Lögberg-Heimskringla - 05.01.1967, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 05.01.1967, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. JANÚAR 1967 Úr borg og byggð Universiíy Evening Insiilute Courses. The 33rd year of courses for the adult public is offered by The University of Manitoba, through its Evening Institute. — The programme includes many new courses as well as the perennially popular ones, and courses begin January 16th, 1967. Among the offerings this year are courses in: writing, history, languages, political science, sociology, geology, reading improvement, effec- tive Énglish, interior decora- tion, beekeeping, psychology, investments, adolescence, philosophy and food-money management. The only requirment for enrolling is your interest in the subject. There are no exa- minations, and no previous ex- perience or academic record is required. Classes are held weekly on the Fort Garry campus. For further information and a brochure describing all of the courses, write to the Eve- ning Institute, The University of Manitoba, or telephone 474- 9621 or 474-9476. * * * Mrs. Krislín R. Johnson, 1059 Dominion Street, Winni- peg, átti sjötugsafmæli á jóla- daginn, 25. desember 1966. í tilefni þess höfðu dóttir henn- ar og tengdasonur, Jón og Lilja J. Árnason, boð inni henni til heiðurs, er rúmlega hundrað gestir sóttu, þar á meðal Mrs. Guðrún Árnason, móðir Jóns, og systkini hans frá Gimli. Lögberg-Heimskringla árn- ar afmælisbarninu heilla. * * * Jon Sigurdson Chapter, I.O. D.E., will meet Tuesday eve- ning, lOth of January, at the home of Mrs. Paul Goodman, 892 Goulding Str., Winnipeg. * * * Vegna mislaka við ljós- myndun á handriti, verður hinn ágæti nýársþáttur Mrs. Hrundar Skúlason að bíða næsta blaðs. * * * Treasures of many lands will be held in Eaton’s Annex from January 12 to January 22nd during store hours. — Mrs. Roeder stated that during the exhibition proposed plans are to have 2 Ethnic Groups in attendance each day in na- tional dress to make the dis- play more colorful. — Also, Eaton’s will have a national dish on their menus each day throughout the store so that visitors to the exhibit will be able to sample a national favourite when they go for refreshments. It was also sug- gested that some groups might have some of their members doing some native handicraft for the interest of the visitors. The Icelandic group will be represented by five women in Icelandic costumes on Thurs- day, January 19th. It is to be hoped the many people of Ice- landic descent will visit the store on that date. In Memoriam ANN HELGASON “There is no death, an angel hand, Soft petaled shuts our worldly eyes; An ope’s them in a fairer land, A brighter world, beyond the skies.” Mrs. Ann Helgason, beloved wife of Helgi J. Helgason, died on Nov. 22, 1966 in hospital at Kindersly, Saskatchewan, aged 72 years. She was born on Sept. 4, 1894 in Thorah County, near Beaverton, Ont.; the daughter of Mr. and Mrs. Robert Mclntyre. She came to Saskatchewan with her parents and settled in the D’arcy district in 1911. On Dec. 10, 1913 she married Helgi J. Helgason. They built 'their home on his homestead, n. w. of D’arcy, and there they farmed for over 52 years, Due to her failing health they moved to Kindersley, where she died, as stated above. Ann was my dear sister in law, the wife of my eldest brother. To me she was a real sister, loving and kind. But first and foremost she was a loving wife, and a devoted and dedicated mother. Her big fa- mily of one daughter and eight sons will keep her me- mory sacred within their hearts, and with tender love and tears thank God for their wonderful mother. And her 24 grandchildren will miss her many expressions of love, for she never forgot a birthday or an anniversary. Her dear husband, at whose side she had shared in joy and in sor- row for over 50 years, will now be lonely, and mourn for his dear one. I pray that God will comfort you all my dear ones, and sustain you. The funeral was held Nov. 24 in D’arcy United Church. Rev. Dawes officiating. The family were all present; and friends and neighbors from far and near came to pay their respect to a fine woman. — Burial was in D’arcy ceme- tery. Ann Helgason is survived by her husband, Helgi; one daughter, Gladys — Mrs. M. Olson, North Bay, Ont.; and 8 sons: Frederick, Brock, Sask.; Harold, Comox, B.C.; Robert, S. Burnaby, B.C.; Wil- liam, Elrose, Sask.; Bernard, Ottawa, Ont.; Norman, M. Cavalier, N. Dakota; Erick, Winnipeg, Man.; Bryan, Chica- go, 111. She was pre-deceased by Alvin, Pearl and baby Charles. Survived also by two sisters MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili: 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. and one brother, and a host of relatives. „Passing out of the shadow, Into eternal day, Why do we call it dying, This sweet going away.” Guðlaug Johannson. Gífurlegar tölur Svo segir í nýlegri alfræði- bók (Funk & Wagnalls): „The nucleus (of an atom) is much denser at its core, and there is considerable space between the nucleons. The core is found to be 130 trillion times denser (and weightier) than water.