Lögberg-Heimskringla - 22.09.1960, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 22.09.1960, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1960 Úr borg og byggð Messugjörð Sunnudaginn 25. þ. m. verð- ur messað í Sambandskirkju Árborgar kl. 8 e. h. — Séra Philip M. Pétursson messar. ☆ Ég hefi til sölu bókina Northern Lights, ljóðaþýðing- arnar mínar. Verð $2.50, póst- gjald innifalið. Jakobína Johnson, 3208 W. 59th St., Seattle, Washington ☆ Leiðrétting í æviminning Guðrúnar Eggertsdóttur Borgfjörð stendur að hún hafi verið fé- hirðir kvenfélagsins Freyja í sextíu ár í staðinn fyrir sextán ár. S. Ó. ☆ Senator og Mrs. G. S. Thor- valdson flugu á sunnudaginn til Japan, en hann er formað- ur sex manna sendinefndar kanadíska þingsins á Parla- mentary Union Conference í Tokyo. Þau hjónin hafa í hyggju að ferðast um Japan í viku áður en ráðstefnan hefst og koma við í Hong Kong og Honolulu á leiðinni heim. Þau koma heim að mánuði liðnum. ☆ Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar efnir til sölu á heima- tilbúnum kjötmat í neðri sal kirkjunnar fimmtudaginn 29. september frá kl. 2 til 6 eftir hádegi. Einnig kaffi fyrir þá, er þess óska. ☆ Bréf Fra B.C. Comox, B.C., 15. sept. 1960 Kæra Ingibjörg , 1 tilefni af því að við hjón- in erum nú í þann veginn að setjast að í White Rock, B.C., verð ég að biðja þig að birta heimilisfang okkar í Lögbergi- Heimskringlu. Það verður framvegis 1371 Lee St., White Rock, B.C., og vil ég biðja bréfaviðskiptavini að minnast þess. Ferðalag okkar gekk vel, og nú erum við í viku heim- sókn hjá dóttur okkar og manni hennar í Comox Air- port. Á heimleið um næstu helgi heimsækjum við kunn- ingja í Vancouver, en búumst við að geta flutt inn í okkar nýja heimili þann 24. þ. m. Með kærri kveðju til þín og annarra góðra vina í Winni- Peg- Þinn einl. S. E. Björnson ☆ 1 blómasjóð Siglunes, Hay- land og Voga í kærri minn- ingu um Margréti Magnússon frá vinum hennar að Lundar — $20.00:— Mr. og Mrs. W. J. McGill. Mr. og Mrs. Hjalmar Good- man. Mr. og Mrs. Agúst Eyolfson. Mrs. Margret Stanley. Mr. og Mrs. Eddie Magnús- son. Mr. og Mrs. Hjörtur Hjart- arson, Thora og Christine. Mr. og Mrs. A. S. Goodman. Mrs. Kristjana Breidfjörð og fjölskylda. Mr. og Mrs. S. Breckman. Mrs. Dora Breckman. Mr. og Mrs. Norman Oliver. Mr. og Mrs. Fúsi Johannson og drengirnir. Mr. og Mrs. Varði Howard- son. Mr. og Mrs. Niss Johnson og stúlkurnar. Mr. og Mrs. Leó Danielsson og fjölskylda. Mr. og Mrs. Archie Peter- son og fjölskylda. ☆ Western Canada Alliance of Unitarian Women are holding their annual meeting on FrÞ day, Sept. 30th at the Unitar- ian Church on Banning and Sargent. The meeting will only last one day. The presi- dent of the General Alliance from Boston, Mass., Mrs. Lois Thompson, will be the speaker at the luncheon on Friday. A social will be held in the eve- ning that day. Dánarfregnir Gunnlaugur Sveinsson að 58 Havelock Ave., St. Vital, andaðist mánudagsmorguninn 12. sept. að heimili sínu, 76 ára. Hann fluttist til þessa lands þriggja ára að aldri og var lengi bóndi að Baldur, en fluttist til St. Vital fyrir fimm árum. Hann læutr eft- ir sig konu sína, Kristínu; einn son, Svein; eina dóttur, Mrs. Robert Moore, og einn bróður, Begga. Útförin var gerð frá Bardals. Dr. Valdi- mar J. Eylands flutti kveðju- ‘mál. Jarðað var í Brookside grafreit. ☆ John ísleifsson, 79 ára, frá Glenboro, Man. lézt fimmtu- daginn 8. sept. og var jarð- sunginn frá lútersku kirkj- unni í Glenboro af séra O. D. Olsen. Hinn látni fluttist til Kanada 1885 og var húsamál- ari að iðn. Hann missti konu sína, Mary Smith, fyrir nokkr- um árum. Hann lifa þrír syn- ir, Barney, William og Robert; ein dóttir, Mrs. Bertha Man- tyka; einn bróðir, Steini, og níu barnabörn. ☆ John B. Johnson Mr. John B. Johnson passed away quietly August 14 at