa, og til að afla sér, þeg- an hann vex, þeirrar þekking- ar, sem hans tilhneiging hvet- ur hann til að gera. Guðs kraftur tekur orðin inn í minnið, lætur orðin koma frá minninu upp í hugann, og Guð gefur manninum kraft, Nýlega hefir verið gefin út ævisaga töframannsins Harry Houdini og nefnist hún The Man Who Walked Through Walls (Maðurinn, sem gekk gegnum veggi) og er eftir rit- höfundinn William Lindsay Gresham. Þrjátíu og fimm ár eru nú liðin frá dauða Houd- inis, en um þennan fræga töframann hefir mikið verið ritað og einnig hefir kvik- mynd verið gerð um ævi hans. Hvarf undir ísinn Ýmis afrek Houdinis eru fræg. Hann lét eitt sinn — það var í Detroit árið 1906 — kasta sér í fljót, sem var ísi lagt. Brotið var gat á ísinn og honum kastað þar niður hlekkjuðum í handjárnum. Þúsundir fylgdust með skjálf- andi af kulda og sáu hann hverfa undir ísinn. Það leið ein, tvær, þrjár mínútur og ekki birtist Houd- ini. Er fjórar mínútur voru hðnar, héldu allir að garpur- inn væri hrokkinn upp af og að fimm mínútum liðnum hjuggust fréttaritarar til að hlaupa að næsta síma til að tilkynna blöðum sínum, að nú hefði Houdini loks orðið að láta í minni pokann. Slraumur bar hann burt Aðstoðarmenn hans köstuðu reipi niður um opið og voru að hugsa um að fara niður í vatnið á eftir honum, en eftir atta mínútur kom handleggur upp um holuna og brátt birt- skilning og skynsemi til að nota hæfileika sína, og efnið samkvæmt því sem hann not- ar efnið. Maðurinn hugsar, samþykkir og trúir, og eins og maðurinn er hið innra, svo er hann. Menn, sem hafa veraldlega þekkingu, hafa sínar misjöfnu hvatir og geta því ekki gert aðra góða. Guð tekur andar- drátt og sál mannsins úr líkamanum, og líkaminn verð- ur að dufti, og maðurinn fær laun af sínum verkum eftir dauðann. Maðurinn getur notað hið ytra og innra eins og hans tilhneiging og vilji hvetur hann til að gera á meðan hann er á jörðinni, þótt að hann afneiti Guði. Það hefir sýnt sig gegnum aldirnar og sýnir sig í dag, að mennirnir eru eigingjarn- ir og brjóta lögin á margs konar hátt, og menn hafa það góða frá Guði og nota það á ýmsan hátt. Maðurinn hugsar á andleg- an hátt, og hann hefir hæfi- leika til að afla sér þekking- ar, og hann notar minnið, og hann hefir sín laun frá því verki, sem hann vinnur við. Halldora Grimson, 2314 Elliott Ave., Seattle, Wash. ist höfuð Houdinis og munn- ur, sem greip andann á lofti. Honum var hjálpað upp, vafinn inn í teppi og borinn burt. Seinna skýrði hann svo frá, að straumurinn hefði bor- ið hann með sér frá gatinu eftir að hann hefði losað sig úr handjárnunum og hlekkj- unum. > / i Þegar hann kom aftur upp, fann hann ekkert gat, en rak sig á ísinn. Hann lét sig reka með ísnum og leitaði með munninum að loftbólum milli íss og vatns. Með því að halda sér kyrrum, gat hann náð lofti og bjargað sér með það, þang- að til hann fann reipið. Þá synti hann að því og var þá hólpinn. Er þessi saga sönn? Blöðin trúðu henni og það gerði almenningur líka, því að engin önnur skýring var finn- anleg á því, að maður gæti lif- að öðruvísi í átta mínútur undir ís. I Leyndarmálin síuðust út Hann brauzt út úr klefum fangelsa í mörgum bæjum, þótt klefalæsingar og múr- verk hefði verið nákvæmlega athugað áður af þess til hæf- um mönnum. Hann skýrði sjaldan frá leyndarmálum s í n u m , en stundum síuðust þau þó út og í bókinni er skýrt frá sumum þeirra. Þegar hann brauzt út úr klefa, hafði hann áður rann- sakað hann nákvæmlega. Hann vann með fölskum lyklum eða