Lögberg-Heimskringla - 26.02.1970, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 26.02.1970, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1970 Úr borg og byggð Dr. Guðrún P. Helgadóttir flytur erindi um Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar • og ævi heilags Tómasar Becket við University College (The Sen- ior Common Room) miðviku- daginn 25. febr. kl. 8:00 e. h. Þeir, sem hug hafa á að sækja þennan fyrirlestur eru velkomnir m e ð a n húsrúm leyfir. LEIÐRÉTTING í hinni ágætu skemmtiskrá, sem þjóðræknisdeildin Frón býður gestum á Miðsvetrar- móti sínu fimmtudagskveldið 26. febrúar, láðist að geta þess að söngstjóri sænska* * karla- kórsins er J. Ole Anderson og Gunnar Erlendsson annast undirleik eins og hann hefir gert svo vel í mörg ár. The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will meet at the Win- nipeg auditorium I. O. D. E. room, Tuesday, March 3rd. 1970. KÆRAR ÞAKKIR Við erum öllum þeim, sem senda okkur fréttir úr byggð- um Íslendinga, innlega þakk- lát. Við höfum sjaldan feng- ið fréttir frá ísl. í Norður Dakota. Við fögnum því að Mrs. Alvin Melsied, Oak Brook Farm, Rt. 2., Edinburg, N. D. 58227 hefir nú góðfús- lega tekið að sér að senda L-H fréttir af löndum þar syðra. NORTH DAKOTA NEWS Fred Thomasson of Gardar has joined the Pembina coun- ty SCS staff as a conserva- tionist, J. C. Porter, unit con- servationist, announced. Thomasson, son of Mr. and Mrs. Johann Thomasson, Gar- dar, has b e e n a student trainee with soil conservation crews at Cavaher and Park River the past three summers. He is a graduate of Edinburg high school and has a degree in agricultural education from NDSU. Mr. and Mrs. Thomasson will reside at Gardar while he is employed in this dis- trict. — July 1969. Svold-Moimtain, N. D. — Freeman Bjornson, formerly of Svold-Mountain and now residing at Seattle, has been promoted to colonel in the AF Reserve Officers of Veterans of WWII. Col. Bjornson is assistant to the director of planning for Boeing division at Renton, Wash., with assignments in- volving supersonic transport and other duties. During WWII, he served as a B-17 instructor pilot and B-29 aircraft commander. He also served during the Korean , conflict. Col. Bjomson now commands a reserve detach- ment at McCord AFB. He is active in the Icelandic club of Seattle and was co-founder of the Icelandic male chorus in that city. July 1969. UPPLÝSINGAR ÓSKAST Halldór Björnsson frá Eskju- felli og Margrét kona hans fluttu vestur um haf frá Seyðisfirði um aldamótin. Bjöm, sonur þeirra, kom vestur nokkmm ámm eftir að foreldrar hans settust að í Canada. Frændfólk á íslandi óskar að ná sambandi við af- komendur þessarar fjölskyldu. Þeir sem þekkja til, geri svo vel og sendi upplýsingar til Lögbergs-Heimskringlu, 303 Kennedy Street, Winnipeg 2., Man. Dónarfregnir Gregory M i c h a e 1 Jónasson sonur Mr. og Mrs. Steini Jón- asson, Winnipeg andaðist 15. janúar 1970, sautján ára að aldri; auk foreldranna lifa hann fjögur systkini * * * Guðmundur Haraldur (Mindy) Magnússon Selkirk, Man. lézt 13. febr., 1970, 57 ára að aldri. Hann var fæddur í Selkirk og átti þar ávalt heima; vann fyrst fyrir Morrison harðvöru- verzlimina og síðustu 14 árin var hann sölumaður fyrir Walter Woods Ltd. Hann var félagi í Army and Navy, og Airforce Veterans Unit; enn- fremur í Frímúrarareglunni og North West Commercial Travellers Assoc. Hann studdi og félag