Lögberg-Heimskringla - 12.02.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 12.02.1970, Blaðsíða 1
t ThJOOMINJaSAFNIo. RtYKJAViK, ICCLANO. lö gber g - ?|etmöferin gla Stoínað 14. jan. 1888 Stoínað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1970 « NÚMER 6 Gísli Jónsson, skáld og rit- höfundur og ritstjóri Tímarits Þjóðræknisfélagsins í þrjá áratugi; hefir jafnan verið svo andlega vakandi að ellin hefir alls ekki náð tökum á honum Hann varð 94 ára 9. febrúar og er minni hans cs!::rt cg viðræð’”’ við hann eins skemmtilegar eins og þær hafa ávalt verið. Gísli var einn af stofnend- um og útgefendum Tíma- ritsins Heimir (1904-14) Skrif- aði fjölda greina í Heimir og Tímaritið og V.-íslenzku blöð- in. Ljóðabækur hans, Farfugl- ar og Fardagar, komu út 1919 og 1940 og R i t s a f n hans Haugaeldar, 1962 (413 bls.) frábær bók að fróðleik og rit- hætti, prýdd fjölda myndum; hefði hún sannarlega átt skil- ið að verða metsölubók á Is- landi og hér vestra. Gísli hefur og séð um út- gáfu ýmissa bóka eftir vestur- íslenzka höfunda og skrifað inngangsorð um efni bókanna og um höfunda þeirra. Hann sá og um útgáfu þinna þriggja bóka konu sinnar, Guðrúnar Finnsdóttur. Gísli var lengst af störfum bundinn við prentverk fyrir félög hér í borginni og voru því mestöll ritstörf hans gerð í hjáverkum. Dætrum sínum þremur og syni komu þau hjónin, Gísli og Guðrún vel til mennta — eru þau öll útskrifuð af Mani- toba háskóla. Er ánægjulegt að Dr. Helgi Johmson prófess- or í jarðfræði kom alla leið frá New Jersey til að vera með föður símum á afmælinu. Við þökkum Gísla fyrir margar ánægjulegar samveru- stundir og árnum honum heilla. Jóhann (Joe) T. Beck fyllti sjöunda tuginn á mánudag- inn, 9. febrúar, og mun ein- hverjum koma það á óvart, því svo unglegur er hann, svo sem þessi mynd af honum ber með sér, og er ungur í anda að sama skapi. Jóhann er fæddur á Reyð- arfirði: forel(irar hans voru Hans Kjartan Beck og Vigfús- ína Vigfúsdóttir, kona hans, og er hann albróðir Dr. Ric- hards Beck. Jóhann fluttist vestur um haf 1919, stundaði prentiðn í prentsmiðju Lögbergs og varð forstjóri útgáfufélags þess blaðs, Columbia Press Ltd., 1942 til 1956, en hefir síðan selt prentverk fyrir Columbia Printers, sem er deild í Wall- ingford Press í Winnipeg. Jóhann Beck er framúrskar- andi félagslyndur maður; var einn af forustumönnum Góð- templara reglu íslendinga, meðan þau samtök voru við lýði; í karlakór íslendinga í Winnipeg; er í söngflokki Fyrstu lútersku kirkju; er í stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins t)g í Icelandic Cana- dian Club, ennfremur félagi í Printinghouse Craftsmen. Jóhann er kvæntur Svan- hvíti Þorsteindóttur, hinni ágætustu konu; og er heimili þeirra að 975 Ingersoll, annál- að fyrir hlýleik og gestrisni. Þau eiga fjögur börn, sem þau hafa komið vel til mennta. Hans Raymond Beck, raf- magnsfræðingur og er nú As- sistant-Chief Engineer in the C.N.R. Administration, sem er ábyrgðarmikil staða. Richard Leonard, rafmagnsfræðingur, hjá Canadian General Elec- tric Atomic Power division. Allan Ágúst, lyfjafræðingur, umsjónarmaður í lyfjadeild Co-operaitve félagsins, Jó- hanna Violet lijúkrunarkona, gift Robert Publow, hinum ÍSLANDSFRÉTTIR ÚTHÝMING FISKSTOFNA Úthafsveiðar Sovétríkjanna munu breytast verulega á átt- unda áratugnum, að því segir í grein, sem sovézka frétta- stofan TASS sendi út í dag. í sjávarútvegsmálum munu Sovétmenn 1 e gg j a meginá- herzlu á nýja tegund úthafs- togara sem eru sérstaklega gerðir með tilliti til veiða á botnfiski og djúpsjávarfiski, og er ein ástæðan sú, að sov- éskir sérfræðingar telja að fiskstofnanir i Barentshafi, Norska hafinu og á miðunum við ísland séu á góðri leið með að útrýmast. Sovétmenn hafa oftsinnis lýst áhyggjum sínum um framtíð úthafsveiða á gömlu fiskmiðunum, og sovézkir fiskifræðingar hafa m. a. full- yrt, að fiskstofnunum í Bar- entshafi, hafinu milli íslands og Noregs (Norska hafinu) og á miðunum við Island sé smátt og smátt verið að út- rýma. Af þc.s't’u ^'ívim er lögð megináherzla á fiskiflota, sem getur leitað á ný mið, verið lengi úti á hafi og fullunnið aflann. Á þessu ári kemst m. a. verksmiðjuskipið Vostok, sem er 43 þúsund tonn að stærð, í gagnið. Vostok á að þjóna 14-^skipa flota og getur hæg- lega f u 11 u n n i ð allan afla þeirra fiskiskipa. Þeir