Lögberg-Heimskringla - 11.06.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 11.06.1970, Blaðsíða 1
THJOOM I N JASAFfJIO, FEYKJAVIK, I C £ l A ;. . Hetotéferittgla Stofnað 14. jan. 1888 Stofnað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1970 6* NÚMER 23 The University of Winnipeg Honours Joseph T. Thorson PRESENTATION OF PROFESSOR GORDON BLAKE, MAY 24, 1970. Mr. Chancellor: I have plea- sure in presenting the Hon- ourable J o s e p h Thorarinn Thoraon, P.C., Q.C., LL.B., J.D., LL.D. Mr. Justice Thorson is a graduate of Manitoba College, one of the founding colleges of this University. A Mani- toba Rhodes Scholar of 1910, he served with the British Expeditionary Force as a Cap> tain, returning to Canada in 1919 to enter the practice of law, in which he distinguish- ed himself, becoming Dean of the Manitoba Law School. He then entered politics, and was Minister of National War Ser- viceis in the King Govern- ment. He also served as Cana- dian Delegate to the League of Nations Assembly. In 1942 he was appointed to the Exchequer Court of Can- ada, í'rom wliich he retired some twenty-two years later, as its President. His judg- ments on matters of income tax, patents, and expropria tion law, mariy of them writ- ten in his own flawless French, are held to be models of juristic expression. Some ten years ago, at a b o u t the age of seventy- three, while attending the Congress of International Jur- ists, of which he was Presi- dent, in South America, he wais severely wounded by a bandit toward whom he had displayed a marked lack of co-operation. When asked next day, in hospital, how he felt, he replied in one word: "Indignant!" Mr. Thorson has been indignant, and not often quietly so, about a rather large number of things dur- ing his long and eventful life — at being called an "Ice- landic Canadian," for exam- ple — Canadian being suffici- ent; over nuclear armaments; at some aspects of expropria- tion procedures; he has been indignant on occasion at the Supreme Court of Canada; most of all, he has been ex- tremely indignant over breaches of the Rule of Law, which he has virtually spent his lifetime striving to ad- vance. If one might presume to put into words the credo of this distinguished son of Mani- toba, it might be in terms which he has himself employ- ed: "Canada is for all Cana- diaths — equally." On behalf of the Senate of the University of Winnipeg, Mr. Chancellor, I request that you confer upon Joseph Thor- arinn Thorson the degree of D o c t o r of Laws, Honoris Causa. Gordon Blake Fjólmenn samkoma 5. júní í Minneapolis Um 200 manns sóttu árlega s a m k o m u Heklu-klúbbsins föstudagskvöldið, 5. júní í Minneapolis, Minnesota, í sal- arkynnum Lutheran Brother- hood, nálægt miðbænum. Hef- ur sjaldan verið jafn mikil aðsókn, og hefur orsök þess kannske verið sú að matur- inn serh var á boðstólum kom flugleiðis beirit frá ís- landi. Hér var fylgd fyrir- mynd landa, með svipuð sam- sæti síðari árin, í New York, Chicago, San Francisco og Los Angeles. Flugfyrirtækið Loft- leiðir gerði þann mikla greiða að flytja varninginn ókeypis yfir hafið til New York, og fengu gestir góða skaimmta af hangikjöti, rúllupylsu, sviðum, harðfiski, flatkökum og skyri. Kleinur og vínartertu bjuggu meðlimir Heklu-klúbbsins til, og náttúrlega fylgdu hangi- kjötinu kartöflur í jafningi og grænar baunir, með kaffi á eftir. Ræða kvöldsins var framúr- skarandi fyrirlestur um ís- land nútímans, flutt af konsúl Islands í Chicago, Paul Svein> björn Johnson, lögfræðingi. íslendingar muna föður hans með þakklæti — Sveinbjörn Johnson, sem fæddur var á gamla landinu, ólst upp í Norður Dakóta, varð þar dómsmálaráðherra ríkisins, meðlimur hæstaréttar, síðar lögfræðilegur ráðunautur Há- skóla Illinois-ríkis í Urbana og kennari í lagadeildinini þaT, áður en hann byrjaði að starfa sem lögfræðingur í Chieago, þar sem hann dó fyrir nokkr- um árum. Bók hans, „Pioneers of Freedom", um fornlýðveldi ísiands, gefið út á þusund-ára afmæh Alþingis, 1930, var