Lögberg-Heimskringla - 05.03.1970, Síða 3

Lögberg-Heimskringla - 05.03.1970, Síða 3
3 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. MARZ 1970 * MINNINGARORÐ: Margrét Pálsdóttir Johnson Margrét er fædd á íslandi 16. desember 1870 að Keldu- núpi í Vestur-Sfcaftafellssýslu. Til Kanada fluttist hún með eiginmanni sínum Brynjólfi Johnson frá Hólum'í Homa- firði árið 1900. Fyrstu þrjú árin eftir að þau komu til Kanada voru þau í Selkirk, Manitoba, en þaðan fóru þau til Stony Hill hjá Lundar, þar sem þau tóku sér heimilisréttarland. Þar átti Margrét heimili síðan til æviloka, fyrst með manni sín- um til 1946, er hann dó, en síðan með börnum sínum. Böm þeirra Margrétar og Brynjólfs eru: Pálína John- son, Rósa Johnson, Hlíf, dáin 1969, gift Helga Thompson, þau áttu 11 böm. Ragnar Johnson, Hjalti Johnson. Margrét á eina systur á lífi á íslandi, Dagnýju Pálsdótt- ur, konu Gísla heitins Helga- sonar í Skógargerði í Fellum. Hún á nú heima á Helgafelli í Fellum. Fyrr í vetur dóu tvær systur hennar, sem báð- ar hétu Agnes, Agnes Páls- dóttir í Reykjavík og Agnes Pálsdóttir á Droplaugarstöð- um í Fljótsdal. Margrét var - elzti fulltrúi þeirra, sem tók sér lönd í ná- grenni Lundar. Það var erf- itt hlutskipti að koma hér að ónumdu og óruddu landi. Menn fóru margs á mis, sem nú þykja sjálfsagðir hlutir. En erfiðleikar frumbýlingsár- anna virðast ekki hafa bugað Margréti. Glaðlyndi og fjör fylgdu henni allt til æviloka. Níræð að adri fór hún heim ti íslands 1961 sér til mikill- ar ánægju, þrátt fyrir háan aldur. Við messu í Otto í septem- ber síðastliðinn sá ég og kynntist Margréti. Hún lék þá við hvern sinn fingur, full af fjöri og gáska. En öll er- um við kölluð héðan að lok- um. Börn, vinir og vanda- menn Margrétar munu nú geta sagt með sálmaskáldinu: Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir líðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna, Guð þerri tregatárin stríð. Margrét andaðist eftir stutta legu laugardaginn 21. febrú- ar. Útförin hennar fór fram frá Lúthersku kirkjunni í Lundar en jarðsett var í graf- reitnum hjá kirkjunni í Otto, 27. febrúar. Pastor Roshon og séra Ásgeir Ingibergsson jarð- sungu. Ásgeir Ingibergsson. Leit að örkinni hans Nóa Á undanförnum árum hafa margir lagt leið sína upp á fjallið Ararat, á landamærun- um Tyrklands og Rússlands. Þótt fjallið sé illfært og rúm- ir 6 kílómetrar á hæð eru það ekki fjallgönguævintýri, sem menn leita eftir, heldur örkin hans Nóa. Eins og þeir vita sem lært hafa biblíusögumar sínar, tók Örkin Land á Ararat eftir syndaflóðið mikla, og í sum- ar hafa þrír leiðangrar barizt gegnum óveður, snjóskriður og bjarndýrahópa, í leit að leifum af henni. Fyrri leið- angrar hafa fundið trjábúta fyrir ofan skógarbeltið á Ara- rat. Þeir reyndust vera um 4000 ára gamlir, og auðséð að þeir höfðu verið harmaðir til eimhverra nota. Það eru nú liðin æði mörg ár síðan byrjað var að leita að örkinni, og elztu heimildir um leit eru frá árinu 1829, þegar þjóðverji nokkur dr. Jacob Von Parrot, kleif fjall- ið. En það er fyrst á nokkr- um síðustu árum sem leitin hefur hafizt fyrir alvöru ef svo má segja, með aðstoð nýj- ustu tækja og útbúnaðar, sem völ er á. Félagið sem stendur fyrir leitinni heitir SEARCH, sem er stytting á Scientific Exploration and Archeologi- cal Research Foundation. Það eru