Lögberg-Heimskringla - 19.02.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 19.02.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1970 Úr borg og byggð Betel Building Fund Mr. and Mrs. James H. Page, 205 River Crescent Gardens, 595 River Avenue, Winnipeg 13, Man. $100.00 * # * In loving memory of my hus- band Kristjón Sigurdson Mrs. Indiana Sigurdson, Box 158, Arborg, Man....... $100.00 * * * In memory of Mrs. Rósbjörg Jónasson Olaf Johnson and Helga Rögnvaldson, Box 63, Lundar, Man.......... $3.00 Johnson family, 866 Winnipeg Avenue, Winnipeg 3, Man. ... $5.00 * * * In memory of Mr. Alberi Lee Herron. Mr. and Mrs. G. Preston Dav- idson, 990 Sherburn Street, Winnipeg 3, Man. .... $5.00 * * * In memory of Mrs. Gestný Kristjánsson Mr. and Mrs. Kris Kristján- son, 289 Queenston Street, Winnipeg 9, Man...... $10.00 * * * In memory of Mr. Árni Sig- urdson Mr. W. H. McCready, 172 Royal Avenue, Winnipeg 17, Man. .. $5.00 * * * In loving memory of my mother Mrs. Gudrun -Narfa- son Dilla Narfason, A-199 Colony Street, Winnipeg 1, Man. $10.00 * * * In memory of Oliver R. Alfred, Chicago, 111. Mrs. Kristbjörg Benson, 4488 Cascade, Dr., Eugene, Oregon $25.00 * * * In memory of Mrs. Gudrun Naríason Thura Thorsteinson, and Jo- hanna Helgason, Gimli, Man......... $10.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. NEWS FROM NORTH DAKOTA Dennis (Lloyd) Hall, son of Mr. and Mrs. Lloyd Hall, Edinburg, has retumed from his second tour of duty in Viet Nam. He is spending a 30-day furlough with his par- ents, o t h e r relatives and friends. He has been promot- ed to Sp. E-5. Sgí. Lee Einarson left Sun- day after spending a five day leave with his parents, Mr. and Mrs. John E. Einarson. He is a drill instructor at Marine Recruit Training De- pot in San Diego, Calif. Ein- arson is a four year enlistee, having completed his tour of duty in. the Viet Nam war zone. While there he was awarded the Campaign Silver Star for meritorious service and since coming back has received recognition for his marksmenship and leadership qualities. J. Oliver Johnson of Gard- ar, county commissioner from the third district, has been elected chairman of the Pem- bina county board. William Neal Magnusson, 72, Hensel, a resident of the south Akra community, died Tuesday at the county hos- pital in Cavalier. Services will be Friday at 2 p.m. in Vidalin Lutheran church, near Hensel. The Rev. Paul Peterson will officiate. Interment will be in the Vid- alin cemetery. Magnusson was born Oct. 7, 1896, at Duxby, Minn., and lived in the Roseau, Minn., area until coming to Hensel in 1935. He was married to Hannah Einarson at Mountain Oct. 7, 1935. His wife and a number of nephews and nieces sur- vive. His parents, two broth- ers and two sisters preceded him in death. He was the last member of his immediate family. Vísa Hér er ein lítil vísa, er móðir mín orti til fyrri manns míns, Elíasar Stefánsson, þá unnusti minn. Móðir mín var Kristín Jónsdóttir, systurdótt- ir Sigurðar Bjarnasonar, er orti Hjálmarskviðu. Hér er þá vísan; ég elska hana: MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja Prestur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. Dánarfregn Baldur Thórdur Peterson lézt snögglega úr hjartasjúkdóm í Baldur, Manitoba þann ní- unda febrúar 1970. Hann var 74 ára að aldri. Hann var fæddur í Gimlibyggð og hafði átt heimili þar, og í Gimlibæ alla sína ævi. Foreldrar