Regina General Hospital. He was born in Iceland on Dec. 8, 1885 and was brought to Canacla by his parents who settled in the Logberg dis- trict where he later home- steaded. In October, 1915, he married Rosa Bjarnason. Their mar- riage was blessed with four chiMren, Edgar Warren John- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. son of Churchbridge, Mrs. Rupert Kirkham of Saltcoats, Byron Harold Johnson who is a member of the R.C.A.F. in North Bay, Ont., and Einar Bjorgvin Johnson of Church- bridge. Besides his wife and children, Mr. Johnson is sur- vived by three sisters, Mrs. Stephenie Leo of Regina, Mrs. Olaf Helgason of Church- bridge, and Mrs. Jim Johnson of Amaranth, Man., and also a brother, Mr. Haldor John- son of Churchbridge. He was predeceased by two brothers, Mr. Oddgeir Johnson and Mr. Steve Johnson. He is also sur- vived by nine grandchildren. Funeral service was held at Concordia Lutheran Church. Burial was in the Church- bridge cemetery. The pall- bearers were Mr. M. Bjarna- son, Mr. John Freysteinson, Mr. T. H. Sveinbjornson, Mr. E. S. Ingjaldson. Mr. Dan Spurðu læknirinn eða lyfsalann GARLIC er þér hollur Linar slæma flu- og kvefvcrki. I aldir hafa miljónir inanna notað Garlic sem heilsubót í trú á kraft hans að lækna og styrkja. Garlic er rótvarnarlyf, er heldur blóðstraumnum hreinum. Marg ir hafa lofað hann fyrir að lina lið.i taugagigtar verki. Adams Garlic Pearles innihalda Salicvlamide þraut reynt meðal að lina þrautir. Hin breina ol/a dreginn úr ðllum lauknum nær öllum gæðum hans. Adams Garli, Pearles er lyktar- og bragðlausar töfl- ur. Fáið pakka frá lyfsalanum ( dag. Það gleður þig að hafa gert það. ^penhagen Heimsins bezta munntóbak Westman and Mr. John E. Johnson. The sympathy of the com- munity is extended to the Johnson family on the loss of one who was— Loving and kind in all his ways, Upright and just to the end of his days, Sincere and kind in heart and mind, What a beautiful memory he left behind. ☆ Guðmundur Jónsson Frá bls. 1. sem mest reynir á og erfiðast er. En einkum ber þó rödd hans þunglyndisblæ." „Kurier" segir m. a.: „Guðmundur Jónsson kom á óvart, því að Vínarbúar hafa fáir heyrt til hans fyrr. Bari- ton rödd hans hefir mikla fyllingu. Rödd hans er mikil í sér, fer hátt og vítt og leik- ur á léttum tónum, hefir mjúka dýpt.“ Vísir, 16. ágúst Allt er betra en gatið. Af litlu skal manninn marka. ☆ Af misjöfnu þrífast börnin bezt. ☆ Alltaf bætist raun á raun. ☆ Allir hafa börnin verið. H E R E N O W! Toast Master MIGHTY FINE BREAD! At Your Grocers J. S. FORREST, J. WALTON, Manoger Sales Mgr. Phone SUnset 3-7144 ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— CRISS X CROSS Pol’d 1945 SHORTS FOR MEN AND BOYS Sérstaklega sniðnar til að fara vel — þægilegt mittisband úr teygju — einkaréttindi á CrissXCross klauf, sem gefur þeim gott snið og útlit. Gerðar úr fyrsta flokks baðmull, endingargóðar, auðþvegnar, engin strauing. Skyrtur af sama tagi. I6-W-0 --Æ-^ LÆGST allt árið FLUGGJÖLD TIL ÍSLANDS LÆGRI EN NOKKURT ANNAÐ AÆTLUNAR- FLUGFÉLAG Frá New York um fsland til STÓRA-BRETLANDS • HOLLANDS • NOREGS • SVÍÞJÓÐAR • DJVNMERKUR • ÞYZKALANDS • Með lægri fargjöldum en „Eco- nomy“ bjóða ICELANDIC AIR- LINES hina einu fullkomnu „Tourist“ þjónustu . . . tvær ágætar máltíðar, að ógleymdu koníaki, allt ókeypis! Færri far- þegar, meira fótrými. Stytztu áfangar yfir úthafi frá New York . . . aldrei meira en 400 mílur frá flugvelli. UPPLYSINGAR í ÖLLUM FERÐASKRIESTOFUM n /71 n ICELANDBCÍ AIRLBNES / / / r~\ 1 L/ZJ 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-858J New York • Chicago • San Francisco FOR RESERVATIONS CALL OR TELEPHONE Tel. WH 2-8424 P. LAWSON TRAVEL LTD. (D. W. Collett) Authorized Agents 247 NOTRE DAME AVE., WINNIPEG 2. MAN.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.