franskir og bandarískir aðilar sem að því standa, og þeir búast við að verja allt að einni milljón dala til leit- arinnar næsta sumar. Sex manna h ó p u r frá SEARCH gekk á Ararat í sumar, og þeir fundu meðal annars mjög gamla trjábúta, langt fyrir ofan skógarbelti fjallsins. Auðséð var að smiðir höfðu farið um þá höndum, en enn er ekki búið að greina aldur bútana. Forseti S E A R C H , R. E. Crawford, segir að þeir telji sig vita nákvæmlega hvar örkin er grafin. Trjábútamir, sem fimdust hafa allir verið á þeim slóðum. Því miður er illt að athafna sig þar, því veður eru slæm, og örkin er grafin í jökultungu, en eins og fyrr segir, hefur tekizt að ná nokkrum spýtum. Einn þeirra sem fann það sem talið er vera leifar af örk- inni, er Fernand Navarra, frá Bordeaux í Frakklandi. Hann fór með viðarbútanna í rann- sóknastofu, og fékk þar stað- fest, er þeir höfðu verið kann- aðir og að þeir væru um 4000 ára gamlir. Næsta sumar verður svo gerður út stærri leiðangur, og í förinni _ þá verða m. a. jöklafræðingur, fornleifafræðingur, jarðfræð- ingur o. fl. sérfræðingar. En SEARCH er ekki eitt um hituna, því það eru fleiri félög sem vilja gjaman finna örkina hans Nóa. Formaður eins þeirra er hinn 74 ára gamli John Libi, frá Kali- fomíu, sem enn er í fullu fjöri og fór sinn sjöunda leiðang- ur á Ararat í sumar. Hann kvaðst hafa komizt á þann stað sem hann telur örkina vera grafna á og fundið þar nokkra steingervinga. Því miður hindraði veðrið frek- ari leit. Þeir vilja ekki skýra frá því hvort SEARCH og Libi, séu sammála um staðar- ákvörðun, eða hvers konar steingervingar það vom sem Libi fann. En það kemur lík- löga í ljós á sínum tíma. Þriðji aðilinn, sem áhuga hefur á örkinni er dr. Law- rence Hewitt, frá Huntsville í iyiabama en ekki hefur ver- ið skýrt frá árangri ferðar hans, ef einhver var. Því er haldið fram að tyrk- neska stjórnin hafi neitað tug- um annarra aðila um leyfi til leitarinnar. Stjórnin gerir sér fulla grein fyrir hvaða áhrif það gæti haft á ferðamanna- straum' til landsins, ef vísr indamenn staðfestu að leifar af örkinni væru fundnar. Vandinn er sá, að fjallið er sem fyrr segir á landamær- um Tyrklands og Rússlands, og þar eru herstöðvar sem mikil leynd hvílir yfir. Ara- rat er t. d. algert bannsvæði undir venjulegum kringum- stæðum. En þar sem kalda stríðið hefur aðeins verið að hlána undanfarin ár, vonast for- stöðumenn SEARCH til að stjórnin muni aðstoða við leit- ina, með því m. a. að lána þyrilvængju og annan útbún- að sem dýrt væri að flytja frá Bandaríkjunum. Mgbl. 10. jan. ICELAND - CAUFORNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Import ond Sole of lcelondic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sansome, Son Froncisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes FRÁ VINI Minnist BETEL í erfðoskróm yðar VIKING GIFT SHOP 698 SELKIRK AVENUE WINNIPEG Impoiters of Wooden Shoes and Scondinavion Articles Business Hours Monday to Thursday: 1 p.m. to 6 p.m. Friday—1 p.m. to 9 p.m. Saturday—9 a.m. to 6 p.m. Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI For»®ti: SÉRA PHILIP M PÉTURSSON 68) Banning Straot, Winmpeg 10, Mamtcbo Styrkið fálagið með þrí að gerasl meðlimiz. Arsgjald — Einslaklingar $3.00 — Hjón S5.00 Sendisi til fjármálariitura MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion SL, Winnipeg 3, Maniloba. Phoea 783-9971 Building Mechanics Ltd. Pelmln# - Dacoretlng - Conetrucfton Ronovatlng - Rool Estato K. W. (BILU JOHANNSON Monaoer 938 ■Igln Avmue Wlnnlpe* 3 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sharbrook Starot Selur likkistur o§ annast um útfarir. Allur utbúnaður «á bezti StoínaO 1894 SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electric CLECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICI AVE„ WINNIPEQ 10 774-3349 ARTHUR GOOOMAN SP 2-5341 M. KOJIMA LE 3-6433 IvMlngi ené Holldevn SPruce 4-7*55 E5TIMATES FREE J. M. Ingimundson Ro roof, Aaphalt Shlngloa, Roof Ropaiia, Inatoll Vonta Insulotion an<1 Eovoatroughing 774-7855 632 Stmooo St., Winnkpog 3, Man. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Diractor: GARTH CLARY Licensed Embalmcr Serving Selkirk ond Intertoke orcos Ambulonce Servico Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufforin Avo. Selkirk, Manitobo S. A. Thorarinson Berrlitar 4 Solioltor 2na Fioor, Crown Trust Bi<>o 364 MAIN STREET OHIca WHItoKoll 2-7051 Reddeecc HU 9-6488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Hotne: 783-6S88 Btnjaminson Construction Co. Itd. 1425 Erin Street Winnipeg 3. Ph: 786-7416 ■ ðlHERAL CONTRACTORS L RINJAMINSON, Meee«ef Divinsky, Birnboim & Company Chortorod Aceountonti 707 Moníreal Trusi Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526 Lennett Motor Service Oporotad by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Horgrova 6 Bonnotyno WINNIPKG 2. MAN. G. F. Jonaaon, Proa and Mon. Dlr. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Wholoiole Diatrlbutors of FRESH ond FROZEN FISH 16 Mortho 3t. 942-6021 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lathing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office ond Warehouse: 1212 St. Mory's Rood, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 ICaANDIC GENEALOGiES Amoncans of lcelundic origin con havo thoir lcolandic ancostry trocod ond Irv formotion about nearoct llving rolatlvoe in lcolond. MODKRATE FEK. PLEASE CONTACT Stafén Bjarnason, P.O. Box 1333, Roykjavik, lo«land TALUN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Barristcrs & Solicitors, 210 Osborne Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The We«tern Point Co. Ltd. SJt HARORAVI ST. WINNIPI* "THE PAINTERS' SliPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH 3-739S J. SHIMNOWSKI, Pr«M«nt A. H. COTK, TiMiutif Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargenf Avenue Wlnnipeg 3. Manlíoba • All types of Plywood • Pre-finish doors *nd windows • Aluminuni combinatlon doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards et.c. 6 Table Legs » Phones SU 35-967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Barrittara and Solicito't 274 Gorry Stroat Winnipáig 1, Manitobo Taiaphona 942 7467 G RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND. LL.B W. NORRIE, B.A., LL.B. « M. ERICKSON, B.A., LL.B J. F. R. TAYLOR, LLj« W S. WRIGMT, B.A.. LL.B. W J. KEHLER, B.A., L.L.B I C. BEAUDIN, B.A. L.L.B "GAW1H M ERICKSON of tha firm of Richardaon & Company ottanda ut tho Gimii Credit Un^on Offlca, Gimli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on tho flrat ond third Wednaaday of ooch month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.