Lögberg-Heimskringla - 30.04.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 30.04.1970, Blaðsíða 1
Hö gberg - Hetmökr tnsla _ Stofnað 14. jan. 1888 Slofnað 9. sept. 1886 84- ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 30. APRIL 1970 @ NÚMER 17 Heilbrigðismálaþingið 26. til 30. apríl 1970 Þing þe'tta nefnist International Congress of Group Medicine og kaus sér þennan hring, sem merki, en hringur er elzta tákn lífsins og útþensla hringsins táknar hina vaxandi þekk- ingu í heilbrigðismálavísindum sem hefir lengt lífdaga mannanna. Þingið var sett með miklum glæsibra'g á SUnnudagskveldið undir stjórn Dr. P. H. T. Thorlaksson. Var ^ikili fjöldi mianna þar saman kominn, fulltrúar frá 21 landi. uhtrúar frá stjórnum lands, fylkis og borgar fluttu stutt- ar ræður, þeir Hon. James Richardson, Hon. Ed R. Schreyer °g aÓstoðar borgarstjóri Taft í stað Juba borgarstjóra, sem Var á Expo 70 í Japan. Naest lýsti forseti Manitoba háskóla því yfir, að Mani- °bn háskólinn myndi yið sérstaka athöfn sæma landstjór- atln, Rt. Hon. Roland Michener doktorsgráðu í lögum °u- a4henli kanslari háskólans, Dr. Peter D. Curry, honum ^Jal þess efnis. Að því loknu hélt landstjórinn skemmti- , ga ræðu. Síðan gengu ýmissir fyrir landstjórann og voru yhntir honum. Loks gengu gestir út í annað herbergi og g®ddu sér á veitingum. ÁUk þeirra þriggja lækna frá íslandi sem getið var aður ^ um, að myndi sækja þetta þing komu tveir aðrir, þeir r; ísak Hallgrímsson. Hann er í ætt við séra Hans Thor- grUnsen, sem var prestur Íslendinga í Dakota á landnáms- >um 0g kom fyrstur upp með þá hugmynd að íslenzku &°fnuðirnir mynduðu allsherjar kirkjufélag. j Dr. ólafur Mixa er útskrifaður læknir, en stundar fram- laldsnám í sérstakri læknisgrein við Calgary háskólann. , . Ánægjulegt er að Island á svona marga fulltrúa á þessu PUlgi. Fréttir frá North Dakota (Frá Mrs. AIvin Melsied, Edinburg.) . og Mrs. A. S. Dinuson Percy Hanson, búsett í Wal \Svold, N. D. áttu 52 ára hjú- halla; Mrs. Henry Scheving g P^rafmæli 21. marz, 1970.log Mrs. Ramona Green í Cali- ^°nur þeirra, Orville kona fornia; einn son Lynn, að óg börn héldu upp á af-; Mountain; 15 barnaböm og 4 nð með þeim heima hjá barna-barnabörn. Þau misstu ser Vor °g á föstudaginn langa u þau í boði hjá Mrs. Jos- Phine Vatnsdal. ' Grover son sinn árið 1944. Við árnum afmælisbarninu heilla. a9bjarlur Guðbjarlsson, r ra> N. D. lézt 16. apríl, átt- £^Ur að aldri. Hann var ^dur á íslandi 10 júm 1889 Qg flutti til Canada árið 1911 kg þaðan til Akra 1923. Hann í Lovísu Torfadóttur jjj. iílnipeg 3. ágúst 1921 og s r hún mann sinn og tveir q lr’ Torfi í Minneapolis og ir.Unar í Dallas, Texas, enn- iv ITlUr bróðir á íslandi og hja'1 hræður í Canada. Guð- riur var smiður að iðn. ai*e ÍUathöfn fór fram í Víd- llps kirkjunni. •J* la- r^99vi Bjarnason, Moun- iSaj’ D., hélt upp á níræð- sitt með nokkrum af í1?1 2h' marz sh Hann flutti Um Slan<4i með foreldrum sín- 188! 111 klountsin, N. D. árið rníi ’ °S nam síðar land tvær vestur af Mountain og Ran þar heima síðan. Jolin ^Vaentist Guðnýju uðUst°K 25' maí 1920 °g eign' þau þrjár dætur, Mrs. Dr. Harold Miller var ný- lega skipaður forseti Mary College í Bismark, N. D. Carol kona hans er dóttir Helga Johannessonar, dómsmálaráð- herra í N. D. og konu hians; þau eiga heima í Bismark. STURLAUGSON RETIRED AS SUPERINTENDENT OF LANGDON NORTH DAKOTA AGRICULTURAL EXPERIMENT STATION Victor Sturlaugson retired from his position as Superin- tendent of the Langdon