hans voru landnámshjónin, Pétur Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir, sem fluttust vestur um haf árið 1890 og dvöldu að mestu leyti eftir það í Gimlibyggð og síðar í Gimlibæ. Eftirlifandi ekkja hans er Jenny Hernitsdóttir Kristófersson, fyrrum land- námsmanns í Argylebyggð og fyrri konu hans Þóru Sigurð- ardóttur. Auk ekkju hans eru nánustu ættingjar sem lifa hann; einn bróðir, Björn Pét- urson, í Fort Garry, Man.; ein systir, Margaret Munson, Vic- toria, B.C. og tengdasystir Helga Peterson, Camp Mor- ton, Manitoba og börn hennar. Sannkristinn og hjartahreinn, heill, sem elskar þína, dyggðaríkur, djarfur sveinn, dóttir eignast mína. — Guðrún Svanhvíí Axdal. MIÐSVETRARMÓT FRÓNS Miðsvetrarmót þjóðræknisdeildarinnar Fróns nú í ár verður haldið fimmtudaginn 26. febrúar n. k. kl. 8:15 síðdegis í samkomusal Fyrstu lúthersku kirkju HÁTÍÐARSKRÁ 1. O, Canada 2. Ávarp forsela: Skúli Jóhannsson. 3. Kórsöngur: Sænski karlakórinn í Winnipeg. 4. Einsöngur: Frú Evelyn Allen, undirleik annast frú Snjólaug Sigurdson. 5. Raeða: Dr. phil & litt. Richard Beck. 6. Ein- og ivíleikur á píanó: Ungfrú Helga Stefánsson og ungfrú Heiða Kristjánsson. 7. Upplesiur: Ungfrú Lenore Borgfjörð. 8. Eldgamla ísafold. Inngangseyrir að samkomunni er 1 dollar. Að hátíðar- skrá lokinni verða bornar fram kaffiveitingar í neðri sal kirkjunnar. ICELAND - CALIFORNIfl C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Sale of lcelandic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sonsome, San Froncisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes ORÐSENDING TIL ESKFIRÐINGA VESTAN HAFS Framhald af bls. 4. þeirra á framfæri hér vestan hafs, og þakklátur Lögbergi- Heimskringlu fyrir birtingu hennar. Hún skýrir sig sjálf. En greiðast væri fyrir þá Eskfirðinga hér í álfu, sem sinna vilja þessu máli, að þeir sendi umbeðnar upplýsingar og önnur gögn til undirritaðs. Mun ég svo senda það efm> sem mér berst, beint til hlut' aðeiganda heima á íslandt sendendum hér áð kostnaðar' lausu. Dr. Richard Beck, 28 Marlborough Street> Victoria, B.C., Canada' UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Kristján Guðmundsson forstjóri C/O Bókaútgáfan Æskan P. O. B. 14., Reykjavík, Iceland. CONCERT THE ICELANDIC CANADIAN CLUB OF WINNIPEG Friday, February 27lh at 8:00 p.m., Parish Hall First Lutheran Church, Viclor Slreel PROGRAMME 1. Chairman’s Remarks — Gissur Elíasson 2. Selected Songs — The Jakobson Family 3. Reading — Mrs. Lára Sigurðsson 4. Vocal Solo — Brian Björklund accompanied by Vivian Laurie 5. Address — Heimir Thorgrimson 6. Violin Solo — Sigmar Marlin accompanied by Mrs. Lilja Martin 7. Scholarship Awards presenlalion — Judge W. J. Líndal REFRESHMENTS SERVED — SILVER COLLECTION ADMISSION TO CONCERT $1.00 Lokasamkoma Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi Parish Hall, 580 Victor Street, laugardag, 28. febrúar kl. 8:30 e. h. DAGSKRÁ V 1. O, Canada 2. Ávarp forsela — Skúli Jóhannsson 3. Blandaður kór frá Arborg — Söngstjóri Elma Gíslason 4. Framsögn — Erla (Sæmundsson) Jonasson, frá Árborg 5. Einsöngur — Laura Lynn Dalman, frá Riverton undirspil annast Elma Gíslason 6. Raeða — Dr. Guðrún Helgadóttir Skólastjóri í Reykjavík 7. Blandaður kór — Elma G’íslason við píanóið 8. Ólokin þingstörf 9. God save the Queen Aðgangseyrir 1.00 Kaífiveilingar — Kvenfélag Sambandssaínaðar Frjáls samskol.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.