Lögberg-Heimskringla - 10.11.1960, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 10.11.1960, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 196Q Úr borg og byggð Messa á íslenzku í Únítara- kirkjunni í Winnipeg sunnu- daginn 13. þ. m., kl. 7 e. h. ☆ Við skulum hittast fimmtu- dagskvöldið 17. nóvember, kl. 8.15 í neðri sal Únítarakirkj- unnar, Sargent og Banning. Þá heldur Icelandic Canadian Club fund og hefir frábæra skemmtun á boðstólum. Ung- ir kappar stæla sig þar í kapp- ræðu móti rosknari og reynd- ari hetjum og halda því fram, að eldri kynslóðin hafi átt dúnmjúka daga (Resolved that oldtimers had it soft). Háskólastúdentar hér í borg .verða heiðursgestir og allir landar eru boðnir innilega velkomnir. Veitingar verða bornar fram í fundarlok. C. G. ☆ I I Gjafir lil Slafholls Gjafir í byggingarsjóð Staf- holts yfir októbermánuð 1960. Sylvia S. Jacobs, í minningu um Freda Hermanson, $3.00. Mrs. Betty McDowell (hluti af loforði), $50.00. Verkafólk Stafholts (féll úr síðastl. mánuð), í minningu um Ásmund Sveinsson, $5.00. Söngflokkur lútersku kirkj- unnar í Blairie, $80.00. Mr. og Mrs. W. C. David, í minningu um Ellis Johnson, $4.00. Verkafólk Stafholts, $20.00. Fyrir allar þessar gjafir er stjórnarnefnd Stafholts inni- legaþakklát. Þegar þið .gefið jólagjafir, væri vel, að þið gleymduð ekki Stafholti. Og hvað um erfðaskrár ykkar? Eina villu í septemberlist- anum eru lesendur beðnir að leiðrétta. Þar er sagt, að Mrs. Bertha Stoneson hafi gefið $1,000.00. Upphæðin er rétt, en í staðinn fyrir Bertha Stoneson á að vera Stoneson Construction Company, San Francisco. I umboði nefndarinnar, A. E. Krisljánsson ☆ Fowl supper will be served Thursday, Nov. 10 at 5.30 and 6.30 p.m. by the Women’s As- sociation of the First Lutheran Church in the lower audi- torium. Adults: $1.00. Chil- dren under 10: 50 cents. ☆ Special meeting of the Jon Sigurdson Chapter IODE will be held at the home of Mrs. A. F. Wilson, 378 Maryland St., Tuesday, Nov. 15 at 8 p.m. ☆ Mrs. E. Johnson frá St. Boniface er nýkomin heim úr þriggja mánaða heimsókn til dóttur sinnar í Calgary og sonar síns í Regina og fjöl- skyldna þeirra. Ellis V. Johnson Hinn 19. október síðastlið- inn andaðist á hjúkrunarhæli í Bellingham Ellis V. John- son frá Point Roberts, á sjö- tugasta aldursári. Hann var fæddur 27. marz 1891 á Is- landi, en fluttist með foreldr- um sínum vestur um haf eins árs gamall. Foreldrar hans voru Jón Sigvaldason, fæddur á Bónda- stöðum í Hjáltastaðaþinghá árið 1837 og kona hans, Sigríð- ur Sæmundardóttir, ættuð úr Eyjafirði, en fædd í Krossa- vík í Vopnafirði. Hér vestra bjuggu þessi hjón fyrst í Nofður Dakota og síðar í Pine Valley. Þaðan flutti fjölskyldan árið 1906 til Blaine, Washington, og þar bjuggu foreldrarnir til ævi- loka. í Blaine dvaldist Ellis í 10 ár, en fluttist þá, árið 1916, til Point Roberts, þar sem hann bjó til æviloka. Þar kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigríði Johnson. Auk ekkjunnar lifa hann tveir synir, Melvin og Jack, báðir kvæntir og búa í Bell- ingham, og ein dóttir, Mrs. Kris Sturlaugsson, í j3remer- ton, Washington; fimm barna- börn og tvö barna-barnabörn. Einnig lifa hann fjórar syst- ur: Mrs. Emma Matson og Mrs. Peggy Moblo, báðar í Bellingham, Mrs. Bertha Dougherty, Anacortes, Wash., og Mrs. Helga Arngrímsson, Saskatchewan, Kanada. Útförin fór fram frá kirkj- unni á Point Roberts, og jarð- að var í Point Roberts graf- reitnum. Ellis var verkmaður góður, ástríkur eiginmaður og faðir, og vel látinn meðal granna sinna, eins og fjölmenni við útförina bar vott um. A. E. K. íslendingadagurinn Framkvæmdanefnd íslend- ingadagsins á Gimli boðar til almenns ársfundar í neðri sal Únítarakirkjunnar á Banning St. mánudaginn 14. nóvemb- ber, kl. 8 e. h. Nefndarmenn munu lesa skýrslur sínar og gera reikningsskil yfir störf sín á árinu, sem leið; enn fremur verður kosinn fram- kvæmdarnefnd fyrir næsta ár. Þessir ársfundir íslendinga- dagsins á Gimli hafa verið skammarlega illa sóttir und- anfarin ár. Islendingadagar eru haldnir í mörgum öðrum byggðum — vestur við strönd og suður í Bandaríkjum. Get- um við Vestur-Islendingar í Manitoba sætt okkur við að verða fyrstir til að leggja nið- ur þessa árlegu íslenzku há- tíð? Sumir mennirnir í