Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. APRÍL 1963 i'lr borg og byggð íslenzk messa í Únítara- kirkjunni á Banning Street, Winnipeg, á sunnudaginn 28. apríl, kl. 7 e.h. Séra Philip M. Pétursson predikar. — Allir boðnir velkomnir. ☆ Upplýsingar óskast um Ás- geir Halldórsson. Hann er ættaður frá Stykkishólmi og flutti vestur til Winnipeg 1912, og skyldi eftir tvo syni á Is- landi. Hann var bakari að iðn. Hér kvæntist hann skoskri konu og eignaðist með henni tvo sonu og dóttur. Hann myndi nú vera 74 ára. Sonur hans Gunnar Ásgeirs- son að Akranesi langar til að vita hvort faðir hans er lífs eða liðinn. I>eir sem kunna að vita það, geri svo vel og sendi upplýsingar til Lög- bergs-Heimskringlu, 303 Kennedy St., Winnipeg. ☆ Beztu kveðjur og þakkir til allra þeirra, sem ég hef hitt, fyrir yndislegar móttökur. Sérstaklega vil nefna: Jón Marvin J ó n s s o n , lögfr., Seattle, Önnu og Pálma Pálmason, Leó Sigurðsson og frú Vancouver. Séra Kristján Róbertsson og frú Glenboro. Árna og Gretti Eggertssyni, W i n n i p e g, og f jölskyldur þeirra. Helgi Vigfússon. ☆ Framhald í næsta blaði Því miður komum við ekki inn í þessa túrista útgáfu L.-H. öllu því efni sem við höfðum safnað saman og geymist þetta til næsta blaðs: Some Import- ant D a t e s in Iceland's History; Þjóðhátíðin í Vest- mannaeyjum, eftir Ingibjörgu Jónsson, enn fremur frétta- bréf, frásagnir um gullbrúð- kaup, Leskaflar í íslenzku, Litið um öxl og fl. ☆ The Ladies societies of First Lutheran Church, Victor St. will hold their annual Sun- rise Camp tea, in the T. Eaton Co. assembly hall, Friday, April 26th, from 2 to 4.30 p.m. Dr. Fred Douglas will open the tea at 2 p.m. Receiving will be Mrs. V. J. Eylands, Mrs. A. Goodridge, Mrs. G. Eliasson, Mrs. C. C. Thorlak- son, Mrs. G. Finnbogason, Miss M. Halldorson, and Mrs. E. W. Perry general convener. Icelandic meats, rúllupylsa and lyfrapylsa, as well as home baking, will be for sale. ☆ Arborg Memorial Hospital Women’s Auxiliary is spon- soring a concert on May lOth, in the evening, at the Arborg Community Hall. The pro- gram is a musicaí one by the group sponsored by the Uni- versity Extension Service. The leader is Dr. Peggie Samp- son (cellist) and the pianist is Snjólaug Sigurdson. There will be others too. Orville Derraugh — violin and Lea Joli — baritone. Þolað hef ég þurra páska Það er margt sem kvelur mann Sárt er að lenda í sálarháska sitjandi við Herrans kross. P.G. ☆ Úr bréfi frá Kaliforníu I enjoy many of the articles in the L.-H. and always read the Icelandic part carefully to keep my mind more alert to the old language. The lessons in Icelandic words by Prof. Bessason are most helpful. The letters from Rev. Jack are also very interesting. I hope he writes more books as I would love to read more about the old country, his ap- proach is fresh and very fine. ☆ Going io UN Five top B.C. high school students have left Vancouver fo take part in a week-long seminar at United Nations headquarters in New York. They will be joined in New York by 27 other high school students from across Canada. The students will meet with UN officials, take part in dis- cussions on the work of the UN and tour the headquarters. The tour was arranged by the Vancouver branch of the United Nations Association, but money was raised in the students’ home communities. One of the B.C. students is Judy Reykdal, 6291 Yukon, Vancouver. She was selected because of her interest in in- ternational affairs and leader- ship in UN activities in school. She is a granddaughter of Mr. and Mrs. John Reykdal, formerly of Wynyard, both deceased. Her maternal grand- parents Mr. Dan Oliver, de- ceased, and Mrs. Oliver, formerly of Wynyard, Sask. and now of Vancouver. ☆ Betel Building Fund Mrs. Seselia Johnson, Ste. 19 — 429 QuAppelle Ave., $5.00 — In memory of Hall- bera Gíslason. Ásta og Mundi Sigurdson, Lundar, Manitoba, $5.00 — í minningu um Kristínu Swain- son. Fædd 20. jan. 1874 — Dáin 6. apríl 1963. Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. féhirðir byggingarsjóðsins. ☆ Ofsaveður og manntjón Eftir sérstaklega blíðan og góðan vetur, rauk upp með norðan stórviðri rétt fyrir há- degi 11. apríl — öllum að óvörum. Flest skip voru á sjó og komin út á fiskimiðin. Lentu þau mörg í hrakningum, einkum fyrir Norðurlandi, þar var veðrið harðast. Sum þeirra fórust. 