nýju úthafstogarar, sem Sovétmenn ætla að leggja áherzlu á, eiga ekki að- eins að vinna fiskinn eins og venja er í slíkum togurum, heldur einnig að framleiða fiskimjöl og áburð. Nú þegar halda sovézkir togarar langt suður á bóginn í leit að fiski, og mun það verða stöðugt gengara eftir því sem fleiri hinna nýju verksmiðjutogara verða teknir í notkun — en sá fyrsti var fullgerður árið 1969. Tíminn 16. janúar * * * SEX UNGIR MENN FÓRUST MEÐ SÆFARA Skipulegri leit að Sæfara BA-143 frá Tálknafirði er nú hætt og er báturinn og sex manna áhöfn talin af. Skip- verjar voru allir ungir menn, 18 til 35 ára að aldri. Þeir, sem fórust með Sæ- fara voru, Hreiðar Árnason, góðkunna einsöngvara. Við árnum Jóhanni T. Beck og fjölskyldu hans allra heilla í tilefni afmælis hans. skipstjóri, Bíldudal, fæddur 1945. Hann var ókvæntur en átti eitt barn. Björn Maron Jónsson, stýrimaður, Reykja- vík, fæddur 1949. Hann var ókvæntur. Gunnar Einarsson, Bíldudal, vélstjóri, fæddur 1945. Hann lætur eftir sig konu, en var barnlaus. Guð- mundur Hjálmtýsson, háseti, Bíldudal, fæddur 1951. Hann Every time I come back to Scotland from my home in Iceland I think how easy, physically, life is in my na- tive country. Séra Roberl Jack At my manse-glebe at Tjorn beside the vast stretches of the Huna Bay in thq north of the country, I know that at some time during the long winter it will be cut off from the nearest village, 22 miles away. Snowdrifts will block the road for a week or more and only the milk lorry, with a clearance of three and a half feet and with fourwheel drive, will reach us. Life on my Icelandic glebe at the edge of the Arctic is, of course, e n t i r e 1 y different from my upbringing in the West of Scotland. Here at the “roof of the world” the weather rules, not only our physical lives, but also our thoughts and feel- ings. We come to know it as we know one another, sensing its changes which are so vital to us. One man with this insight is Edvald, a farmer- fisherman in my parish. He is elderly, but still alert, and is intelligent and well-read in the ancient sagas. We were sitting beside the wireless one evening at his farm when the weather report came through. The forecast was a continua- var ókvæntur. Erlendur Magn ússon, háseti, Bíldudal, fædd- ur 1949. Hann var ókvæntur. Gunnar Gunnarsson, mat- sveinn, Eyjarhólum Mýrdal, fæddur 1934. Hann var ó- kvæntur. Um síðustu áramót var skipt um áhöfn á Sæfara, og réðust þá allir þessir menn á bátinn. Framhald á bls. 3. tion of strong wind from the North-East. “What do you think?” I asked him. “I don’t think they’re right,” he answered slowly. “I’ve a feeling the wind is going to veer due north.”' “How do you think that?” “Just before dark I saw a black bank on the northern horizon. It’s probably snow. When that breaks we’ll get a bit of a storm.” Early the following morn- ing an almost sudden but un- canny calm fell over the dis- trict. It lasted for about half an hour and then, without warning, a blizzard struck which lasted until the follow- ing day. A little of this uncanny in- sight I have acquired. It comes from living in close touch with, and daily depen- dence upon, nature. One no- tices without thinking signs of cloud, sun, moon and stars, waves and wind velocity. I have learned that much foam on the sea predicts the com- ing of ice and when the little snow buntings come close to the house in search of food, a blizzard is imminent. And it is, perhaps, a com- forting thought to know that in an everchanging and vastly material world there are peo- ple here, o r d i n a r y and humble country folk, who at- tach great importance to the meaning of dreams and nu- merous superstitions which are believed to prophesy the turn of the weather. It is notable that many of these predictions p r o v e correct, which in itself preserves them from being added to some re- mote collection of dead folk- lore. Last winter started early and badly. As the snow and stoims continued, 1 becapie Framhald á bls. 2. My Home In lceland By ROBERT JACK The wriier, a Scoisman, is a minisier in ihe Luiheran Church of Iceland. He weni io Iceland to coach fooiball and remained io become ihe firsi foreigner ordained in ihe Icelandic Church for 500 years.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.