Lögberg-Heimskringla - 23.04.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 23.04.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. APRÍL 1970 Afi talar við æskumann Þú sagðir þú vildir ei gifta þig, garmurinn, í gleðinnar stað, því að þá kæmi harmurinn, þá þyrftirðu að annast um þreytta og sjúka, þá mættirðu aldrei um frjálst höfuð strjúka, og krakkarnir alltaf í kringum þig skælandi, og konan í sífellu um peninga vælandi. Það yrði það líf sem ekki þú þyldir, svo aldrei, á kvöldin, heima þú tyldir. Og þá yrði heimkoman eilífur ófriður, þú yrðir um glæpi og níðingsverk sakaður. Ó, sussu nei, hættu nú, þetta er þvaður, þú þarft ei að verða sá bölsýnismaður. Hvað gerirðu úr mannskapnum, mannkostum, dyggðinni, meðlíðan, nærgætni, elskunni, tryggðinni? Ætllarðu að verða sá aumingja rola, að ekkert sé fær um að stríða né þola, að elska ei neitt, nema sjálfan þig sofandi? í sól þinnar hamingju hvergi er þá rofandi. Eitt er sem tjáir oss öldin fram gengin: „Ef ekkert er stríð, þá er sigurirm enginn." Við kærleikans umhyggju ekkert má jafnast, um elskaða persónu hugsanir safnast, hvern skuli gleðja með gjöfum og blíðlyndi blessunaróskum, og stöðugu þýðlyndi. Ekkert í heiminum á við það bætir, burt það að nema, sem konuna grætir. Og barnanna lund er svo auðvelt að aga, með ástúð og lipurð úr tárflaumi draga. En athugavert er um allt sem er bindandi, að út í það gengur ei neinn maður blindandi. Og þeir sem að geta nú gengið í valið, — geta ekki fallegu stúlkurnar talið sem skotnar eru í þeim. — Já, víst er það vandasamt að velja úr þá beztu, og fara þar handajafnt um fegurð og gæði, og glaðlyndi og hýrleik um gáfur og menntun, og hagleik og skírleik. Víst tel ég þig gæfumann, tekur ei talinu, ef tekst þér að verða nú heppinn í valinu. Ef sjálfselsku og sérvizku úr þér fer túlkur, í alvöru byrjarðu að hugsa um stúlkur. Þú sérð það af dæmum, að einmana aldurinn er aumingjalegasti tilveru galdurinn. Því njóta ei lífsins, í sameining safna í sáttfýsi og gleði milh sín jafna. ævnnar starfi, gteðinni, gróðanum! Guð veri næstur vesalings slóðanum, sem mest fyrir hugleysi missir þær allar, og meinar allt annað en það sem hann spjallar. (Höfundur ókunnur.) Um Vestur-.slenzkar æviskrár og fleiro Framhald af bls. 2. veitt þeim margvíslega fyrir- greiðslu. Þeir lögðu fram stór- fé til að koma á fót kennara- stóli í íslenzkum fræðum við Manitobaháskóla. Stórgjafir hafa verið gefnar til Háskóla Islands og ýmissa menningar- mála á íslandi og má í því sambandi minna á hið stór- mikla framlag frú Ásu Wright til vísindasjóðs. Munu þessir sjóðir nema margfaldri þeirri fjárupphæð, sem þeir tóku með sér til útlanda. Fyrir ut- an allt þetta hafa þeir unnið ættlandi sínu álit og sóma með vísindaafrekum í Vestur- heimi, þar sem fjöldi háskóla- kennara og annarra lærdóms- manna, lögfræðinga, lækna og skólamainna hafa getið sér góðan orðstír. Þessa sögu má meðal annars lesa út úr Vest- ur íslenzkum æviskrám, ef menn kunna að Iesa, hvernig íslenzki kynstofninn h e f u r aukið hróður íslands með 1 a n d n á m i sínu vestra. Þá mætti benda á ýmiss konar verkmenningu, s e m borizt hefur frá Kanada og Banda- ríkjunum með íslendingum, sem vestra hafa dvalizt um lengri e ð a skemmri tíma. Fyrstu raddir um rafvæðingu landsins komu frá mönnum sem menntazt höfðu vestan hafs. Það er satt, Island hefur lagt Kanada og Bandaríkjun- um til margt mannvænlegt fólk, en í staðinn þegið marg- vísleg menningaráhrif. Mætti vel minnast þess hér, að það mun óþekkt í Vesturheimi að menn séu neyddir til þess að breyta um upprunaleg lög- leg nöfn sín, eins og hér á sér stað, ef innflytjendur vilja gerast íslenzkir ríkisborgarar. Má mikið vera ef þessi með- ferð á erlendum mönnum brýtur ekki í bága við almenn mannréttindi t. d. stofnskrá Sameinuðu þjóðanna? GEFUM VESTUR- ÍSLENDINGUM JÖRD I stað þess að vera með dylgjur og ónot í garð Vestur- íslendinga, ættum við heldur að gera eitthvað, sem báðum er til gagns og sóma og hress- ir upp á frændsemina. Við ættum að gefa Vestur-íslend- ingum eitthvert gamalt höf- uðból í fallegri sveit á íslandi, og léyfa þeim að ráðstafa því að vild. Þeir gætu fil dæmis komið sér þar upp félagsheimili fyr- ir sig og átt þar samastað um lengri eða skemmri tíma milli þess, sem þeir dveldu hjá ættingjum og vinum, er þeir koma í heimsóknir til íslands. Þeir gætu komið sér þar upp íslenzkuskóla og einhverri annarri menningarstofnun, ef þeir vildu. Ég er viss um að slíka gjöf mundu frændur vorir vestra kunna að meta, og margir mundu