Lögberg-Heimskringla - 08.01.1970, Síða 5

Lögberg-Heimskringla - 08.01.1970, Síða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 8. JANÚAR 1970 5 Bréf frá séra Robert Jack Framhald af bls. 1. Þetta er auðvitað hátt verð, ennfremur er dúnninn orðinn „Lúxus“ vara. Kanadamenn gera töluvert af því, að afla sér dúns af þessum fugli, og þegar ég var í Reykjavík núna keyptu þeir dúnhreins- unarvélar af einum íslending. Á meðan ég var í Reykja- vík var líka haldin skemmtun á St. Andrews Day á vegum Islenzka-Skotzka félagsins og hélt ég smátölu þar. Þegar formaður félagsins kynnti mig á hátíðinni, sagði hann að ég væri aðalhvatamaður félags- ins. Þetta er ágætt félag orðið og vinsælt í Reykjavík og hef ég lagt áherzlu á það, að það væri rekið í anda Roberts Burns, skotzka skáldsins, sem var, af ajþýðunni. Aðal hátíð okkar er í j anúar og er Burn’s Supper. Nú í næsta mánuði verða forseti íslands og frú, heiðurs- gestir. Samkomur okkar eru informal og menn og konur koma klædd bara venjulegum fötum. Annars á slíkum há- tíðum sem þessari, eru Islend- ingar hérlendis oftast klæddir Framhald af bls. 3. Kákasus. Skógræktina langar mikið til að reyna þessi há- fjallaafbrigði. Þessar fræsend- ingar væru okkur sérstaklega mikilsverðar, þar sem mjög erfitt væri að fá fræ keypt af góðum kvæmum. „Það er ó- metanlegt,“ sagði Hákon, „að hafa komizt í samband við prófessor Nesterov að þessu leyti. Rússar hafa boðið skóg- fræðingi til Rússlands næsta vor, en ekki er enn afráðið, hver þá för fer.“ EVRÓPA FLYTUR INN BLÓM FYRIR 8.800 MILLJÓNIR KRÓNA Blóm eru ekki einungis til skrauts. Þau eru einnig góður mælikvarði á efnahagsfram- farir þjóða. Á síðustu 15 árum hefur innflutningur stilkskor- inna blóma í Vestur-Evrópu fjórfaldast og nemur nú yfir 100 milljónum dollara (rúm- um 8.800 milljónum íslenzkra króna). Þ e s s a r upplýsingar koma frá Dieter Link, garðræktar- sérfræðingi hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Samein- uðu þjóðanna (FAO). Skýrsla hans var lögð fram á ráð- stefnu, sem nýlega var haldin í aðalstöðvum FAO í Róm og fjallaði um sölu- og útflutn- ingskjör ávaxta, grænmetis og blóma. I lok seinni heimsstyrjaldar var blómarækt naumast til sem atvinnugrein í Evrópu. ' Nú er hún orðinn mikill at- vinnuvegur í stöðugum vexti. Stærsti innflytjandinn er Evening dress, eða Tuxedo. — Við höfum ekkert svoleiðis. Móðir mín, nú 86 ára veikt- ist um dagihn og lá á spítala á Hvammstanga í fjóra daga. Hún var mjög hrifin af unga lækninum, sem hjálpaði henni. Hann heitir Einar Sindrason, tengdur þér frú Ingibjörg. Hann er í rauninni yndælis ungur maður. Hann bað mig fyrir góðar kveðjur til þín. Annars er allt við það sarna hér. Kindurnar eru á gjöf; bændur undirbúa hangikjöt fyrir jólin í reykhúsum sín- um, og menn lifa og deyja, eins og hefir skeð hér aldir saman. Ég sótti frá Tjörn í haust, en hætti við það. Eftir nánari athugun, gat ég ekki yfirgefið þessa góðu menn í Vatnsnesi, og satt að segja voru þeir feignir og sýndu það í orði og verki. Gleðileg jól frá Vigdísi og mér og öllum á Tjörn. Ykkar einlægur, Roberi Jack. Prófessorinn sagði um 4000 stúdenta stunduðu nám á hverju ári