Lögberg-Heimskringla - 15.12.1960, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 15.12.1960, Blaðsíða 1
Högberg-ftetmsferingla Stofnað 14. Jan., 1888 Stofnuð 9. sopt., 1886 74. ARGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1960 NÚMER 48 Fréttir fró íslandi Canado And lceland Reykjanibba Máninn skein um gluggann um gluggann út eg leit, gnýpuburst í suðri er blasti við sveit, með sólskinsblett í miðhlíð þó myrk væri nátt merluð glöðu skini sem skar af við blátt. í bernsku minni og æsku sú burst mitt auga dró, bletturinn í miðhlíð við hvörmum mínum hló. Er skýjaður var himinn og sólina ekki sá, sólskin var þar jafnán og umgerðin blá. t skriðu hafði Grettir þar skyrtu sína breitt, skreið af henni vargur því veðrið var heitt. En skriðan ber þess merki sem skilið eftir var, þó skyrtan sé nú horfin er Grettir sterki bar. t bjartviðri og tunglskini er sólu hafi sett, sérðu þar í skriðunni glaðan sólskins blett. Þó gengi skorti marga og gæfu á sinni tíð, geislar leika um nöfnin og stafa frá hlíð. P. G. Guggenheim Fund Names Trustee The Solomon R. Guggen- heim Foundation announced yesterday that H. Harvard Arnason, former chairman of H. Harvard Arnason the art department of the Uni- versity of Minnesota, had been elected trustee and vice president for art administra- tion. Harry F. Guggenheim, pre- sident of the foundation, said yesterday that Mr. Arnason would be responsible for the areas of general policy and AKRANESI, 26. nóv. — Von er á dönsku skipi núna á hverri stundu til Sements- verksmiðjunnar, er á að lesta 7-800 tonn af sementi og flytja til Bretlands. Sementsverk- smiðjan á nú í geymum 5000 tonn af möluðu sementi og um 20,000 tonn af ómöluðu sem- enti. — (Mbl. 27. nóv.) ☆ Blaðið sneri sér í gær til Páls Bergþórssonar veður- fræðings og spurði hann um yfirlit yfir veðurfarið í sum- ar og haust. Hann kvað haust- ið einkum hafa einkennzt af áfellalausu veðurfari og kyrru lofti. Hiti hefði hins vegar ekki verið áberandi meiri en i meðalári. — (Mbl. 27. nóv.) ☆ Rós, útsprungin 24. nóv. í garðinum við Ásgarðsveg 11, Húsavík, er einn bezti vottur þeirrar veðurblíðu, sem hér hefir verið í haust. — (Mbl. 29. nóv. ☆ Allt bendir til þess, að dönsk stjórnarvöld feli Flugfélagi íslands að annast könnunar- flugið á siglingaleiðum með- fram sunnanverðri vestur- strönd Grænlands og undan hvarfi. Umræður um þetta mál eru nú að komast á loka- stig og hefir Flugfélag ís- lands leitað til Loftleiða með það fyrir augum að taka sky- mastervélina Heklu á leigu til Grænlandsflugsins. ☆ Yfirleitt var afli góður hjá síldveiðibátunum í gær og fékk einn þeirra metafla mið- development of the Guggen- heim Museum. Mr. Arnason has been di- rector of the Walker Art Center in Minneapolis and has að við Faxaflóasíldveiðar. Síldin er enn nokkuð misjöfn og allmikið af henni smátt. Fer því mikið í bræðslu, ann- að er fryst og talsvert mikið saltað. — (Mbl. 3. des.) ☆ Nýkomin er út hjá Setbergi ævisaga Halldóru Bjarnadótt- ur, skrásett af Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni. Bókin er 200 bls., allur frágangur vandað- ur, letur er fallegt og bókin prýdd 'mörgum fróðlegum og vel prentuðum myndum. — (Mbl. 3. des.) ☆ í gær gerði fyrsta áhlaupa- veðrið á vetrinum hér sunn- anlands. Höfuðstaðar b ú a r börðust gegnum hríðarkófið og bílarnir höfðu ærinn starfa að flytja fólk um bæ- inn. Mikið varð um árekstra í gær. Um kl. 22 gærkvöldi höfðu 11 árekstrar orðið auk þess sem kona hafði orðið fyrir bíl. — (Mbl. 3. des.) ☆ Áburðarverksmiðjan hefir gert samninga um sölu 7000 smálesta af áburði til útlanda. Nemur verðmæti hins útflutta áburðar um 14 millj. króna. ☆ Friðrik Ólafsson stórmeist- ari í skák, sem nú tekur þátt i undankeppnum fyrir heims- meistarakeppni í skák, bar sigur úr býtum á fyrsta mót- inu, sem haldið var í Neime- gen í Hollandi. Hann hlaut TVz vinning af 7 mögulegum. — (Mbl. 6. des.) served in various art capac- ities with the State Depart- ment and other Government agencies. New York Tlmes, Dec. 7 Monthly Bulletin of the Department of Exlernal Affairs, Canada, October 1960: Earlier this year it was agreed to raise the status of Canadian and Icelandic diplo- matic representation to the ambassador level. On Monday, June 20, in Ottawa, His Ex- cellency Thor Thors presented to the Governor General his letters