Lögberg-Heimskringla - 26.02.1970, Side 1

Lögberg-Heimskringla - 26.02.1970, Side 1
f THJOOMI.NJASAFNIO REYKJAVIK, ICELANO . Hö gber g - ?þet msfuin gfa Stoínað 14. jan. 1888 Stofnað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1970 & NÚMER 8 Fjölmennið á ársþing og skemmtanir Þjóðræknisfélagsins Dr. Guðrún P. Helgadóltir Heiðursgestur þ j óðr ækn isþingsins Aðalræðumaður á lokasamkomunni Dr. Guðrún P. Helgadóiíir mun dveljast í Vancouver og flytja fyrirlestur á vegum Vancouver íslendinga og Há- skólans í British Columbia dagana 8 til 11 marz n. k. Samkomur Þjóðræknisþingsins Mjög hefir verið vandað til Miðsvetrarmóts Fróns. Aðal- ræðumaður er hinn vinsæli fræðimaður, Dr. Richarc Beck. Mrs. Evelyn Allen syngur einsöngva en Miss Snjólaug Sigurdson annast undirleik. Þessar hljómlistar- konur eru mjög eftirsóttar við skemmtanir hér í borg. Það verður og ánægjlegt að hlýða á hina ungu píanóleik- ara Helgu Stefánsson og Heiðu Kristjánsson og upp- lestur Lenore Borgfjörð. Samkomu Icelandic Cana- dian Club er minnst á öðrum stað hér í blaðinu. Lokasamkoma Þjóðræknisfélagsins Verður einstök í sinni röð. Þar flytur aðalræðuna Dr. Guðrún P. Helgadóttir. Hún er heiðursgestur þings- ins. Konur hafa áður verið heiðursgestir á þjóðræknis- þingi, en ekki sem ræðumenn. Við minnumst með gleði heimsókna söngkonunnar Maríu Markan, Guðrúnar Símonar og fl. Og nú hlökk- um við til að hlýða á ræðu Dr. Guðrúnar og kynnast henni.. Mrs. Elma Gíslason söng- kona og músíkkennari hefir safnað saman miklum söng- kröftum frá Nýja Islandi. — Arborg og Riverton. — Þarna verður blandaður kór frá Ar- borg og Laura Lynn Dalman, söngkona frá Riverton. Og ávalt er ánægjulegt að hlýða á framsögn Erlu Sæmundsson á fágaðri íslenzku. Þingfundir hefjast í Parish Hall kl. 9:30 á föstudagsmorg- uninn 27. febrúar. NEWS LETTER FROM THE ICELANDIC CANADIAN CLUB OF WINNIPEG T h e Icelandic Canadian Club is privileged to host one of the two evening Concerts of the Icelandic National Lea- gue convention. This attrac- tive event will be held, Fri- day, February 27th, at 8:00 p.m. in the Parish Hall, First Lutheran Church, Victor Street. As usual a top-flight pro- gram has been assembled by the Club Executive — on this occasion, Manitoba’s centen- nial will be observed and our excellent speaker Mr. Heimir Thorgrimson, will take a light look at random happenings from our historic past, (in and around Wevil I’m afraid) Mrs. Lára Sigurdson will give a selected reading in English and Icelandic — both at the same time — The a n n u a 1 scholarship awards will be presented to university students and we are hoping that our Judge Lindal will be able to do the honors as usual. The musioal portion of our program marks the first ap- pearance in our midst of some very gifted young musicans — from Winnipeg will be our own Brian Björklund, (bari- tone) with a vocal solo, ac- companied by. Miss Vivian Laurie. From Brandon will come Mr. Sigmar Martin one of our finest violin soloists, accompanied by his mother the well-known Mrs. Lilja i Pálsson) Martin, and from Neepawa — the Festival Win- ners of group singers — the ÍSLAND FORMLEGA í EFTA Samkv.