í skógrækt við há- skóla í Rússlandi, og árlega útskrifast t.d. 700 kandidatar frá háskólanum í Leningrad einum saman. Prófessorinn hefur að þessu sinni dvalizt um vikutíma hérlendis, og ferðast nokkuð um, en hann hélt heimleiðis í gærmorgun. Vestur-Þýzkaland m e ð um það bil 67 prósent af öllum innflutningi Vestur-Evrópu, en næst koma Svíþjóð og Sviss með 9 prósent hvort. Danir eyða mestu fé á hvern ein- stakling í blómakaup eða um 1440 íslenzkum krónum ár- lega. Norðmenn eru næstir með um 1140 íslenzkar krónur á mann árlega. I Evrópu eru Holland og ítalía stærstu útflytjendur blóma, Holland með 60 pró- sent og ítalía með 33 prósent markaðsins. Innflutningur frá löndun utan Evrópu hefur hingað til verið óverulegur, en er nú að aukast. 1 Um það bil helmingur blóma, sem flutt er út, eru rósir og nellikur. Þar næst koma túlípanar, krýsantemur og fresíur. RÁÐSTEFNA UM MENGUN HEIMSHAFANNA Mengun heimshafanna og áhrif hennar á lífið í sjónum og fiskveiðarnar er komin á svo alvarlegt stig, að Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sam- einuðu Þjóðanna (FAO) ráð- gerir alþjóðlega ráðstefnu um vandamálið í desember 1970. I á æ 11 u n um ráðstefnuna leggur FAO áherzlu á, að mengunin haldi áfram og á- standið fari síversnandi með úrfelli úr andrúmslofti'nu og úrgangsefnum sem kastað er fyrir borð á skipum. • Þeta er til stórtjóns fyrir fiskveiðarnar, þar eð bæði verðmætir fiskstofnar og fæð- an sem þeim lifa á smitast. Auk þess eykst sífellt hættan á því, að fiskinet skemmist af bílaflökum og öðru rusli sem kastað er í sjóinn. Sprengiefni og geymar með hættulegum eiturefnum sem sökkt hefur verið á hafsbotn, hafa í för með sér enn aðrar hættur. Skúli Jóhannsson, Winnipeg, Man. Próf. Haraldur Bessason, Winnipeg, Man. Heimir Thorgrimson, Winnipeg, Man. Paul Hallson, Winnipeg, Man. Reynir Magnússon, Winnipeg, Man. Sverrir Helgason, Winnipeg, Man. J. F. Kristjánsson, Winnipeg, Man. Gissur Eliasson, Winnipeg, Man. J. T. Beck, Winnipeg, Man. Pálmi Johnson, Winnipeg, Man. Mrs. M. E. Benjaminson, Winnipeg, Man. Rev. V. J. Eylands, D.D., Langenburg, Sask.* Hon. Philip Petursson, Winnipeg, Man. Baldur H. Sigurdson, Winnipeg, Man. Lovisa Bergman, Winnipeg, Man. Mr. og Mrs. Ágúst Eyjólfsson, Clarkleigh, Man. Guðmundur Eyjólfsson, Richmond, B.C. Mrs. Margaret De Boer, Bismarck, North Dakota J. Eyford, Vogar, Man. Dr. og Mrs. Valur Egilsson, Deerfield, 111. Gissur Brynjólfsson, Lincolnwood, 111. Þráinn Sigurdsson, South Bend, Ind. Mr. og Mrs. Robert K. Ruesch Jr., Bensenville, 111. G. Ivar Oddson, Deerfield, 111. K. Sveinn Helgason, Chicago, 111. Barney Emilson, Edmonton, Alta. Frederick E. Nordal, Leslie, Sask. Mrs. Margaret Björnson, Lundar, Man. Mrs. Sigrún Johnson, Lundar, Man. HJARTASJÚKDÓMAR SJALDGÆFIR HJÁ FEITU FÓLKI í VANÞRÓUÐU LÖNDUNUM Hjarta- og æðasjúkdómar eru eitt helzta banameinið í Evrópu og Norður-Ameríku. Orsakir þessara sjúkdóma eru almennt taldar vera hár blóð- þrýstingur, offita, sykursýki og kyrrsetuvinna, en þessi kenning virðist ekki vera ein- hlít, ef merka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í van- þróuðu löndunum og skýrt er f r á í nóvember-hefti