Agri- cultural Experiment station on December 1, 1969 after having served in that capacity for nearly forty-five years (from Sept. 25, 1925 to Dec., 1969). Mr. Sturlaugson was born near Svold North Dakota on May 29, 1901, the son of As- bjorn Sturlaugson and his wife Una (nee Uraa Leifur). He was educated in the grades at the Svold School and later attended the North Dakota State University at- taining degrees in Farm Hus- bandry in 1922 and a degree in Agricultural and Manual Arts in 1924. He married Aldis Johnson born at Moun- tain North Dakota on Octo- ber 13, 1902. Daughter of Gud- mundur and Sigridur John- son and half sister of Step- hania leikkona of Iceland. The Sturlaugsons reared a family of nine children. They are Jensie Lorrairie (Mrs. Fred Fernandez) Sacramento, Califomia, Asbjöm Vemon, Minnewaukan, North Dakota, Uraa Marvel (M r s. Peter Groff, Sacramento, Oalifomia, Ðr. Leland Sigurður, Park River, N. Dakota, Aldis Lil- lian (Mrs. Douglas Stoelting) Fargo, N. Dak., Helen Joyce (Mrs. Miles Davis) Mayville, N. Dak., Sidney Dale, Grand Forks, N. Dak., Marion Elin (Mrs. Gerald Jonasson), Edin- burg, N. Dak., and Judith Yvonne, the youngest who passed away at the age of nine years. The other eight are all married and have tak- en their place as active and useful citizens serving well in their respective vocations. The Sturlaugson’s now have twenty-eight grand children. T h e Sturlaugson’s have been active in innumerable Church, Civic and Fraternal activities in addition to their r e g u 1 a r Experment station work. Mr. Sturlaugson re- ceived distinguished service awards from the North Dakota State University Quarter Cen- tury Club, Alpha Zeta Agri- cultural Fratemity, North Da- kota Crop ImprovemtntAsso- viation, Greater North Dakota Association, N. Dakota State Barley Show, United States Durum Show, North Dakota Durum G r o w e r s Associa- tion, United States Depart- ment of Commerce (Weather observation) — Langdon Chamber of Commerce, Mun- ich N. Dak. Commercial Club and varius Crop and Live- stock Association in the Coun- ties within the area served (Northeastem North Dakota). Mrs. Sturlaugson also re- ceived honorary recognitions from girls 4-H groups, Home- makers clubs and was runner- up as candidate for North Da- kota Mothers of the year in 1961. Besides her own large family Mrs. Sturlaugson pro- vided a haven for numerous relatives and friends for vary- ing periods of time, boarded school teachers and the hke. The Sturlaugsons have been life-long members of the Lutheran church. Mr. Sturl- augson served as President of the church council at United Lutheran church at Langdon. He was a member of the gov- Framhald á bls. 3. Hundrað ár í Vesturheimi Dr. Finnbogi Guðmundsson hefir nú sýnt og útskýrt ofannefnda kvikmynd í þremur bæjum íslendinga, Selkirk, Gimli og Lundar, við mikla aðsókn og gestum til mikillar ánægju. Hér eru birtar tvær myndir úr henni; ritstjóri og skáld hittast á gatnamótum á Sargent Avenue, sem einu sinni var aðalstræti Winnipeg íslendinga og mynd frá Mikley þegar hún var blómleg byggð. Myndirnar endurvekja skemmtilegar minningar frá fyrri árum. Kvikmyndin, Hundrað ár í Vesturheimi verður nú sýnd í þessum bæjum: Lundar, April 29th, Community Hall Morden, May lst, 1 — 6 Hall Mountain, May 2, Community Hall Winnipeg, May 5th, Parish Hall F. L. Church. Finnur Johnson og Jón Jónalansson Börn að leik í Mikleyjarf jöru

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.