Lögberg-Heimskringla - 22.09.1960, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 22.09.1960, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1960 3 an skrifazt á við hundruð manna í fjöldamörgum lönd- um.“ Allir þeir Islendingar, sem lagt hafa leið sína um Span- ish Fork, hafa kynnzt John Bearnson og Birdellu og not- ið fádæma gestrisni þeirra, og niunu á einu máli um það, að John sé í tölu merkari Vestur- Islendinga. Heimili þeirra .stendur íslendingum jafnan opið, og margir eru þeir orðn- ir, sem dvalizt hafa þar langt eða skammt. Meðal þeirra er Halldór Kiljan Laxness rit- höf., sem oftar en einu sinni hefir gist þau hjónin. Þegar Utah-Islendingar minntust ár- ið 1955 100 ára landnáms síns í Spanish Fork, var John Bearnson sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar fyrir kynningarstörf sín í þágu ís- lands. Hann hefír verið í miklum metum á fleiri svið- um og skal þá fyrst og fremst nefna kirkju hans, Mormóna- kirkjuna, en við hana gegnir hann biskupsembætti á þriðja ár, enn fremur er hann forseti Kiwanisklúbbanna í Utah. Hann er Rangæingur í föð- urætt, sonur Finnboga Björns- sonar frá Hjallanesi á Landi í Rangárvallasýslu, á tvo bræð- ur á lífi hér í Reykjavík, Finn- boga skipstjóra og Þorstein Finnbogason, en John er fæddur vestanhafs, og var móðir hans dönsk. Hann heimsækir nú ísland í fyrsta sinn. — Hvað teljið þér marga af íslenzku bergi búsetta í Span- ish Fork og grennd? — Það er í rauninni erfitt að segja, hverja telja beri Is- lendinga, svo blandað sem þetta er orðið. En ég held láti nærri, að þeir séu þar nokkuð á þriðja þúsund, sem hafa ís- lenzkt blóð í æðum. Það er mér þó óhætt að segja, að þeim þykir vænt um sinn íslenzka uppruna. Það var til dæmis skemmtilegt, hve margir tóku þátt í þriggja daga hátíða- höldunum, sem við höfðum fyrir fimm árum, til að minn- ast 100 ára afmælis íslenzka landnámsins í Utah. Þar voru allar íslenzkar fjölskyldur samankomnar nema ein. Há- tíðin vakti mikla athygli. öll- um þykir vænt um, þegar ís- lendingar héðan leggja leið sína um byggðarlög okkar og við hjónin eigum fjölmargar ánægjustundir með gestum héðan, sem dvalizt hafa á heimili okkar, og ég hef reyni; eftir megni að hafa sambanc við Island, enda þótt íslenzk- an okkar sé farin veg allrar veraldar, því miður. — Líklega hafa einhverjir úr ykkar hópi gegnt kennslu- störfum við háskólann í Utah? — Já, og mér er mikil á- nægja að segja frá þeirri stað- reynd, að í engu ríki eru til- tölulega jafnmargar mennta- stofnanir og í Utah. Ég man í svipinn eftir 2 íslenzkum prófessorum, Dr. J ú 1 í u s i Björnsson hagfræðiprófessor, og Dr. Paul Carter, sem stjórn- ar bakteríufræðistofnuninni í Salt Lake City, en 'þeir eru fleiri. Sumir hafa flutzt burt, svo sem Loftur Bjarnason málfræðingur, sem hér dvald- ist um skeið. Hann starfar nú í Kaliforníu. — Ættfræðistofnunin ykk- ar í Utah er líklega ykkar mesta frægðarstofnun? — Já, það er sagt, að hún sé einstæð í sinni röð. Nú er búið að ákveða að byggja yfir hana, og það verður engin smásmíði. Flötur hússins verð- ur 300 x 303 fet, 14 hæðir, 11 ofanjarðar og 3 hæðir í kjall- ara. Ótrúlegt en satt, þá verð- ur þetta hús eingöngti ætlað ættfræðisafninu. Teknar hafa verið smáfilmur af öllum ættatölunum þar og sendar að gjöf hlutaðeigandi þjóðum, þar á meðal hingað, og það er skemmtilegt að geta þess, að ísland er eina landið, sem beðið hefir um viðbót, sem sýnir ættfræðiáhuga þann, er Islendingar hafa umfram aðr- ar þjóðir. Enda á engin þjóð eins rækilega sögu sinnar elztu fortíðar og íslendingar. — Hvers er nú helzt að minnast úr þessari löngu ferð ykkar, hvar var skemmtilegt að koma? þegar ljósmyndarinn var kom- inn á vettvang, en hún er með höndina í fatla. Ég varð fyrir þeirri óheppni að handleggs- brotna og kæri mig ekkert um að vera að sýna það á mynd. Nú gafst ekki lengur tími til að ræða frekar við þessi ágætu hjón, því að bíll beið eftir þeim til að fara með þau niður í útvarp, þar sem Jón fréttastjóri ætlaði að ræða við þau í „fréttaauka", en hann er líka einn þeirra, sem heimsótt hefir þau vestur í Utah og þótti þar gott að koma eins og flestum. — G.B. Vísir, 16. ágúst Margir kannast eflaust við þessa gömlu og góðu vísu: Ýmsum mönnum bjargar Björg. Björgin seður alla. En að sækja björg í Björg björgulegt er varla. Til er önnur vísa ekki ósvjp- uð og eru tildrög hennar þessi: Maður nokkur skildi við konu sína og hét hún Björg. Nokkru síðar kvænist hann aftur — og nýja konan hét einnig Björg. Kunningi hans var góð- ur hagyrðingur og orti í til- efni af þessu: — Þetta er spurning, sem margir hafa spurt okkur, seg- ir frú Birdella. íln það er eng- inn hægðarleikur að svara hénni. Við erum búin að sjá svo margt skemmtilegt og eiga yndislegar stundir með fjölda vinum í ólíkum löndum, sem hvert fyrir sig verður okkur ógleymanlegt, óteljandi end- urminningar til að rifja upp um ókomin ár. Það er engin leið fyrir mig að sitja fyrir á mynd með John, sagði frúin, Þú hefur hlotið Björg fyrir Björg, svo björg ertu ekki sviptur. En er nú þetta betri Björg en Björg, sem þú varst giftur? Ástarhugir o f t a s t saman rata. ☆ Á heimahaug er haninn frakkastur. ☆ Allur er varinn góður. HEFURÐU NOKKURN TfMA SOFIÐ f $5,000 RÚMI Fráleitt?