fram- kvæmdarnefndinni hafa leyst af hendi mikið og fórnfúst starf ár eftir ár, til þess að veita okkur þessa árlegu há- tíð. Hve lengi er hægt að bú- ast við að þeir haldi því MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. áfram, án þess að við hin sýn- um þeim, að við metum og virðum starf þeirra. Það minnsta, sem hægt er að ætl- ast til af okkur, er, að við sækjum ársfundinn. Bjarnason-Stouffer Knox United Church, Bran- don, was the scene of a pretty candlelight double ring cere- mony on Saturday, Oct. 8th at 7.45 p.m., when Joan young- est daughter of Mr. and Mrs. K. M. Stouffer, Killarney, and Irvin youngest son of Mr. and Mrs. J. G. Bjarnason, River- ton, Man. were united in mar- riage. Rev. W. Searle offici- ated. Mrs. Dilly was organist, and Mr. Terry Stouffer, cou- sin of the bride, soloist, ren- dered “The Lord’s Prayer” and “I’ll walk beside you“. | The bride was given in mar- riage by her father. Mrs. Jean Nichol was matron of honor. Mr. K. B. Thorarinson was best man and the guests were ushered by Messrs. D. Bjarna- son, brother of the groom and Jacob Johnson. A reception was held at the Prince Ed- ward Hotel. Out of town guests came from Main- wright, Riverton, Portage la Prairie, Killarney, Holmfield and Hilton. The bride obtained her Bachelors of Arts degree at the University of Manitoba this year. She is presently at- tending Brandon College working on her degree in Education. Irvin is employed as a pho- tographer at Larry’s studio in Brandon. Grandma Moses tíræð Frá bls. 7. 76 ára byrjandi Gradma Moses vissi ekkert um málaralist, þegar hún fór að fást við liti og pensla. Enda áýna myndir hennar skort á þekkingu. Þær eru einkenn- 'andi fyrir barnalega list. Hún vill gera myndir sínar eins trúanlegar og henni er unnt, og brýtur þá oft venjubundn- ar reglur til að ná tilgangi sín- um. Þannig sáldrar hún til dæmis oft glitri á vetrarmynd- ir sínar. Úr daglega lífinu Gamla konan leggur sér- staka alúð við öll smáatriði, er hún lýsir endurminningum sínum úr sveitalífinu. Það er ætíð fólk í' myndum hennar, og hún hefir sérstaklega gam- an af að segja sögur — um kirkjuferðir, vinnu á ökrum og ýmsa viðburði daglegs lífs. Hún er óþreytandi við vinn- una, og er sagt að hún máli fjórar myndir á viku. Samt RETURN COACH FARES Between WINNIPEG and REGINA You Save EDMONTON You Save $17.00 Relurn 6.70 37.25 Relurn 15.50 FORT WILLIAM 19.95 Return You Save PORT ARTHUR You Save CALGARY You Save 10.40 20.15 Reiurn 10.45 37.25 Return 15.50 Good Going Nov. 15 and 16. You must commence your return journey within 10 days of the purchase date of your ticket. Corresponding low rates and savings are available from other points. Walch for Bargain Fares effeciive Dec. 6 and 7 Train Travel is Low-Cost Travel Pull information from your A&ent f/f/ sem áður á hún erfitt með að gera viðskiptavinunum til geðs, því biðröð er eftir mynd- um hennar. Þegar Grandma Moses seldi fyrstu myndirnar árið 1939, fékk hún nokkra dollara fyrir þær. I dag fæst vart mynd eft- ir hana undir 3.000 dollurum- Amma er orðin efnuð, en lifir sama óbrotna lífinu og áður og heldur áfram að mála þótt tíræð sé. Hún er vel ern og heldur bæði sjón og heyrn. ,‘,En ég er að verða löt,“ segir hún. „Ég var vön því að fara á fætur klukkan 6 og mála fram að hádegi. Nú orðið fer.ég ekki á fætur fyrr en klukkan 7.“ Morgunbl- Prono sjon yðar — SPARIÐ $15. Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við sendum þér Horne Eye Tester, F'víf nýnstu vörubók,| III. og fullkomnar uppdýsingar. VICTORIA OPTICAL CO.( Dept. C"198 ribVl Yonge St. Toronto 2, O"* ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON Conlinental Travel Bureau, 315 Hargrave St., Winnipeg 2 Office Ph. WH 3-5467 - Res. GL 2-5446 Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St.. Winnipeg 2. I enclose $ for subscription to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla. NAME .............................j........ ADDRESS ..........;........................ City............................... Zone UMBOÐSMENN LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póstafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík ÁRNI BJÁRNARSON bókaúigefandi. Akureyri, Iceland Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.