Alþýðublaðið - 31.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAölö a Hér með ttikyiinlst vinum og vandamðnnum, að min elskuleg eigHi- kona, Guðfinna forvaidsdóttir, andaðist i nótt á ^Landakotsspitaia. Jarðarförin ákveðin síðar..: Reykjavik, 3L marz 1921. Sigurðnr Sigvaldasen. « . ■' ...... .........- AfgreiÖsla jblaðsinr er f Aiþýðahúsino við Sagóifsitræti Og Hverfisgðtes, 8ími 988. Aftglýsingum sé skilað þoagað eða í Gutcnberg i sfðasta iagi ki . XO árdegis, þann dag, sem þser eiga að koma f blaðið. Áskriftargjaid ein Ixr® á aainnði. Augiýsingaverð kr. z,$o em. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti órsfjórðungsiega. V . Alþingi. Efri deilð. 6 smámái voru þar i dagskrá og voru öll afgreidd með afbrigð- mm frá þingsköpum. : Neðri ðeilð. Fyrsta mái á dagskrá var frv. ti! iaga um stofnun Ríkisveðbanka tslands. AUenikið skjal og rreð ftarlegri greinargerð eftir Böðvar Bjarkan lögfræðing, sem undan- farið hefir varið allmikium tíma ti! þess að kynna sér þetta mái eriendis, Umræður urðu miklar ura málið og tóku til máls: j. Möller, Jóa A. Jónsson, atvinnu- málaráðherra, Sig. Stef., Pétur í Hjörsey, Bjarni írá Vogi, Jón Þorl., MagnúsJ , fjársnálaráðherra. Sig. Stef. kom með rökstudda dagskrá og vildi fresta málinu. Eu svo duglega var tekið oSan i ftann og taiað utn fyrir honum, að hann tók hana aftur. Urðu hnyppiRgar aðallega miili hatss VogBjarna. Brá Bjarai Sig- urði um óheilindi í garð búnað- arins, en Sigurður frýjaði Bjarna Vi.ts og sanngirni. Eftir þriggja stunda umræður vaur fundi slitð og málið tekið af dagskrá. SúkQh hætir ráú sitt. Jakob Möiier er kominn með frumvarp s«m nemur úr gildi heimUd stjórn- nrinnar til þess að setfa viðskifta- Isðft. Áfengissagfa. Þann 19 ágúst í sumar, er leið, kom Jakob Havsteen heiidsali héðan úr Reykjavfk til Þingvalla. Biður haan gestgjifann á Þing- völium um að taka á móti fylgd- armanni sínum, og býsa hann, og hesta þá er hann hefði meðferðis. Gestgjafinn tók þessu eðlilega vei og beið fram á nótt efíir fylgdar- manninum, en hann kom aldrei. Lagði hann þá af stað heim til sfn, því hann býr ekki sjáifur á Þingvöllum. En er hann var kom- inn upp úr Almannagjá, upp á flatirnar fyrir neðan Kárastaði, fann hann fyigdarmanninn, sem iá þar moldfullur og steinsofandi, en hestarnir voru komnir út um hvippinn og hvappinn. Hirti gest- gjafi nú bæði hestana og fylgdar- manninn og fór með hvorttveggja tiJ Kárastaða. Voru hcstarnir settir f rétt, en fylgdarmaðurinn háttað- ur ofan I rúm. Næsta dag, þegar hestarnir voru komnir í hestaréttina á Þingvöil- um, kom þar að umsjónarmaður landsins á Þingvöllum, Guðm. Davíðssoa kennari. Spurði hann þá Jakob Havsteen hvort hann hefði áfengi meðferðis og játti hann því, enda stóðu þar flösku- stútar upp úr þverbakstösku. Guð- mundur kvað það ólögiegt, að vera þar með áfengi, en Jakob sagðist hafa áfengið eftir iæknis- ráði. Guðm. spurði hvort hann hefðí nokkur gögn íyrir því, að hann hefði vínið eftir Iæknisráði, en Jakob kvað nei við þvf. Fór nú Guðm. Davíðsson til tveggja manna er voru að mála Vaihöil og bað þá að vera við- stadda þegar hann tæki vín, sem maður væri þar með ólöglega. Urðu þeir strax við tiimælum hans, enda sáust stútarnir alla leið frá Valhöli. Þegar þeir komu til hestaréttarinnar var Havsteen þar ekki, hafði gengið eitthvað frá. Tók nú Guðm. víaið og voru það fjórar flöskur. En er Jakob heyrði að hann hefði gert það, varð hann eins æfur og fylliraftur á ferðaiagi sem missir flöskuna sfna. Reyndi hann með valdi að ná flöskunni, en var aftrað. Hringdi hann þá til sýslumannsins f Arnessýslu, sem þá var Guðm. Eggerx, óg sagði honum að Guðm. Davíðsson hefði tekið af sér 4 flöskur af á« fengi, sem hefðu verið geymdar £ Kprívat“ herbergi sínu á Þingvöll* um (hestaréttinni ?). Næsta dag kom Guðm. Eggeix til Þingvalia. Kallaði hann Guðm. Davíðsson á eintal og spurði hvort það væri satt, að hann væri að taka „sprútt" af mönnum þar. Kvað Guðm. Dav. já við þvf og sagði honum söguna hvernig gengið hefði, svo og það að hann mundi gefa stjórnarráðinu skýrsiu um málið. Afhenti Guðm. Dav. siðan Guðm. Eggerz vfnið, sem sýslumanni Árnessýsiu, en hann fékk Jakob Havsteen það aftur f réttvísinnar nafni. Mun Jakob hafa sopið einn úr flöskunum og er þó sagður félagslyndur maður og bóngóður vinum sfnum. Ekki vissi almenningur um þessí mál fyr en Jakob Havsteen skrif- aði um þau f Morgunblaðið, og varð þá mörgum á að minnast málsháttarins um að þögnin sé guilvæg. En hvað varð svo áframhaid málsins? Ja, það er nú saga að segja frá þvf, hvernig stjórnarráðlð sneríst f málinul Seinna um það C. Bán kom frá Englandi í nótt. Hafði dvalið þar um tfma f við gerð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.