gefa fé til að prýða þann stað í minn- ingu um foreldra sína. Þarna ætti t. d. að vera fullkomið vestur-íslenzkt bókasafn. Þetta gæti orðið ánægjuleg kynningar- og menningarmið- stöð líkt og t. d. Norræna hús- ið í Reykjavík. Þannig á að rækja frænd- semina svo að til ánægju og ávinnings sé. Jón Rögnvaldsson. ICELAND - CALIFORNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple tmport and Sale of lcelandic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sansome, Son Froncisco CA94U1 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes Why The Chrístían Science Monitor recommends yon read your local newspaper Your local newspaper keeps you In- formed of what's happening in your area — community events, public meetings, stories about people in your vicinity. These you can't —and shouldn't — do without. HOW THE M0NIT0R COMPLEMENTS YOUR LOCAL PAPER The Monitor specializes in analyzing and interpreting national and world news ... with exclusive dispatc'nes from one of the largest news bu- reaus ín the nation's capital and from Monitor news experts in 40 overseas countries and all 50 states. TRY THE M0NIT0R —IT'S A PAPER THE WHOLE FAMILY WILL ENJOY The Christian Science Monitor One Norway Street Boston, Massachusetts, U.S.A. 02115 Please start my Monitor subscription for the period checked below. I enclose $____________(U.S. funds). D 1 YEAR $26 D 6 months ÍIJ D 3 months $6.50 N«me_ Street_ City__ State. _ZIP Code_ Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba Sryrkið tálagiö m*S þri að geratt meðlimir Ársgjald — Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sendiit til fjarmalarilnra MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Maniloba. Pliene 783-3971 Building Mechanics Ltd. P_lntlm - Docoratlnfl - Constructtoo Ronoverlnfl - R«ol í.toto K. W. (BILU JOHANNSON Monooer 933 llflln Av.nu. Wlnnlp.g 3 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sh.rbrook St.r.t Setur Hkktstur og annast um útfarir. Allur utbúnaöur tá bezti StO-naO 1804 SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electric ILKTRICAL CONTRACTORS 770 ILLICt AV_., WINNIPEO 10 774-5549 ARTHUR GOOOMAN SP 3-5341 M. KOJIMA LE 3-4433 IvHilnti M- Holl.ayi SPruo. 4-7B.5 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson R. roof, Aiphalt Stilnfll.", Roof R.palrl, Inttall V-ntt, Intulotion ond EavMtroughinfl. 774-7855 412 llmc. »»., Wlnnlp.B 1. Men. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk ond Intertake oreot Ambulonce Service Coll Selklrk Phone 482-6284 Collect 209 Dutferin Ave. Selkirk, Manitobo S. A. Thorarinson Bmritft k toll.tt.r -no Fioor, Crown Trutt Bldg. 3.4 MAIN STREET OHIee WHIt.holl 2-7031 Retl_.no. HU 9-643« Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Home: 783-6688 Dlvínsky, Blrnboim & Company Ctiertered Accountonte 707 Monireal Trusi Bldg. 213 Nolre Dame Ave. Winnipeg 2. Telephone: 943-0526 Bonjaminson ConstructioR Co Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 UNIRAL CONTKACTOKS L B.NJAMINSON, Meneaw Lennett Motor Service Op.rot.d by MICKEY LENNFTT IMPERIAL ESSO PRODUCTS H.rgrev. _> B.nnetyn. WINNIPIG 2. MAN. Phon. 94» 81.7 G. F. Jonauon, Pr.t ond Mon. Dlr. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Whol.a.l. Dl.trlbutors of FRESH ond FROZEN FISH 16 Mortho St. *42 0021 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lathing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Monager Office ond Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 FRÁ VINI TALLIN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Barristers & Solicitors, 210 Osborne Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The Western Painr Co. Ltd. 521 HARORAVI ST. WINNIPIO "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH >-7J»5 J. IHIMNOWSKI, Pr.il-.nt A. H. COTI, Traetur.r Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Av.nu* Winnipog 3. Manitoba • All types oi l^ywood • Pre-íinish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Borrl.t.ra and Sollcltors .74 Gorry Street, Winnirx^j I, Monitobo T.leptione 942-7467 6. RICHARDION, Q.C C. R. HUBAND, U.B. W. NORRIC, R.A., LL.B. 6. M. IRICKSON, I.A., LL.S. 1. f. R. TAYLOR. LL.S. W. $. WRIGHT, B A., LL.S. W. J. KIHLER, S.A., L.L.B. I. C. BEAUDIN, B.A., L.L.S. GARTH M. ERICKSON of th. firm of Ri.hord»on & Compony ottMids at the Gimll Cr.dlt Union Offiee. Gimll, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the flrtt ond thlrd W.dneedoy of eoch monfh." »

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.