Lögberg-Heimskringla - 21.09.1967, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 21.09.1967, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1967 S Frá Ríkisútyarpi íslands Framhald af bls. 1. veiði hefur verið sunnan- lands síðustu viku, en af mið- unum norð-austur í hafi bár- ust rösklega 9000 lestir af síld. Síldaraflinn' vikuna þar áður var 9.388 lestir. Heildar- afli á vertíðinni var þá 165.594 lestir eða um það bil helm- ingi minna en í fyrra um sama leyti, og ekkert hefur verið saltað. * * * Skipstjórinn á Grimsby-tog- aranum Bombardier, sem tek- inn var að ólöglegum veiðum fyrra föstudag, hlaut 400.000 króna sekt. Annar Grimsby- togari var tekinn að meintum ólöglegum veiðum fyrir aust- an land á fimmtudagskvöldið. * * * Hvalveiði hefur verið treg að undanförnu. Á fimmtudag- inn hafði Hvalstöðin' í Hval- firði tekið á móti samtals 382 hvölum frá upphafi vertíðar- innar. * * * Samgöngumálaráðherrar Danmerlcur, Noregs og Sví- þjóðar ræða á miðvikudaginn Loftleiðamálið svonefnda, en ákveðið var á fundi utanríkis- ráðherra Norðurlanda í Hels- ingfors að ráðherrafundur yrði um málið í þessum mán- uði, og var álitið að íslenzkir ráðherrar myndu einnig sitja hann. Talið er, að fundurinn á miðvikudaginn1 sé haldinn að frumkvæði sænskra flug- málayfirvalda. Verði undir- tektir samgöngumálaráðherr- anna við tillögunum sem fyr- ir liggja, neikvæðar, getur lausn Lofleiðamálsins dregist mjög á langinn. * * * Skáli Norðurlanda á heims- sýningunni í Montreal hefur verið gefinn Montreal-borg. * * * Umsókn íslands um aðild að GATT, Almennum samn- ingi um tolla og viðskipti, hefur verið samþykkt. — í Reykjavík er nú stödd nefnd frá Alþjóða gjaldeyrissjóðn- um til árlega viðræðna um þróun' efnahagsmála hér. * * * Fyrstu sjö mánuði þessa árs lentu rösklega 1400 flugvélar á Keflavíkurflugvelli og um völlinn fóru rösklega 137.000 farþegar. — Gullfaxi, farþega- þota Flugfélags Islands, lend- ir á vellinum að jafnaði 50 sinnum í mánuði. Gunnar Thoroddson, sendi- herra íslands í Danmörku, hefur lagt fram lögfræðirit- gerð til doktorsprófs við laga- deild Háskóla Islands, og fjall- ar hún um fjölmæli, það er ærumeiðingar. íslenzk sveit keppir á Ev- rópumeistaramótinu í bridge, sem hófst í Dýflinni á mánu- daginn. íslendingar hafa tap- að fyrir írum, Svíum, Itölum og Libanonsmönnum, sigrað ísraelsmenn og gert jafntefli við Breta. * * * KR lapaði fyrir Aberdeen með engu marki gegn tíu í fyrstu umferð Evrópubikar- keppninnar í knattspyrnu. Leikurinn1 fór fram í Aber- deen. Liðin leika aftur í Reykjavík á miðvikudaginn. * * * Út er komið rilgerðasafn eftir Magnús Má Lárusson prófessor, og heitir Fróðleiks- þættir og sögubrot. Bókaút- gáfan Skuggsjá gaf ritið út í tilefni 50 ára afmælis höfund- arins. Lálinn er í Reykjavík pró- fessor Kristinn1 Stefánsson, forstjóri lyfjaverzlunar ríki sins, sextíu og þriggja ára að aldri. Útför hans var gerð í fyrradag. * * * 16. september. Hinni opinberu heimsókn forsætisráðherra dr. Bjarna Benidiktssonar og konu hans til Sambandslýðveldisins Þýzkalands lauk á föstudag- inn. Heimsóknin hófst degi síðar en ákveðið var, sökum lasleika forsætisráðherra. Hann kom til Bonn á þriðju- daginn. Þau Keisinger kanzlari Vestur-Þýzkalands og dóttir hans fögnuðu íslenzku for- sætisráðherrahjónunum á flugvellinum. Daginn eftir fóru gestirnir til Berlínar og dvöldust þar fram á fimmtu- dag en fóru þá til Hamborgar og þaðan á föstudag til Lund' úna. — Forsætisráðherrarnir ræddu m. a, viðskiptamál, er snerta hagsmuni beggja að- ilja svo og vandamál í sam- bandi við öryggi Evrópu, einkum Atlandshafsbandalag ið. Utanríkisráðhr. Emil Jóns- soon verður viðstaddur setn- ingu Allsherjarþingsins í New York á þriðjudaginn1 kemur * * * Ársfundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verða haldin í Rio de Jeneiro í lók þessa mánaðar. Af ís- lands hálfu sækja fundinn þeir dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra, Magn ús Jónsson1 fjármálaráðherra dr. Jóhannes Norðdal seðla- bankastjóri og Jónas Haralz forstjóri Efnahagsstofnunar- innar. * * * Landsvirkjun hefur samið við franskt fyrirtæki um gerð 220.000 volta háspennulínu frá Búrfelli til Straumsvíkur fyrir um 111 millj. króna Landsvirkjun hefur fest