11 menn drukknuðu þar nyðra, 7 frá Dalvík, 2 frá Þórshöfn og 2 frá Siglufirði. Margir hlutu mikla sjó- hrakninga og sumir lágu til MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands. Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. næsta dags við erfið kjör í bátunum úti á ólgandi hafi í stórsjó og aftaka veðri. Þegar veðrinu var býrjað að lægja fórst vélskipið „Súlan“ frá Akureyri suður á Faxaflóa og drukknuðu 5 af skipsmönnun- um, en 6 var bjargað af vél- bátnum „Sigurfara“ frá Njarð- víkum, eftir tveggja klukku- tíma volk í gúmmíbáti. Það fórust því í þessa lotu 16 ísl. sjómenn og auk þess fórust 2 þjóðverjar á sama tíma af þýzkum togara hér við land. Þetta kuldakast hefur svo staðið fram yfir páskana. En var grimmust í upphafi. Áður var jörð að verða græn hér í Reykjavík. V.G. Sumarmála skemmtun „Strandarinnar" var haldin 18. apríl s.1. Samkomunni stjórnaði Sig- urbjörn Sigurðsson og hóf hann skemmtunina með ágætu á v a r p i. Aðalræðumaður kvöldsins var dr. Unnsteinn Stefánsson fiskifræðingur og fjallaði hún um Island vorra daga. Ræðan gaf ágrip af helztu framkvæmdum undan- farinna áratuga og var með allra beztu erindum sem ég hefi heyrt um þetta efni, enda er dr. Unnsteinn bráðgáfaður og vel máli farinn. Eftir erindi dr. Unnsteins, sýndi norskur listamaður mjög fallegar og listrænar myndir frá Mexico og víðar, og skírði þær jafn- hliða, var hin bezta skemmt- un af því. Á eftir voru ágætis veitingar. Um 120 manns sóttu skemmtun þessa og nokkrir nýir meðlimir gengu í félagið. AUGLYSINGAR Bls. Áfengis og Tóbaksverzlun Ríkisins ................. 31 Almenna bifreiðaleigan h.f... 3 All-ways Travel Bureau ...... 8 Amaro Ltd................... 27 Bókastöð Eimreiðarinnar 23 Búnaðarbanki íslands......... 8 Business Cards ............. 15 Eimskipafélag íslands h.f.... 13 Ferðaskrifstofa ríkisins ... 19 Flugfélag tslands h.f...... 10 Gísli J. Johnsen, stórkaupm. 31 Guðmundur J. Andrésson, gullsmiður ............... 14 Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson ............. 27 Háskóli íslands ............ 18 Hótel Borg................ 7 Hótel Garður................. 3 Hótel Skialdbreið .......... 28 Hótel Vík ................... 3 INCO ....................... 30 Kaupfélag Eyfirðinga 29 Landsbanki íslands ......... 24 Linda h.f................... 28 Loftleiðir h.f.............. 32 Lýsi h.f................... 3 O. Johnson & Kaaber h.f...... 20 Olíufélagið h.f. ............ Olíufélagið Skeljungur h.f... 6 Perma — hárgreiðslustofan 10 Prentverk Odds Bjömsonar h.f. 26 Rammagerðin ................ 29 Ríkisútvarpið.............. 11 Rose Theatre ............... 15 Samband ísl. Samvinnufélaga 16 Seðlabanki fslands .......... Skartgripaverzlun Jóns Sig- mundssonar ............... 21 Snæbjörn Jónsson & Co. h.f 18 Stofan, Reykjavík ........... 6 Store — Keflavík Airport 22 Thorvaldsens — bazar ....... 27 útvegsbanki íslands ......... 7 Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f.......................... 23 ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON ALL-WAYS TRAVEL BUREAU 315 Horgrov* St., Winnipeg 2 Office Ph. WH 2-2535 - Re*. GL 2-5446 ÍSLANDSFARAR GESTAMÓT Þjóðræknisfélags íslendinga verður að Hótel Borg í Reykjavík þriðjudaginn 18. júní n.k. og hefst kl. 20,30. Þeir Vestur-íslendingar, sem þá verða staddir á Islandi, eru með þessari auglýsingu, hvattir til þess að koma til mótsins. Vinsamlegast látið þetta berast til þeirra, sem búast til Islandsferðar. REYKJAVÍK. 18. APRÍL 1963 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA SIGURÐUR SIGURGEIRSSON, formaður BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5. Reykjovík ÚTIBÚ I REYKJAViK: Laugavegi 3 Laugavegi 114 Vesfurgötu 52 ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI: Akureyri Blönduósi Egilsstöðum Bankinn er stofnaður með lögum fró 14. júní 1929. Hann er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn, og er eign ríkisins. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annasf öll innlend bankaviðskipti. BÚNAÐÁRBANKI ÍSLANDS

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.