----Alls ekki. Spítalarúm er mælikvarðinn við að áætla kostnaðinn við spítala. Deilið upphæð spítalakostnaðarins — kaupi, fæðu, lyfjum, útbúnaði og upp- skurðaráhöldum, o. s. frv. með tölu rúm- anna. Þér munið komast að raun um, að það kostar meir en $5000 árlega fyrir hvert rúm að veita þá þjónustu, er M.H.S.P. sér um. Raunar er kostnaðurinn nær því að vera $6000 fyrir hvert rúm. í þeim tilgangi að þér sem Manitoba- borgarar skiljið betur spítala „plan“ yðar, verður þetta rúm í blaðinu notað hverja viku til þess að segja yður frá þeim hlunn- indum, sem þér eigið rétt til, ef þér eða áhangendur yðar þarfnast spítalaþjónustu. HOM. O. JOHNSON, M.D. Minis’er of Henlth <1 Public Welfaro O. L. PICKEWNG Commissioner of Hospitalization MANITOBA HOSPITAL SERVICES P L A N 40-1 Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forsetl: DR. UICHARD BECK 801 Llncoln Drlve, Orand Forks, North Dakota. Styrklð félagið með því að gerast meðlimit. Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. Sendist til fjfi.rmálaritara: MR. GUÐMANN IÆVT, 186 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manltoba. SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- við, heldur hita frá a8 rjúka flt meö reyknum.—Skrifið, slmið tll KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Wlnnlpei Ju»t North of Portage Ave. SPruce 4-1034 — SPruce 4-1034 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries • Limited Wholesale Dlstributora of FRESH AND FROZEN FISH 10 Martha St. WHltehaU 2-0021 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likklstur og annast um flt- farir. Allur fltbúnaður s& beztt Stofnað 1894 SPruce 4-7474 PARKER, TALLIN. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITOBS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker. Clive K. Tallln, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th 11. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Matn Street Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-3561 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groln Exchange Bldg. 147 Lombord Street Offlce WHitehall 2-482» Residence GL 3-1820 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managing Dlrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: »«■: SPrnce 4-7451 SPruce 2-3917 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shingles. Roof repalrs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7865 632 Sinicoe St. Winnipeg 3, Man. FRÁ VINI / Thorvaldson, Eggerison, Saunders & Mauro Barritters and Soliciton 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. WHitehall 2-8291 EGGERTSON & EGGERTSON Barristers and Solicltors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A.# LL.B. 500 Power Building, Portage ot Vaughan, Winnipeg 1. PHONE WH 2-3149. S. A. Thorarinson Barrister and SoHcitor 2nd Floor Crown Trnst Bldg. 304 MAIN ST. Offlce WHitehall 2-7061 Residence HU 9-6488 The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3648 Bookkeeplng — Ineome Tax Insurance Halldór Sigurðsson & SON LTD. Confroctor & Builder e Office ond Warchouse: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 Off. SP 2-9509 - SP 2-9500 Res. SP 4-6753 Opposite Moternity Hospital Nell's Flower Shop 700 Nolre Dame Wedding Bouquets - Cut Flowers Funerol Dcsigns - Corsages Bedding Plonts S. L. Stefansson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Dr. ROBERT BLACK Sérfræðlngur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MKDICAL ARTS BIAIG. Graham and Kennedy St. Offiee WHitehall 2-8861 Residence: HU 9-3794 Bandaríkjakona nokkur var að koma frá Evrópu. Hún kom með nokkrar flöskur af ilm- vatni, sem hún faldi vandlega í einni töskunni, svo að toll- þjónarnir fyndu ekki. Tollþjónarnir límdu miða á farangurinn, án þess að nokk- uð væri við að athuga, en er þeir komu að lokum að tösk- unni, þar sem ilmvatnið var sagði átta ára dóttir hennar „Mamma, nú fara þeir a£ verða dálítið heitir, er þaS ekki?" Inveslors Syndicale of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361 W. R. MARTIN. B.A., LL.B. Barrister and Solicitor GENERAL PRACTICE 327 Edwards Ave. THE PAS MAdison 3-3551

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.