of credence as Ambas- sador Extraordinary and Plen- ipotentiary of Iceland to Can- ada and on Monday, July 4, in Reykjavik, His Excellency Ambassador Thor Thors R. A. MacKay presented his credentials as Canadian Am- bassador to Iceland. It is fit- ting, on the occasion of this further demonstration of the good relations existing be- tween the two countries, to review briefly the history of Canadian - Icelandic relations during the past 90 years. Norse Discoverers of Canada Of course, to be quite cor- rect, this history is much longer. It is almost certain that Canada was discovered by an Icelander, Leif Eriks- son, in the year 1000, just after the Icelanders had colonized Greenland. Others appear to have followed him. Indian hostility precluded settlement in Markland (perhaps New- foundland or Nova Scotia) and Vinland (perhaps Nova Scotia or Cape Cod), but tim- ber continued to be fetched from the shores of the New World for the Greenland col- onies, until their sudden de- cline in the fourteenth cen- tury. Where originally did these hardy seafarers come from? Iceland is an island con- sisting of some 40,000 square miles of volcanic mountains, glaciers and hot springs, which lies just below the Ar- tic Circle in the same latitude as Nome (Alaska) and south- ern Baffin Island. However, it is warmed by the Gulf Stream and therefore enjoys a damp and relatively warm climate. During this century it has apparently once again become warmer, as it was in 870 A.D., when it was first settled by Norsemen from Norway and, adding a Celtic admixture, from northern Great Britain. At that time the island was sparsely for- ested, but today it is almost devoid of trees. History of Iceland From Iceland colonies were later established in Green- land. A parliament, the Al- thingi, which is the world’s oldest known democratic as- sembly of its type, was first held in 930 A.D., and in 1262 the country linked itself by treaty with the king of Nor- way. When in 1387 all the Scandinavian countries were united under the Danish king, Iceland also accepted his rule. It remained in a personal union with Denmark until 1944. In the intervening centuries, however, the island fell upon difficult times. The popula- tion, which is estimated to have been between 70,000 and 80,000 at the end of the elev- enth century, was greatly re- duced by various natural dis- asters such as the Black Death, which betweeri 1402 and 1404 took the lives of two out of every three inhabitants. At the beginning of the eight- eenth century, there were 50,000 inhabitants but hard- ship and famine, in part due to the unfavourable climatic cycle through which North- ern Europe was then passing, further reduced their num- bers. The population increased once again during the nine- teenth century and by 1870 some of the younger men of the island were prepared to venture abroad in search of a better living. First Icelandic Selilers in Canada The first four emigrants from the island came to the Province of Quebec in that year en route to Wisconsin, where they settled. In 1872 Captain Slgtryggur Jonasson, who eventually became a member of the Manitoba leg- islature, followed them, but, instead of going on to Wis- consin, spent the winter in Frh. á bls. 7. (H. B. tók saman) St. Stephen's Church verður opnuð um jólin St. Stephen’s Lutheran Church í St. James, þar sem séra Eric H. Sigmar er þjónandi prestur, verður opnuð innan skamms. Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á byggingu kirkjunnar, og munu jólamessurnar verða haldn&r þar. Messað verður þar á aðfangadagskvöld kl. 11 og á Jóla- dag kl. 11 f. h. Samkvæmt kirkjuárinu er 26. desember nefndur St. Stephens dagur, og var það talið mjög viðeigandi, að kirkjan yrði opnuð formlega þann dag. Það hefir þvi verið ákveðið, að hin nýja kirkja verði opnuð með sérstakri hátíðarguðs- þjónustu þann 26. desember kl. 11 f. h., þar sem fluttar verða ræður og hátíðarhljómlist. Viðstaddir munu verða, meðal annarra, margir af prestum Kirkjufélagsins og munu sumir þeirra taka þátt í athöfninni. Einnig munu verða viðstaddir prestar frá öðrum kirkjufélögum og kirkjudeildum. Þess er vænzt, að margir gestir verði viðstaddir, bæði frá Winni- peg og utan af landi. Allir eru velkomnir.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.