fyrir vangefin böm. Hann lifa kona hans, Gwen; tveir synir Ronald og Gordon; fjórar systur, Mrs. Lily Ey- man í Selkirk, Ruth — Mrs. S. S. Magnusson og Inga — Mrs. E. K. Magnusson, báðar í Winnipeg og Esther — Mrs. O. Bernier í Quebec; þrír bræður, Thomas í Ottawa, Frederick í Selkirk og Kris í Winnipeg. \ * * * Nicolena Rannveig (Lena) Johnson, lézt í hjúkrunar- heimili í Ladner, B.C., 13. febrúar 1970. Hún var fædd á íslandi fyrir 78 árum. Eftir- lifandi eru George Johnson eiginmaður hennar, fjórir synir, Norman í Winnipeg, Arthur ií Seattle, Henry og Leonard í Vancouver; tólf barnabörn; tvær systur, Sína og Hilda og tveir bræður Carl og Henry í Seattle og Port Arthur. * * * Krislján Albertson 72 ára að aldri, lézt 16. febrúar. Hann átti heima í Geysirbyggð alla ævi; var fiskimaður á Winni- pegvatni á fyrri árum og stundaði síðan búskap. Fimm systur lífa hann; Jóna — Mrs. Jón Thordarson, — Mrs. Rannveig Magnússon, Lauga — Mrs. Herman Snifeld, allar að Geysir, Mrs. Rúna Snifeld á Gimli og Emily — Mrs Joe Markusson að Araesi; enn- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Presiur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. fremur syrgja hann mörg systraböm. * * * Margrei A n n a Anderson, ekkja Kristlaugs Anderson að 600 Banning St., Winnipeg, fyrrum í Árborg, lézt 1. febr- úar 1970, 94 ára. Hún var fædd á íslandi en fluttist til Canada 29 ára að aldri. Hana lifa tveir synir, Walter og Thor og ein dóttir, Kristbjörg — Mrs. J. Doyle, öll í Winni- peg, sjö bamaböm og tvö barna-barnabörn. * * * Rósbjörg Jónasson andaðisl 26. janúar 1970. Hún var fædd í Mýrasýslu á íslandi 15. júh 1870, dóttir Jóns Jónassonar og Ingibjargar Andresdóttur konu hans og fluttist með for- eldmm sínmn til Winnipeg árið 1884 og átti þar heima, þar til hún flutti til Betel á Gimli fyrir hálfu fimmta ári. Hún var lífstíðar félagi í söfn- uði Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg og starfaði mikið í Kvenfélagi þ e s s safnaðar. Helgi eiginmaður hennar dó 1940 og þrjár systur og tvo bræður hafði hún misst. Eftir- lifandi eru tveir synir, John A. Jonasson og J. Victor Jón- asson báðir í Winnipeg; einn bróðir, Andrew Johnson í Seattle, tvö barnaböm og fjögur barna-bamabörn * * * Julia Pauline Hokanson 81 árs að aldri lézt 20. janúar 1970 að Betel heimilinu á Gimh. Hún var fædd í Duluth, Min- nesota, en flutti til Canada árið 1913 og átti heima í River- ton þar til hún flutti til Betel 1962. Eiginmaður hennar, Carl August Hokanson, dó 1942 og dóttir hennar, Mrs. Clara Martin 1943. Son sinn Axel missti hún 1940 og Carl 1950; ennfremur missti hún átta bamabörn. Eftirlifandi em tvær dætur, Anna — Mrs. Ben Johnson og Agnes — Mrs. Stefán Thorarinson, báð- ar í Riverton; tvö systkini í Minnesota; 26 bamabörn og 66 bama-barnabörn. * * * H. C. (Chris) Frederickson fyrrum til heimilis í Winni- peg lézt í Thundar Bay, Ont. 3. febrúar, 1970, 71 árs að aldri. Eftirlifandi eru Eva kona hans, fjórar dætur og 13 bamaböm. Ennfremur einn bróðir Bill (Tryggvi) Frederickson í Moose Jaw, Sask. * * * Eric V. Hjarlarson, 1117 Downing St., Winnipeg varð bráðkvaddur 18. janúar 1970. Hann var 53 ára að aldri og lætur eftir sig konu sína Lorraine Hjartarson. * * * Andrés (Andy) Holm, 603 Lip- ton St., Winnipeg lézt 8. febr. 1970, 47 ára að aldri. Hann var fæddur í Húsavík, Man. Eftirlifandi em Doris kona hans; þrír synir, Arthur, Del- bert og Vernon, öll heima; tveir