t'íma- rits Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar, World Health. Hjartasjúkdómar eru sjald- gæfir í vanþróuðu löndunum, einnig meðal fólks sem þjáist af offitu, og háum blóðþryst- ingi, sykursýki og stundar auk þess kyrrsetustörf. Niðurstað- an hlýtur að verða sú, að áð- Marino Briem, Riverton, Man. J. Eyford, Vogar, Man. S. Inge, Foam Lake, Sask. G. H. Pálsson, Quincy, Mass. Mrs. Agústa Olsen, Vancouver, B.C. Hermann Hermansson, Michigan, U.S.A. S. Matthews, Winnipeg, Man. G. J. Johannson, Selkirk, Man. Eric J. Vigfússon, W. Hollywood, U.S.A. Dr. Björn Jónsson, Swan River, Man. Mrs. Sarah Hanson, Bellingham, Washington Mrs, Jóhanna Nordal, Winnipeg, Man. Mrs. Jón Friðriksson, Montreal, Quebec Walter Thorlakson, North Dakota Mrs. H. M. Sveinsson, Winnipeg, Man. S. Gudmunds, California, U.S.A. S. Sigurdsson, Vancouver, B.C. Mrs. Halldóra Petursson, Duncan, B.C. Mrs. Lily S. Taylor, Clarkleigh, Man. A. M. Ásgrímson, California, U.S.A. Mrs. Signý Johnson, Portage la Prairie, Man. Mrs. F. V. Benedictson,, Riverton, Man. Miss Sigga Sigurbjörnsson og Mrs. Laura Brown (systir), Winnipeg, Man. Miss Bertha Jones, Vancouver, B.C. Mrs. S. Gudjohnsen, Vancouver, Wash., U.S.A. Mrs. E. Breckman, Winnipeg, Man. Gunnar Simundson, Árborg, Man. Óskar Halldórsson, Iceland Mrs. Veiga Sveinson, Baldur, Man. urnefndar orsakir geti ekki verið einhlítar, heldur hljóti að koma til aðrar orsakir jafn- framt. Það virðist sem sé vera eitthvað í fæði eða lífshátt- um Asíu- og Afríkubúa, sem komi í veg fyrir að hjartasjúk- dómar myndist. Rannsóknirnar í vanþróuðu löndunum á störfum manns- hjartans hljóta einnig að leiða til endurskoðunar á því, sem hingað til hefur verið talið eðlilegt. Menn hafa t.d. ævin- lega gengið út frá því sem víku, að blóðþrýstingur ykist með árunum, einkanlega eftir fertugsaldur. Þetta á þó ekki við um hirðingjanna í Norður- Kenýa, sem hafa samt þlóð- þrýsting fram á efri ár. Blóð- þrýstingurinn er líka samur og jafn hjá íbúum Cook-eyja, en aðrir Pólýnesar, sem lifa nútímalífi, sýna tilhneigingu Framhald á bls. 7. Mrs. F. Finnson, Árborg, Man. Dr. S. O. Thompson, Riverton, Man. Mrs. K. Thorsteinson, Gimli, Man. J. H. Johannson, Markerville, Alta Miss H. G. Gunnlaugson, Baldur, Man. Dr. S. Bardal, Shoal Lake, Man. Numi J. Snifeld, Hnausa, Man. Mrs. Emily Pálsson, Toronto, Ont. J. B. Johnson, Gimli, Man. Mr. & Mrs. Lawrence Stevens, Gimli, Man. Guðni Stefánsson, Lundar, Man. John Steinthorson, Lundar, Man. Mrs. A. Natsuk, Winnipeg, Man. Mrs. R. Gudmundson, Árborg, Man. G. J. Jonasson, Mountain, North Dakota Ellard Swanson, Upham, North Dokota Mrs. Anna G. Arnason 522 Broadway St., Seattle, Wash., U.S.A. E. L. Ledding 5405 Nokomis Ave. South, Minneapolis, Minn., U.S.A. Sveinn E. Bjornson 301-1497 Martin St., White Rock, B.C. Benedict V. Benedictson 1825 Francis Place, Colorado Springs, Colorado. Albert Thorgilsson Clarkleigh, Man. Mrs. A. M. Thorvaldson 2874 La Jolla Ave., San Jose, Calif., U.S.A. Paul Sigurdson Box 252, Dundas, Ontario. Fréttir frá íslandi Mgbl. 15. nov. Fréttir frá Sameinuðu þjóðunum MUNIÐ VINAFÉLAG LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.