aðeins stálvírsbút. Ef klósett var í klefanum, tóku eftirlitsmennirnir aldrei eftir korkbút, sem þar flaut. Við hann hafði Houdini fest lítinn lykil, sem dugði hon- um til að opna lásinn og ef spurt var að því, hvernig hann hefði bjargað sér úr hand- járnunum, var svarið venju- lega það, að hann hefði á sér lykil eða dirk, sem hann gat handleikið þannig, að hann gat opnað lásinn. ( i ' I I I : Konan aðstoðaði hann Houdini átti að koma fram í Kaupmannahöfn 18. júlí 1913, en móðir hans andaðist í New York um sama leyti, svo að hann rauf samninginn og flýtti sér til að vera við- staddur jarðarförina. Foreldr- ar hans voru Ungverjar. Það var mikið áfall fyrir föður hans, er sonurinn stakk af með trúðleikaflokki á unga aldri. Réttu nafni hét Houdini Ehrich Weiss. Kona hans var honum til mikillar aðstoðar og það var náið andlegt samband með þeim hjónum. Houdini er tvímælalaust frægasti töframaður sögunnar og hafa fáir komizt í hálfkvist við hann á sviði töfrabragða. Tíminn Fullirúar fyrir 47 þúsund hjúkrunarkonur á fundi í Reykjavík Blaðamönnum var í gær boðið upp í Heilsuverndarstöð til þess að hafa tal af norræn- um hjúkrunarkonum, sem þessa dagana eru á fundi hér. Sigríður Eiríksdóttir, for- maður Hjúkrunarfélags ís- lands, sagði blaðamönnum frá starfi Samvinnu-hjúkrunarfé- laga á Norðurlöndum. 1 sam- tökunum eru hjúkrunarfélög á öllum Norðurlöndum. For- maður er finnska þingkonan Killiki Pohjala, en hún er form. hjúkrunarsambandsins þar, en félögin eru tvö, fyrir sænskumælandi og finnsku- mælandi hjúkrunarkonur. Markmið samtakanna er að stuðla að bættri heilsuvernd, auka kynningu meðal félags- kvenna, og samræma hjúkr- unarskólana í löndunum, en í því hefir mikið áunnizt, að gagnkvæm réttindi eru nú meðal hjúkrunarkvenna frá hinum ýmsu löndum. Meðlimir samfakanna eru nú um 47 þús., flestir í Dan- mörku, en fæstir hér. Sam- tökin halda þing fjórða hvert ár, en þetta mót, sem hér er, er eins konar fundur, þar sem sæti eiga 3 fulltrúar frá hverju landi. Auk fulltrúanna hér eru hér á annað hundrað hjúkrunarkonur, sem hingað hafa komið til þess að kynna S. A. Thorarinson Barrlater and BoUcitor 2nd Floor Crown Trust Blds. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7061 Residence HU 9-6488 The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3648 Bookkeeplng — Income Tai Insurance Dr. ROBERT BLACK Sérfræðingur 1 augna, eyrna. nef og hftlssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Offlce WHltehall 2-3861 Residence: HU 9-3794 sér heilsugæzlu hér. Má nefna það í því sambandi, að þær munu skoða Reykjalund, sem mun standa fremst á Norður- löndum á sínu sviði. Hjúkrunarkonurnar gista á einkaheimilum, í Húsmæðra- skólanum og í Hjúkrunar- skólanum. Fundinum lýkur 13. júlí, en þá verður farið með gestina í ferðalög um landið. Vísir, 8. júlí EGGERTSON 8c EGGERTSON Barristen and Solldton GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Bulldlng, Portoge et Voughon, Winnlpeg 1. PHONE WH 2-1149. Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor I Builder • Office ond Worehouee: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Re*. Ph. SP 2-1272 Off. SP 2-9509 - SP 2-9S00 Rei. SP 4-6753 Opposite Maternity Hospitol Nell's Flower Shop 700 Noiro Dame Wedding Bouquet* - Cut Flower* Funerol Designt - Conogee Bedding Plant* S. L. Stefonsson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Houdini — töframaðurinn sem gekk gegnum veggi

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.