bræður Arnór og Júlíus báðir í Húsavík; tvær systur, Sadie -— Mrs. A. Einarson að Lundar og Veiga Edward Thorsteinson í Húsavík og 15 systkinabörn. Hinn látni var félagi í Royal Canadian Leg- ion og Army and Navy Branch. * * * B j ö r n Bjarnason, Arborg, Man. varð bráðkvaddur 13. febrúar 1970, 68 ára að aldri. Hann var fæddur í Winnipeg og fluttist þaðan til Geysis- byggðar þar sem hann stund- aði búskap fyrir sex árum síðan. Hann lætur eftir sig tvíburasystir sína Margrétu Bjarnason í Árborg. Herberi J. Heigaard, Gard- ar, North Dakota andaðist 4. febrúar, 27 ára að aldri. Hann var fæddur í Edinburg, N. D., 11. febr. 1943, sonur Mr. og Mrs. Oliver Heigaard. Hann hlaut menntun í Garðarskól- anum og í Norður-Dakota há- skólanum. Síðustu fimm árin vann hann við vegagerðir og var og í National Guard. Hann kvæntist Karen Aust- fjord í júní 1964. Auk hennar lifa hann sonur þeirra, Denn- is; þrjár dætur, Denise, Olivia og Karen; foreldrar hans; fjór- ar systur, Ingibjörg — Mrs. James Johannsson, Garðar, Lillian — Mrs. C. Ferguson, í Drayton, Mae — Mrs. Leon Rollin, California og Helen — Mrs. Harlon Bowles, Mil- ton N. D.; fjórir bræður, Kris- ján í Chrystal, Capt. Arthur í Virginia, James í Aubum, Wash. og William í Langdon, N. D. * * * Halldór (D ó r i) Einarson, Arnes, Manitoba, lézt 18. febrúar 1970, 76 ára. Hann var fæddur í Edinburg, N. D.; kom til Canada bam að aldri. Hann var lengi fiskimaður á Winnipegvatni og rak jafn- framt búskap að Vatnsnesi. Clara kona hans er dáin; hann missti og Halldór son sinn og ungan son. Syrgjendur eru þrjár dætur, Gertie — Mrs. Einar Einarson, Hnausa, Man., Ethel — Mrs. Mundi Markús- son og Inga — Mrs. Sól- mundson, báðar á Gimli; fjór- ir synir, Stefán í Calgary, Jónas og Gordon í Winnipeg og Lawrence að Arnesi; 18 barnaböm og Jóhann bróðir hans, Árnes, Man. * * * Sigríður Johnson, Lundar, Man., 95 ára að aldri, lézt 18. febrúar 1970. Hún var fædd á Islandi og flutti til Canada 1918. Hún vann fyrir Sjödaga Adventista kirkjuna og gaf lengi út mánaðarrit á íslenzku fyrir þá stofnun sem nefndist Stjarnan. Hún ferðaðist um byggðir Islendinga til að fá áskrifendur að ritinu. Hún var vel gefin og góð kona. Hún lætur eftir sig eina syst- ur, Mrs. Jóhönnu Gilbart í Winnipeg. Befel Buílding Fund From ihe Estate of the late Mr. Hannes Hannesson, Winnipeg, Man. ______ $250.00 • * * * In memory of Mr. Árni Sig- urdson Miss Rubina Kristjánsson, A-145 Spence Street, Winnipeg 1, Man...... $5.00 * * * In memory of Mr. Albert Lee Herron Arthur, Tom and Paul Good- man, 1125 Dominion Street, Winnipeg 3, Man. .... $10.00 * * * In memory of Mr. J. Thorar- inn Einarsson Mrs. J. Th. Einarsson, c/o Airport, International Falls, Minnesota, 56648 .... $10.00 * * * In memory of Mrs. Rósbjörg Jonasson Mr. and Mrs. G. F. Long, 2448 Ester Ave., Chicago 45, Illinois 60645 . $10.00 * * * In memory of Gestny Kristj- ánsson and Mr. Skuli Benja- minson Mr. and Mrs. S. E. Johnson, Box 7. R.R.l, Kelowna, B.C............... $20.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. ARDAL LUTH. LADIES AID MEMORIAL FUND In fond memory of our sister- in-law Gudny Marleinson and our brother-in-law- S. V. Sig- urdson Siggi and Lára Sigvalda- son ................... $20.00 * * * In memory of Margret And- erson Ingibjorg J. Olafson, Winnipeg .............. $5.00 Gratefully acknowledged, M. S. Sigurdson.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.