æmt tilkynningu frá E F T A-skrifstofunni í CJenf hafa nú öll aðildarríkin til- kynnt aðalframkvæmdastjór- unum, Sir John Coulson, formlegt samþykki sitt fyrir aðild íslands að EFTA. Hinn 22. janúar afhenti Hannes Hafstein, sendifulltrúi íslands í Stokkhólmi, sænska utan- ríkisráðuneytinu fullgilding- arskjöl vegna aðildar íslands. Ennfremur undirritaði Einar Benediktsson, deildarstjóri, á- samt fastafulltrúum EFTA- ríkjanna í Genf, hinn 27. jan. bókun um samkomulag, sem gert var í samningaviðræðun- um um aðild íslands að samn- ingi um stofnun Fríverzlun- arsamtaka Evrópu. Hefur þar með öllum settum skilyrðum verið fullnægt til þess að að- ild íslands taki gildi frá og með 1. marz 1970. (Frá viðskiptaráðuneytinu) ENSKA LJÓÐSKÁLDIÐ SIR JOHN BETJEMAN Á ÍSLANDI — Mig hefur alltaf langað til þess að koma til íslands. singing Jakobsons — eight children who love to sing, all belonging to Dr. and Mrs. Bjarki Jakobson of Neepawa. The admission to this hap- py event is one dollar, at the door — Refreshments will be served — Silver Collection. G. E. Þegar ég var ungur maður við nálm í Oxford-háskóla, las ég ýmsar Íslendingasagnanna og ég hef lesið mikið um þær, enda þótt þetta hafi allt ver- ið á ensku. Frá því að ég var ungur, hefur mig langað til þess að fá að sjá íslands og þá ekki síður þá staði þar, sem útlendingar heimsækja ef til vill sjaldnar en aðra eins og t. d. Vík í MýrdaL Þannig komst enska skáldið Sir John Betjeman m. a. að orði er hann kom til íslands í gærkveldi. Hann kvaðst hafa komið til Færeyja, Hjaltlands og eyjar- innar Mön og allir þessir stað- ir skipuðu ásamt íslandi eina heild í huga sér sökum sam- eiginlegra menningarlegra tengsla þeirra fyrr á tímum. Þá kvaðst hann vonast til þess að fá tækifæri til þess að skoða gamalt og nýtt í byggingarlist Reykjavíkur, en á þeirri list hefði hann mik- inn áhuga. Sir John Betjeman, sem er e i 11 vinsælasta ljóðaskáld Bretlands nú, heimsækir Is- land á vegum brezk-íslenzka félagsins Anglíu og sat borð- hald í boði þess í Sigtúni í gærkvöldi. í dag mun hamn lesa upp úr ljóðum sínum í Árnagarði kl. 2 e.h. og er öll- um heimilt að koma og hlýða á upplestur hans. Framhald á bls. 4. Árni Bjarnarson., bókaúigef- andi, formaður Þjóðræknisfé- lags Akureyrar — Vinafélags Vesiur-íslendinga varð 60 ára 4. febr. s. 1. The Jakobson's Family „Þetta var ægileg einangrun" Fyrir ellefu mánuðum var leigubílsijóri á íslandi skolinn í hnakkann og var Sveinbjörn Gíslason ásakaður um morðið. • „. . . . Því verður ekki með orðum lýst, hvernig manni líður, að liggja undir þessum hroðalega grun . . . og þessi ægilega einangrun í 11 mán- uði — alger einangrun, þar sem maður fær aldrei að líta í blöð eða hlusta á útvarp, aldrei að sjá sína nánustu — ekki einu sinni jólakort frá þeim“, sagði Sveinbjörn Gíslason, sem í gær var sýkn- aður í Sakadómi Reykjavíkur. í gær naut hann loks frels- is á heimili sínu, sem er þó takmarkað frelsi, þar sem hann má ekki fara út fyrir takmörk sýslunnar, fyrr en Hæstiréttur hefur fjallað um málið. Blaðamaður Vísis tók hann tali í íbúðinni sem fjöl- skylda hans flutti í, eftir að selt var á uppboði húsið hans á Sækambi, sem metið var á 1,3 milljónir króna, en var selt á 400 þús. kr. og hrökk ná- kvæmlega fyrir skuldum. „Auðvitað er maður feginn og meir en það, að vera kom- inn heim til konunnar og barnanna“, svaraði Svein- björn spurningu blaðamanns- ins, „en maður er hálfringl- aður svona á fyrsta degi og svo hafa hér verið stanzlaus- ar hringingar kunningja og ættingja, og heimsóknir, til þess að óska manni til ham- inju með málalokin. En þetta var ægileg ein- angrun, svona innilokaður í klefa, sem aðeins eitt pínulít- ið kýrauga var á og ekkert hægt að sjá út um. Aldrei neinn mann að sjá, nema fangaverðina á matmálstím- um, og þegar maður þurfti að þvo sér, en það var niður- lægjandi að hafa þá standandi yfir sér, þegar maður gekk örna sinna. Rétt einu sinni um jólin fékk ég að sjá konuna og börnin og þá auðvitað í viður- vist fangavarða. Tvisvar f$kk Framhald á bls. 3. ÍSLANDSFRÉTTIR Úr Morgunblaðinu 31. janúar

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.