Alþýðublaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Jarflarför eiginmanns og föfiur okkar, Guflmundar Guð- mundssonar, fer fram næstkomandi föstudag I. april og hefst með húskveflju kl. I e. h. að heimili okkar Lindargötu 7 b. Ragnhildur Jónsdóttir. Guflmundur Guflmundsson. ítalia. Állsherjarþing ítalska verkamanna-saœbandsins, sem er nýafstaðið, samþykti að ganga í Moskva alþjóðavérklýðssambandið ef Alþjóðafélag Kommúnista viidi viðurkenna jafnaðarmannaflokkinn. Þetta var samþykt með liðlega i miljón atkv. meiri hluta. £n með tillögu um, t.ð segja sig strax úr Amsterdam alþjóðasam- bandinu og ganga skilyrðislaust í hitt, greiddu 400 þús. atkv. Kína. Kfnverskir námumenn í Tiensin hafa gert verkfall, og heimta launaviðbót, og að tryggi- legar varnir séu settar gegn slys- um í námunum. (Tii 70 Smáfrepir frá Rásslanái. Eftir Bosta fréttastofu í Stokkhólmi. Af skipum þeim er Wrangel lét sökkva við Alexandrovsk við mynui Dnjepr fljóts, hafa bolsivík- ar nú bjargað 22, þar af eru 6 gufuskip og 16 seglskip. Verið er að fást við 5 gufuskip í viðbót, og tvö önnur skip, og er talið að það muni takast að bjarga þeim líka. Pólverjinn Pitus Filippowicz, sem tekinn var höndum þegar steinoiíuborgia Baku komst í hend- ur bolsivíka, og síðau var ðuttur tii Moskva, er nú kominn heim til Póllands. Pólska blaðið „Ra- botnik* hefir eftir honum að það sé éins og alt annað Rússland nú en fyrir tveim árum, árið eftir að bolsivikar náðu völdunum. Sultur- inn sem hafi verið þá sé nú úr sögunni, því fangarnir í Butyrska fangelsinu i Moskva, sem honum var haldið í, hafi meira að segja fengið baeði smjör og sykur. Hann gérir raikið úr því hvað sovjet- stjórnin sé dugleg, og néfnir sér- staklega af hve miklum ötulleik sé uncið að því að útbreiða Ies kunaáttunu meðal almennings. Sovjetstjórninni verði heldur ekki skotaskuld úr því að koma á kostnaðarsömum endurbótum, því hún hafi öll auðæfi landsins á valdi sínu, en þurfi ekki að miða endurbæturnar við þann þrönga fjárhag, sem altaf hlýtur að vera þar sera stjórnirnar þurfa að hafa inn með totium og sköttum nauð- synlegar tekjur ríkisins. í Kursk héraði hafa verið settar upp verksmiðjur er gera við land- búnaðaráhöld. Steinolíu framleiðslan og út- flutningurinn úr Grosnyj óx ( des- ember um helming, frá þvi sem hann var í nóvember. í Taschkent i Turkestan hefir verið stolnuð blýantsverksniðja, sem nú er tekin til starfa. Grafít- inn („blýið") fæst í Samarkand. Héraðssovjetstjórnin í Yekata- rinenborg hefir komið upp sápu- verksmiðju, sem er nýtekin til starfa. Hún getur framleitt 30 þús. púð (1 púð er 16,38 kiló) á ári. Um ðaginn og veginn. Um daginn, þegar verið var að ræða afnám innflutningshaft- anna í þinginu, kóm í Ijós að nokkrir þingmenn viija hafa inn- flutningsbann á einstökum vöru- tegundum, þó ekki á tóbaki eða kóngsmat. Þegar bent var á að ómögulegt væri að hafa eftirlit með því, að slíkar vörur væru ekki fluttar inn, sagði Magnús Kristjánsson, að hann vildi ekki viðutkenna að það vœri ekki hœgt. Við þessi orð Magnúsar dettur manni ósjáifrátt í hug gamla frá- sagan sem hermir það, að strút- urinn stingi höfðinu niður í sand- inn þegar hann sé ofsóttur, af þvt að hann haidi að það sem hana sjái ekki sé ekki til, Það væri auðvelt að lifa, ef maður þyrfti ekki annað en stinga höfð- inu ofan í sandinn, eða bara neita að viðurkenna óþægilega stað* reynd til þess að komast hjá hennil Umdæmisþing góðtemplara ( Hafnarfírði, á annan páskadag, var vel sótt, enda var veður af- bragðsgott. í framkvæmdarnefnd voru kosin: U. æ. t. Ingólfur Jónsson U. kansl. Flosi Sigurðsson U v. t. Kristjana Bendiktsd. U. g. u. t. Þorbergur ólafsson U. g. kosn. Sigurgeir Gfslason U g. bannl. Stefán H. Stefánss. U. ritari Guðgeir Jónsson U. gjaidk. Isleifur Jónsson U. organl. Bjarni Pétursson U kap. Jón Helgason F. u. æ. t. Pétur Zóphóniasson Fuiltrúar til stórstúkuþings voru kosnir: íngimar Jónsson Sigurgeir Glslason Bjarni Pétursson Ingólfur Jónsson ísleifur Jónsson Hendrik S, Ottósson. Á P. ottesen úrl Pétur Otte- sen er yngstur þingmaana, en jafnframt sá afturhaldssamasti. Hann vill banna innflutning á öllu sem ekki er nauðsynjavara að hans dómi, og meðal þess sem hann telur ónauðsynlegt, eru úr og klukkur. A Pétur ekkert úr? Eí svo er, þá er ekki að furða, þó hann sé á eftir tímanuml Eða á Pétur úr, og kærir sig kollóttan þó aðrir sem ekki hafa það og þurfa að fá það, verði að kaupa þau dýrum dómum vegna inn- flutningshafta ? Hvorugt er nú eig- inlega Pétri til sómal Hjálparstöó Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir; Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Móti innflatningshöftonnm voru allir núverandi fjórir þing. menn Reykjavikur fyrir kosning- arnar. Og gallharðastur var Jakob Möller. Nú er svo komið að Jón Þor láksson er orðian með því að'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.