vel metið sögurit. Vafalaust hið merkilegasta við slamkomuna í ár var af- hending gjafar sem meðhmir kvenfélagsins í Minneapolis og St. Paul, Hekla Club, gaf Skandinlavízku deild Minne>- sota Háskólans. Var það sér- lega vel valið safn af íslenzk- um hljómplötum, og tók yfir- maður Skandinavízku deild- arinnar, Dr. Nils Hasselmo, á móti þessari rausinarlegu gjöf með innilegu þaikkarávairpi. Hann hefur heimsótt ísland nokkrum sinnum, og nam máhð fyrst í fæðiingarllandi sínu, Svíþjóð, sjá Sveini Skorra Höskuldssyni, sem þá var kennari á háskóla í því landi. Fræddi Hasselmo pró- fessor áheyendur á því, að núna að hausti mundi byrja kennsla í nútíma íslenzku við Minnesota h á s k ó 1 a , undir stjórn kenrtara sem kæmi þá frá íslandi. Kennsla í forn Norrænu hefur farið fram við Minnesota háskólann í fjölda möfg undanfarin ár. Sú sem afhenti gjöfina, með röskri ræðu, var frú Leola Jósefson, fyrrverandi forseti Heklu-klúbbsins, kowa Leifs Jósefssonar, og eru þau hjón- in bæði af alíslenzkum ætt- um. Frú Leola hefur verið driffjöðurinn í því að „bera út boðskapinn" um þjóðarari íslendinga, og hefur hún, bæði á eigin spýtum og fyrir hönd Heklu félagsins, rætt við yfirmenn minjasafna og við bókaverði um það að safna öllu mögulegu sem til- heyrir Islandi, fólki og öðrum þjóðflokkum til fróðleiks og skemmtunar. Til dæmis, upp á víðfeðmi úrvalsins, mætti nefna orgel- leik eftir Dr. Pál ísólfsson, píanó þætti eftir Rögnvald Sigurjónsson og Gísla Magn- ússon og fiðlu einleikur eftir Björn Ólafsson. í upplestrar þáttum koma fram Gunnar Gunnarsson, Tómas Guð- mundsson, Sigurður Nordal, Jón Helgason, Einar Ólafur Sveinsson, Davíð Stefánsson og Ævar Kvaran. Gullna Hliðið hans Davíðs er með, í heildinni, og svo er líka hið langa og fræga leikrit Hall- dórs Laxness, íslandsklukkan. Upptökur frá meiriháttar at- burðum auka sögulegt gildi 9afnisins, frá Alþingishátíðinni 19 3 0, Lýðveldisstofnuninni 1944, og Alþingishátíðar-kant- ata Dr. Páls Isólfssonar, 1930. F r ú Guðrún Jónsdóttir, kona Valdimars Björnssonar, setti mótið og bauð gesti vel- komna sem forseti Heklu fé- Framhald á bls. 2. GLÆSILEGUR NÁMSFERILL DOCTOR OF MEDICINE Námsfrúin frá Selkirk, Mrs. Janet Wong, (Hannesson) út- skrifaðist með hæztu eink- unn og heiðri í hjúkrunar- fræði frá University of Mani- toba 1969-'70, og vann sér inn aðra gullmedalíu til viðbótar við hina mörgu heiðurs vinn- inga sem hún hefur hlotið yfir námsárin, og samtímis gefið mörgum góða og fagra fyrir- mynd í einu og öllu sem hún starfaði við og nam yfir skóla- árin. Við haskólann í Selkirk vann hún IODE námsstyrkinn 1965. Árið 1966 vann hún gull- medalíu fylikisins, PEO náms- styrkinn og GM námsstyrkinn til fjögra ára, einnig Isbister námsstyrkinn og Governor Genefal gullmedalíu. Síðast- liðin fjögur ár hefur Janet stundað nám í hjúkrunar- fræði við University of Mani- toba og útskrifaðist þaðan Bachelof of Nursing á þessu vori. Janet býr nú í Winnipeg og starfar þar við hjúkrunar- deild Victorian Order of Nur- ses. — Janet er dóttir Michael og Margrétar Hannesson. — D. B. Lorna May Medd B.A. re- ceived Bachelor of Science and Doctor of Medicine de- grees at the annual Convoca- tion of the University of Manitoba May 21 1970. She was the recipient of the Sarah Meltzer Medal and Prize for best all-round record in the total course o'f Medicine. She also won the Centennial Prize in Medicine (offered by the Medical Faculty of Women's Club to a woman student at- taining highest standing, total course in Medicine. This outstandinig student is the daughter of Dr. and Mrs. D a 11 a s Medd and grand- daughter of Mr. and Mrs. Eric Isfeld; also the granddaughter of the late Dr. A. E. Medd of Winnipegosis and Mrs. A. E. Medd who resides at Winni- pegosis. BACHELOR OF LAWS Vilhjálmur Jakob | Sigur- geirson of Steveston, B.C. graduated from the ,Univer- sity of Vancouver in May with a Bachelor of Laws de- gree. He is the son of Sigur- geir and Johanna Sigurgeir- son.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.