kaup á gasaflstöð frá Vestur-Þýzka- landi. Stöðin verður reist í Straumsvík, afl hennar sam- tals 35.000 kílóvött, verð 118 miljónir króna. * * * Síldin hefur þokazt heldur nær landi og menn1 gera sér vonir um að hún verði kom- er um sáralítið magn að ræða. Þorsteinsson það Hafrann- smíðað í Lowestoft í lenzkra iðnrekenda og stór- caupmanna og kaupmanna- maður verzlunarráðsins Kristján G. Gíslason s kaupmaður. ritið. und krónum. Haustslátrun er hafin veður í göngunum. íslendingarnir í þriðja sæti. varpsstjóri varð sjötugur arin, embætti útvarpsstjóra. — Business and Professional Cards — FRÁ VINI ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA 1 VESTUBHEIMX Forseii: SÉRA PHILZP M. PÉTUHSSON 681 Bannlng Street, Wlnnlpeg 10, Manitoba StyrkiS fálagiS meS þvi aS gerast meSllmir. Aregjald $2.00 — Tímarli fUagaina frill Sendist tll fj&rm&laritara: MR. GUÐMANN LEVY. 185 Lindsay Street, Winnlpeg 9, Monltobo Phona WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Polnting - Decoroting - Construction Renovoting - Real Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 371 McDermot Ave., Winnipeg 2 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur lfkklstur og annast um Útfarlr. Allur utbúnaður b& bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 , Goodman And Kojima Electric f ELECTRICAL CONTRACTORS ' 770 ELLICE AVE., WINNIPEG 10 \ 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-6433 Evenings and Holidoys SPruce 4-7853 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof repalrs, jnstall vents, insulatlon and eavestroughing. SPruce 4-7855 632 Slmcoe St., Wlnnlpeg S, Man. Thorvaldson, Eggertson. Sannders & Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portaga and Garry St. WHitehall 2-8291 S. A. Thorarinson Barrlster t Solldtor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET, Otfice WHifehall 2-7051 Retidence HU 9-6488 The Business Clinic Oicar Hjörlelfson Office ot 1471 Main Street Phone 589-5309 Boakkeeping — Income T« Benjaminson i Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue X GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORl Resldentlal and Commarclal E. BENJAMINSON, Monofl.r í Off. SP 2-9509—SP 2-9500 Res. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL r Nell’s Flower Shop , 700 NOTRE DAME Wsddlag Bouquets • Cut Flowors Funcrol Deslgns - Corsages Bedding Plants 5 S. L Stefonson—JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN H. J. LAWRIE LUDLOW , Barrlster and Sollcltor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET WINNIPEG 1, MANITOBA Ph. WH 2-41SS At Glmll Hotel every Frlday 9:30 to 12:30 Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNTtT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hergrove t Bonnotyee WINNIPEG 2, MAN. PHONI WHIteholl Í-B1S7 G. F. Jonasson, Pres. and Man. Olr. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Wholesale Dlstrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH t Mortho St. WHIteholl 2-0021 Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Managlng Dlrector holesale Distributors of Fresh and Frozen Flsh 211 CHAMBERS STREET Offlee: BUS.: SPruce 5-0421 SPruce 2-2917 EGGERTSON & GARS0N rristers, Solicitors 8t Notaries 500 Power Building Winnipeg 1, Maniloba Phone WH2-3149 al Municipal Office. Riverfton 12 Noon to 3:00 p.m. at Credit Union Office, Glmli 4:00 p.m. to 6:00 p.m. First and Third Tuesday Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smlfh Monager, Winnlpeg Reglon 280 Broadway Ay#. WH 3-0301 LATHING AND PLASTERING C0NTRACT0RS H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8. Ph. 256-4648. Res. 452-3000 TALUN, KRISTJANSS0N, PARKER, MARTIN & MERCURY Barrlstere *• Sollcltors 210 Osbome Street North WINNIPEG 1, MANTTOBA The Western Point Co. Ltd. S21 HARGRAVE STW WINNIPKO "THE PAINTERS SUPPLV HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7393 p0Unf#BWOTHQ| J. SHIMNOWSKI, Presldent A. H. COTE, Tr Capital Lumber Co., Ltd. M Klgglna Arenua Board, Celllng Tlle, Flnlshlna Moterlols, Everything In Lumber, Plywood, Woll Insulotlon ond Hardwore J. REIMER, Monager WH 3-1455 Phona WH 3-1435 Minnist BETEL í erfðaskrám yðor

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.