“ Þess er getið til, að tenings- þumlungur af slíku efni við yfirborð jarðarinnar sé svo þungur, að hann myndi sökkva gegnúm harðasta málmgrýti eins og hnullungur í vatni. — Það er erfitt að hugsa sér, að mikið sé um þess háttar efni í geimnum (efni samsett aðeins af nucleons), en þó ekki fyrir það takandi, að eitthvað sé til í þá átt. Til dæmis er nú vitað, að stórstirnið Sirius hefur plá- netu, sem er geysiþung, og því með svo miklu aðdráttarafli, að hún hefur stórkostleg áhrif á gang stjörnunnar á ferð henn ar um geiminn. Hún liðast áfram eins og snákur frá hægri til vinstri eftir því hvar plá- netan er á hringferð sinni um sólina. Aðeins afarþung plá- neta gæti haft slík áhrif á þetta stjörnubákn — bjartasta stjarnan á himinholfinu, og margsinnis stærri og heitari en okkar sól. Sirus, („hunda- stjarnan“ — The Dog Star), er tiltölulega nálæg okkar sól- kerfi, aðeins 8.8 Ijósár, eða 51 trilljón mílur, bara „gangspöl- ur“ á máli geimsins. * * * Fyrir skömmu var allstórum sjónauka (þó ekki þeim allra stærsta, glerið 17 fet í þver- mál, sem er í Palomar í Kali- forníu) stýrt á „þverfót“ him- inhvolfsins og myndir teknar af því, sem hann „sá“, þar sem hann tók við ljósgeislum, sem höfðu verið á leið til jarðar- innar í fleiri billjón ár, og komu því langt, að, þar sem ljósgeislinn fer hratt, 186,000 mílur á sekúndunni, og jafn- hratt síðast sem fyrst. Tilgangurinn með þessu var sá, að telja stjörnuklasana (galaxies, island universis), sem gætu sézt í þessum „þver- fót“, en þeir reyndust vera allmargir, hver og einn með sínum 200 billjón sólum að jafnaði, eins og okkar klasi, Vetrarbrautin, auk jarðstjarna og tunglna, ef nokkrar. Þá var reiknað hvað stór partur af himinhvolfinu þessi „þverfótur“ er, og sett í tölur, og sú tala margfölduð með tölu klasanna, sem sjónaukinn hafði séð. Síðasta upphæðin er allhá, umfram 30 trilljónir klasa, séu þeir jafnþéttir alls staðar í geimnum, sem nú væri hægt að sjá. * * * HÁLFLÍF. — Öll efni, sem hafa útstreymi (is radio-ac- tive) „ganga í sig“ eftir viss- um hlutföllum. Það breytist ekki, en getur minnkað að stærð og vigt, eftir sínu sér- staka eðli. Er auðvelt að mæla útstreymi þess, og hve lengi „líf“ þess endist. En þar sem það minnkar um helming á svo og svo löngum tíma, geta vísindin bara um „hálflíf“ þess. Til dæmis, ein únza af pluionium verður að hálfri únzu á 24,100 árum, og að fjórðung úr únzu á öðrum 24,100 árum o. s. frv. Væri því tilgangslaust að tala um end- ingu þess, en hugtakið „hálf- líf“ skýrir eðlið að þessu leyti. Hálflíf carbon 14 er 5760 ár, phosphorus 32 er rétt yfir 14 daga, polonium 212 er “three ten-millionths of a second“. Háar tölur og lítt skiljanleg- ar, en munu þó vera áreiðan- legar. — L. F. Spakmæli dagsins. Vér kunnum að vera fær til stórra fórna. Hins vegar eru fæst af oss fús til að fórna, þegar um smámuni er að ræða. — Goeihe. Sögur af frægu fólki. Vísnasöngvarinn Niels Clem- mensen söng eitt sinn í lista- mannaklúbbi fremur dapur- legar vísur. Einn gestanna, er var góðglaður, var ekki ánægð ur með þennan dapurlega söng og kallaði: — Af hverju syngurðu svona leiðinlegr vísur? Clemmensen leit á manninn og svaraði: — Ég vona, að það valdi yður ekki óþægindum að ég er ófullur. Hinir gestirnir hlógu dátt og Clemmensen ætlaði að halda áfram að syngja, þegar góð- glaði náunginn borgaði fyrir sig og sagði: — Nei, það veldur okkur alls engum óþægindum. En það kemur bara svo á óvart. Discuss your family plan with your children. Tell them what to do in any emergency. Metro Emergency Measures, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12. GOING TO ICELAND? Or perhaps you wi*h to visit other countries or places here, in Europe or elswhere? Where- ever you wish to travel, by plane, ship or train, let the Triple-A-Service with 40 years travel experience make the arrangements. Passports and other travel documents secured without extra cost. Write, call or telephone to- day without any obligations to: ARTHUR A. ANDERSON TRAVEL SERVICE 133 Claremont Av#., Winnipeg 6. Man. T#L: GLobe 2-5446 WH 2-5349 Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Winnipeg 3, Maniloba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite 0 Tile Boards • Hard Boards etc. 9 Table Legs Phones SU 35-967 SU 34-322 FREE DELIVERY UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póstafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy Sl., Winnipeg 2. I enclose $6.00 i-or 1 year □ $12 for 2 years nsubscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla. NAME ..................................... ADDRESS ..................................

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.